Spænska landsliðið í kvöld

Svona leit byrjunarlið spænska landsliðsins út [gegn Úrúgvæ í kvöld](http://www.marca.com/edicion/noticia/0,2458,664761,00.html):

Pepe Reina

Salgado – Marchena – Puyol – Del Horno

Joaquín – Xavi – Xabi Alonso – Vicente

Fernando Morientes – Raúl

Ekki slæmt. Við þurfum bara að kaupa Joaquin og þá förum við að nálgast hreinan meirihluta. 🙂

Luis Garcia (he drinks sangriiiia) kom svo inná í seinni hálfleik og skaut í stöngina einu sinni.

3 Comments

  1. 4 leikmenn sem við eigum í spænska, not bad. Fyndið líka að við höfum verið orðaðir við Raul, Joaquin, Vicente og Marchena (er það ekki annars?)

    Maður fær reyndar ósjaldan að heyra frá Júníted sjónvarpsframleiðendaáhugamönnum, Arsenal eða Chelsea. “Uuuu, senda bara Liverpool í spænsku deildina”

    Svekktir gaurar.

  2. Hahaha! Kristján eins og talað útúr mínu hjarta, áður en ég leit á kommentin var þetta það nkl sama og eg ætlaði að segja….. :biggrin:

Hlé: landsliðsmenn & ég

Owen inn, Baros OG CISSÉ út?