Jæja, liðið gegn CSKA er komið og Kristján var nokkuð nálægt þessu!
Carson
Finnan – Hyypia – Josemi – Warnock
Potter – Sissoko – Hamann – Riise
Cissé – Morientes
Athyglisvert er að báðir framherjarnir okkar eru í liðinu. Á bekknum eru: Reina, Garcia, Alonso, Carragher, Pongolle, Zenden, Barragan.
Gaman að sjá Potter fá tækifæri aftur en ég set spurningarmerki við Josemi í vörninni en Carragher veitir ekki af smá hvíld enda stórleikur á föstudagskvöld og svo fáum við vonandi að sjá Pongolle fá einhverjar mínútur í lokin en það er engin Baros en samt ætla ég að vera í Baros treyjunni í kvöld til heiðurs honum 🙂
Alonso inná strax fyrir Hamann, 23 mínútur búnar.
Gleður mig mjög að sjá Cissé frammi. Synd að nota hann á kantinum. Held að hann eigi eftir að skora í kvöld og smella í gang og setja þau ófá í vetur.
Er liðið okkar virkilega eins manns lið?
Til hamingju Liverpool menn, við erum komnir aftur í meistaradeildina 🙂