Ljóta GERPI!!!
Andskotinn!, ég sem hélt að ég myndi loksins hafa einhverju að fagna. En þá tók fríkið Francis Jeffers sig til og setti met í leikaraskap þegar hann lét sig detta í teignum.
Hefði þetta verið Diouf í staðinn fyrir Jeffers, þá hefði Diouf fengið gult spjald fyrir leikaraskap.
Bíddu, en hvað gat Arsenal í fyrri hálfleik? Þeir fengu tvö hundruð hornspyrnur, en áttu samt ekki eitt got skot á markið.
Liverpool gat nú ekkert í fyrri hálfleik þannig þínir menn geta bara þakkað fyrir að stela einu stigi. Færið í lokin hefði líka átt að nýtast. Heppni og aftur heppni!