Svo virðist vera sem að Carragher verði ekki í enska landsliðinu gegn Frökkum. Eriksson [segir í viðtali](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N145137040612-0755.htm):
>”I realise Carragher has more experience in internationals but Ledley is a bit quicker and a better header of the ball. And the only way to give somebody experience is to play him”
Það þarf enginn að segja mér að þetta tengist ekki hroðalegri frammistöðu hans og Biscan í Arsenal leiknum. Í öllum öðrum aðstæðum myndi Eriksson nota Carragher, en hann hefur sennilega fengið martraðir með því að Henry myndi endurtaka leikinn gegn Carragher hjá Englandi.
Ég er nú ekki frá því að King sé nú bara betri knattspyrnumaður en Carra.