Sociedad tjá sig um Xabi Alonso og Liverpool

Fréttafulltrúi Real Sociedad [tjáir sig um vangaveltur varðandi Xabi Alonso og Liverpool](http://sport.scotsman.com/latest.cfm?id=3318147).

>?We all read the press and have been keeping an eye on the internet. As you know we were in Liverpool last weekend to play Everton. We have not had official contact with Liverpool, but we think there could be some interest as Rafael Benitez and his assistants were watching the game.

>However, I insist that we have had nothing official from them and as such we have no comment to make. He (Alonso) is still training with the team and has been called up for a friendly tomorrow and will continue as normal unless something happens.

Ja hérna. Ekkert “Hann er ekki til sölu” bull. Bara segir hann í raun: “við erum að bíða eftir tilboði frá Liverpool.”

Má ég bara lifa aðeins lengur í draumaheimi og benda á hugsanlega miðju ef þetta gengur allt eftir:

**Beckham – Xabi Alonso – Gerrard – Kewell**

Jammmmm

2 Comments

  1. Mér finnst þetta með Beckham vera ólíklegt ef marka má Moggann síðan á föstudag eða laugardag. Þar stóð að Beckham-hjónin hefðu verið að fjárfesta í húsi fyrir u.þ.b. 2 milljarða í fínu hverfi í Madríd og myndu flytja inn um leið og að væri búið að gyrða húsið vel af.

Hópurinn farinn til Austurríkis! (Uppfært!)

Spurs hætta við Murphy