Þessi síða er núna komnar yfir á splunkunýjan server. Það hafa verið smá vandræði útaf þessum málum að undanförnu, en núna ætti þetta að vera komið í lag.
Hvað þýðir þetta fyrir þig?
Jú, meiri hraði!!!
Komment ættu núna að koma inná síðuna á 6-7 sekúndum. Það er mikill munur frá því, sem áður var. Jei!
Til hamingju með nýjan server. Verst að fyrirsögnin hefði eiginlega þurft að vera “nýr striker”… 😡
Ég hef reyndar aldrei verið jafn lengi að komast inná síðuna og í þessi tvö skipti sem ég er búinn að koma á hana í dag. Það hafði aldrei tekið meira en 5 sekúndur hingað til, en núna var þetta svona hálf mínúta. :confused:
En samt…Til hamingju með severinn! 🙂
Tillykke með server-inn….
Hvenær kemru striker-inn? 🙂
Annars er þessi síða basic til að fylgjast með LFC.
Aggi
RSS “feedið” virðist ekki vera að virka núna. Að minnsta kosti er skráin “http://www.eoe.is/liverpool/index.rdf” ekki til.
Skrítið. Mjög skrítið. Ég get ekki smíðað .rdf skrána. En allavegana, þú getur notað: http://www.eoe.is/liverpool/index.xml – Það er RSS 2 skrá.