Okkar menn hófu árið á besta mögulega hátt à dag með þvà að vinna auðveldan og afgerandi 3-0 sigur á Bolton, leiðinlegasta liði deildarinnar að mÃnu mati en einnig einu af þeim sterkustu. Leikir þessara liða hafa jafnan verið grimmir og umdeildir og það er ljóst að það er ekki mikil ást á milli stjóra liðanna, Rafa BenÃtez og “Big” Sam Allardyce. à dag var þó ekkert umdeilt á seyði heldur bara burstun, hrein og klár.
Rafa BenÃtez gerði fjórar breytingar á liðinu sem sigraði Tottenham à mjög erfiðum leik fyrir tveimur dögum. Þótt liðið hafi þar verið á erfiðum útivelli við mjög erfiðar aðstæður að spila við mjög erfitt lið, fyrir aðeins tveimur dögum sÃðan, stoppaði það ekki þuli SkjáSports, þá Snorra Má og Willum Þór, à að gagnrýna Rafa BenÃtez fyrir að voga sér að hvÃla menn à dag. Eins og leikmenn séu bara vélmenni sem eigi að spila hvern leik á 100% getu. Ótrúlegt hvað “sérfræðingarnir” geta verið misgáfaðir.
En allavega, liðið sem Rafa vogaði sér að stilla upp à dag var sem hér segir:
Finnan – Carragher -Hyypiä – Riise
Pennant – Gerrard – Alonso – Gonzalez
Kuyt – Crouch
Bekkur: Dudek, Agger, Aurelio, Fowler, Luis GarcÃa. Craig Bellamy er heill en var hvÃldur à dag svo að læristognunin sem hann lenti à gegn Tottenham fái tÃma til að heila sig alveg.
Að leiknum. Allt frá fyrstu spyrnunum varð ljóst à hvað stefndi; krafturinn og baráttan à okkar mönnum virtist koma Bolton-liðinu à opna skjöldu og þeir voru einfaldlega næstbestir à öllum aðgerðum á vellinum. Okkar menn fóru mikinn um allan völl og unnu alla baráttubolta og þrýstu Bolton-liðinu hægt og bÃtandi inn à eigin vÃtateig. Yfirburðir þeirra Xabi Alonso og Gerrard á miðjunni gegn þremur miðjumönnum Bolton voru grÃðarlegir og það skilaði sér à algjörum yfirburðum út um allan völl.
Þó gekk illa að skapa færin à fyrri hálfleik, þrátt fyrir yfirburðina, en liðin fóru til leikhlés með markalaust jafntefli á borðinu en à fyrri hálfleiknum áttu Liverpool átta marktilraunir gegn engri hjá Bolton. Bestu færin voru þegar Xabi Alonso skaut naumlega framhjá af vÃtateigslÃnunni eftir gott spil upp hægri kantinn og svo þegar Jussi Jaaskelainen varði stórvel à slána frá Steve Finnan eftir, aftur, gott spil upp hægri kantinn.
Seinni hálfleikur hófst og ekkert breyttist; okkar menn voru með yfirburði, Riise og Gonzalez átu Diouf, Anelka og Hunt sÃn megin og á hægri vængnum voru þeir Steve Finnan og Jermaine Pennant allt à öllu à sóknarleik Liverpool. Gerrard og Alonso hægðu örlÃtið á sér og létu sér nægja að stjórna umferðinni úr yfirburðastöðu á miðjunni á meðan Kuyt og Crouch virtust vera út um allan völl, sÃvinnandi og skapandi. Crouch átti nokkrar góðar einleiksrispur sem glöddu augað og liðið virtist vera að færast nær marki svo að á endanum hlaut eitthvað að bresta.
à 61. mÃnútu fékk Kuyt boltann á miðjum vallarhelmingi Bolton og lék að marki, framhjá tveimur varnarmönnum og renndi boltanum svo upp à hornið á Pennant sem gaf flotta fyrirgjöf à miðjan teiginn þar sem Peter Crouch tók boltann með bakfallsspyrnu – keimlÃka þeirri gegn Galatasaray fyrr à haust – og þrumaði boltanum à bláhornið! 1-0 fyrir Liverpool og maður fann til mikils léttis að markið væri loksins komið.
Bolton-menn virtust slegnir út af laginu við þetta mark svo að okkar menn létu kné fylgja kviði og settu annað strax à næstu sókn. Aftur var leikið upp hægri kantinn og eftir gott samspil Finnan og Pennant barst boltinn inná Kuyt à teignum sem gaf hann áfram fyrir markið, þar sem fyrirliðinn Steven Gerrard kom aðvÃfandi og negldi boltanum viðstöðulaust upp à markvinkilinn! 2-0 fyrir Liverpool, game over Bolton!
à kjölfarið á þessum mörkum fór Rafa að skipta varamönnum inná. Fyrst kom Luis GarcÃa inn fyrir Gonzalez, svo Fabio Aurelio fyrir Gerrard undir lokin kom Robbie Fowler inn fyrir Kuyt.
Þessi tvö ofurfallegu mörk voru varla nóg til að undirstrika yfirburði Liverpool à leiknum – liðið endaði leikinn með nÃtján marktilraunir gegn einni hjá Bolton – þannig að þegar tÃu mÃnútur voru til leiksloka fékk Luis GarcÃa boltann og geystist upp að vörn Bolton-manna óáreittur, lagði hann svo innfyrir vörnina á Dirk Kuyt sem skýldi boltanum vel fyrir varnarmanni Bolton og lagði hann svo snyrtilega à fjærhornið! Staðan orðin 3-0 og það urðu lokatölur leiksins, en sÃst of stór sigur miðað við yfirburðina!
Þessi leikur var einfaldlega einn sá besti sem ég hef séð Liverpool spila à marga mánuði, sennilega á þessu tÃmabili eins og það leggur sig. Bolton-liðið mætti eins og venjulega með það að markmiði að tefja, halda hreinu, vera leiðinlegir og reyna svo að skora úr föstu leikatriðunum en þrátt fyrir að fá átta hornspyrnur áttu þeir aldrei séns og náðu varla skoti að marki, eina tilraun þeirra var vonlaus skalli frá Faye sem endaði uppá þaki stúkunnar fyrir aftan mark Liverpool.
Ég hallast frekar að þvà að Liverpool hafi bara verið svona góðir à dag en að Bolton-menn hafi verið lélegir. Þú spilar aldrei betur en andstæðingurinn leyfir þér og strax frá fyrstu sekúndu leiksins var eins og Liverpool-liðið tæki Bolton-liðið hálstaki og sleppti aldrei nokkurn tÃmann takinu. Okkar menn voru einfaldlega frábærir à dag og hver einasti maður átti að mÃnu mati skÃnandi góðan leik.
MAÃUR LEIKSINS: Ég ætla að gefa Dirk Kuyt nafnbótina þó að hann hafi ekki verið sá eini sem átti stórleik à dag. Dugnaðurinn à þeim hollenska er lýsandi dæmi fyrir dugnað og kraft liðsins à heild sinni à dag en hann átti þátt à tveimur fyrstu mörkum liðsins og skoraði svo það þriðja sjálfur. Frábær leikur hjá honum, sem og öllum hinum!
Framundan eru spennandi tÃmar. Okkar menn eru komnir à þriðja sætið með 40 stig og verða þar þangað til 13. janúar, þegar næsta umferð Úrvalsdeildarinnar fer fram og okkar menn leika á útivelli við Watford. Fyrir þann leik koma Arsenal þó tvisvar à heimsókn á Anfield til að leika bikarleiki, og eflaust eigum við einnig eftir að heyra eitthvað af slúðri þvà félagaskiptaglugginn opnaði jú á miðnætti.
Frábær sigur à höfn og við getum brosað à bili. Góðar stundir! 🙂
Gleðilegt ár púllarar.
Fyrirhafnarlaus sigur að baki gegn frekar “timbruðu” liði Bolton sem allir eru sammála um geri ég ráð fyrir. Okkar menn fóru greinilega snemma à háttinn og eiga skilið gott partý à kvöld 🙂
Anyway það sem stendur uppúr à leiknum à dag er hver sorglega lélegur skallamaður Crouch er. Legg til að hann verði sendur á séræfingar à heilan mánuð!
Skál.
Gleðilegt ár!
ÞvÃlÃkur leikur. Ég hef ekki séð Liverpool svona góða à langan tÃma. Það er frábært að hugsa til þess að Anfield er að verða virki sem er mjög erfitt að heimsækja og við erum bara ekki að tapa leik þarna.
Liðið var frábært à öllum leikatriðum og yfirspiluðu gott lið Bolton algjörlega.
Nokkrir punktar.
Mjög gott að Gerrard skildi skora.
Mjög góð samvinna Kuyt og Pennant er mikið ánægjuefni.
Mjög gott mál að Kuyt skyldi skora það er orðið svolÃtið sÃðan sÃðasta kom og þó hann hafi verið að spila vel er alltaf gott að senterar skori.
à heild frábær leikur og ég hlakka til þess að sjá Chelsea og United koma á Anfield.
Nú er bara að sjá hvort við styrkjum hópinn eitthvað à janúar. Það hefur verið talað um Neil frá Blackburn og svo Beckham, hvernig lÃst mönnum á það? Gæti verið athyglisvert þó maður sé hræddur um það að hann sé bara of mikil stjarna.
En samt gæti verið spennandi.
Gleðilegt ár aftur, það er spenndi ár framundan.
Gleðilegt ár kæru púlarar nær og fjær.
Frábær nýjársgjöf hjá okkar mönnum til okkar.
Kæri árni til hamingju með sigurinn, Crouch er einn besti skallamaður Englands à dag!!! mátti alveg gera betur en þetta gerði hann og gerði vel úr þvà sem hann fékk. Gonsales, Garscia gerðu þeir betur en Crouch??? nei ó nei.
Ekki láta þetta fara à okkur kæru PÚLARAR, gleðjumst og drekkum à okkur sætann sigur og frábærann sigur okkar manna.
…koma so
Avanti Liverpool
Gleðilegt ár kæru Púllarar
Það er hreint út sagt yndislegt að vakna skelþunnur á Nýársdag og fá svona úrslit à hausinn!!
Frábær leikur!
Ég verð nú að setja spurningarmerki við klippingu Kuyt!!!!
Heheheheh ertu ennþá drukkinn TRAUSTI :biggrin2:
Vona að þú hafir betri klippingu húhaaaaaa…
Sit og horfi á Redding TRAÃKA á Westham heheh.
Avanti Liverpool
JÃAAAÃ TAAKKKK :biggrin2:
Svona á að spila við þetta leiðinda Bolton lið. Aldrei að gefa þeim færi á að stilla upp og koma sér fyrir. Taka aukaspyrnur og innköst strax og vera á undan à alla bolta. Geggjuð mörk og ógissslega gaman að sjá liðið spila þetta vel.
Jú jú Crouch hefði alveg mátt hamra skallaboltana à hornin à stað þess að leggja hann beint á Jússa en fokk, kallinn skoraði gull af marki og átti fÃnan leik.
Ãnægður með Pennant, Kuyt, Gerrard og Alonso. Hægri kanturinn var mjög flottur à dag og Bolton menn à miklum vandræðum.
Eigum við svo að þora að vona að Aston Villa leggi Chelsea á morgun ?? 😯 😯
Gleðilegt ár allir púllarar nær og fjær !
HvÃlÃk byrjun á árinu !
Maður hafði á tilfinningunni að það væri sama hvaða lið hefði lent à klónum á LFC à dag það hefði ekkert lið staðist svona spilamennsku !
Það er þægilegt að vita til þess að við eigum báða þessa bikarleiki heima á móti Arsenal, og þeir eru eflaust orðnir kvÃðafullir 🙂
Ummælin eru dottin inn og það er athyglisvert að sjá að bæði Rafa og Gerrard hrósa Jermaine Pennant sérstaklega fyrir leikinn.
Rafa segir:
Gerrard segir:
Ég er sammála þeim báðum, Pennant var frábær à dag. Mér finnst hann hafa vaxið grÃðarlega eftir þvà sem liðið hefur á tÃmabilið og ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert à nokkrum af undanförnum leikjum á hann fullt erindi à þetta lið.
Einnig gaman að sjá að Peter Crouch skoraði à dag, en eins og flestir vita erum við vÃst að fara að selja hann til Newcastle sÃðar à dag. :rolleyes: :laugh:
Þetta eru frábær úrslit og við höfum ekki unnið Bolton stærra sÃðustu 3 tÃmabil. Höldum hreinu, skorum 3 mörk og yfirspilum þá. Frábært!
Ennfremur gaman að sjá Pennant spila vel og náttúrulega að Kuyt skyldi loksins skora.
Crouch hefur ekki spilað kannski eins mikið og hann og fleiri hefðu ætlað en þegar hann fær sénsinn þá spilar hann ávallt vel. Hann er ekkert frábær skallamaður (miðað við hæð) en skottækni og lipurð (miðað við hæð) er fyrsta flokks. Hann er búinn að skora mark ársins… STRAX á fyrsta degi ársins! hehehe
Ég brosi hringinn og djöfull er þetta ljúft.
Núna vil ég fá jafntefli à leik Portsmouth og Tottenham og loka þessu á tapleikjum hjá Chelsea, Man U og Arsenal! KOMA SVO.
Frábær skemmtun. Ég held að menn verði að fara að sætta sig við að Crouch er ekki þessi skallamaður sem allir vilja að hann sé, en hann er búinn að sýna að hann er mjög góður þrátt fyrir það. Ég vil ekki missa hann til Newkastle. Hann tekur til sÃn varnarmenn og skapar alltaf hættu. Kuyt er algjörlega frábær leikmaður. Ég get lofað að það er enginn senter à deildinni eða jafnvel à heiminum sem er jafn vinnusamur og Kuyt. Það skýn af honum hvað hann er stoltur að spila fyrir þennan klúbb. Enda sagði hann nýlega à viðtali að hann vill frekar vera hjá Liverpool en Milan eða Real. Það er gaman að bera saman Kuyt og Anelka à þessum leik….það er himinn og haf á milli þeirra.
Hyypia fær lÃka klapp frá mér…hann bindur vörnina algjörlega saman og hún verður miklu traustari. Hyypia kennir Agger þetta alveg pottþétt. Ég er viss um að við gætum ekki fengið betri mann til að taka við af Hyypia.
Pennant gat loksins gefið fyrir og það er eins og hugarfarið hjá honum sé allt sem þarf. Hann fór ekki að gera neitt fyrr en það var brotið á honum nokkrum sinnum og ekki dæmt. En hver verður ekki mótÃveraður af þvà að spila á með Gerrard??? Ég er ekki búinn að taka hann à sátt ennþá þó að hann hafi verið góður à dag.
Gleðilegt árið Púllarar.
Það er ljúft að byrja nýtt ár hér à USA með þvà að vakna við jafn skemmtilegar fréttir. Frábært að rústa þessu ótrúlega leiðinlega liði á jafn öruggan hátt. Heimferðin á morgun verður skemmtileg!
Ãfram Liverpool!
já frábær sigur à dag.
það stóð lÃka uppúr hvað vörnin var ótrúlega sannfærandi og komst boltinn varla inn à teig okkar manna nema à föstum leikatriðum. Boltinn var lÃka látinn berast upp völlinn með hröðum sendingum en ekki þessum ömurlegu löngu sendingum frá öftustu mönnum.
Gleðilegt árið!
Frábær seinni hálfleikur, stórkostleg mörk og mjög verðskuldaður sigur.
Það skiptir mig engu hvernig Crouchie skorar svo framarlega sem hann skilar sÃnu fyrir liðið.
Mér finnst þetta vera orðin þráhyggja hjá mörgum að reyna finna höggstað á þessum annars fÃna leikmanni. Markið hans à dag var à heimsklassa!
snildar leikur hjá okkar mönnum. þarna á gerrard að vera ekki á kantinum
Gleðilegt ár !
en er það bara ég eða gengur okkur betur án Sissoko ?… ?
Einn skemmtilegasti leikur sem ég hef séð Liverpool spila lengi. Mig langar þó aðeins að minnast á Crouch, þennan fÃna leikmann sem ég er mjög hrifinn af og hann stóð sig virkilega vel à þessum leik. En ég tek undir með fyrsta ræðumanni, hann er ekki góður skallamaður! Hann hefur allt til að bera til að vera frábær skallamaður, en hann er það bara ekki. Þegar fyrirgjafir koma þá lætur hann boltann yfirleitt detta á kollinn á sér og fær þvà engann kraft à skallann à stað þess að hreyfa sig þannig að hann mæti boltanum af fullu afli til að ná krafti. Þetta er eitthvað sem hann þarf að æfa betur og ég er fullviss um að hann á eftir að bæta þetta à leik sÃnum og verða betri leikmaður fyrir vikið. Hann sem aðrir leikmenn þurfa ávalt að hafa það markmið að geta bætt eitthvað à leik sÃnum til að staðna ekki, og skallatækni er eitthvað sem Crouch getur vissulega bætt.
Gleðilegt ár Poolarar og takk strákar fyrir skemmtilega sÃðu.
Gleðilegt ár – Frábær sigur – Takk fyrir bestu Liverpool vefsÃðu sem til er 🙂
Frábær sigur og það á liði sem venjulega gefur ekki mörg færi á sér og er erfitt viðureignar.
Ég held að við púllarar hljótum að vera bjartsýnir eftir gengið undanfarið. Gerrard kominn á miðjuna á sinn stað og liðið farið að spila oft á tÃðum mjög skemmtilegan bolta. Þó finnst mér oft ganga illa að skapa færi þrátt fyrir yfirburði út um allan völl en eftir að fyrsta markið kemur à leikjum okkar (þegar það kemur réttu megin)þá er eins og pressan fari af mönnum og við spilum oft à kjölfarið frábæra knattspyrnu og röðum mörkum inn. Það eru þó oft vandamál við að ná þessu fyrsta marki og eins gengur liðinu illa að koma til baka eftir að lenda undir. Þetta er þó allt á réttri leið og ég er bjartsýnn á framhaldið. Þó er ég enn á þeirri skoðun að okkur vanti kantmenn, jú Pennant er að koma til og er oft ágætur, ekkert meira en það. Gonzales er okkar veikasti hlekkur og á ekki heima à jafn sterku liði og Liverpool enda ógnunin hans megin þegar hann spilar jafnan lÃtil.En hvað um það þetta er allt á réttri leið og eftir yfirtökuna þá aukast möguleikar Rafa á þvà að ná sÃnum fyrstu valkostum hverju sinni á leikmannamarkaðnum.
🙂 Missti af leiknum vegna gestagangs en horfði á hann à gærkvöldi. Frábær leikur og flott að sjá þetta Bolton lið, sem er leiðinlegasta lið à universinu, saltað svo görsamlega. Ein vinkonamÃn sem er mikil áhugamanneskja um knattspyrnu og gangandi alfræðibók um enska boltan segir að þeir spili “antiknattspyrnu” sem má til sanns vegar færa. Baunagrasið okkar stóð sig vel en ætti ef til vill að leggja áherslu á að skalla fyrir fætur samherjanna frekar en að gefa þessa slöku æfingabolta á markmenn andstæðinganna. :tongue: Sannarlega góð byrjun á nýju ári og gleðilegt nýár púllarar