Skrtel kemur aftur inní byrjunarliðið gegn Villa:
Reina
Johnson – Carragher – Skrtel – Insua
Lucas – Mascherano
Kuyt – Gerrard – Benaoon
Torres
Á bekknum: Cavalieri, Voronin, Riera, Ayala, Dossena, Kelly, Babel.
Mér líst vel á þetta. Ég hefði ekki breytt neinu.
Lýst vel á þetta lið, spurning hvort miðverðirnir hjá okkur séu búnir að fara í samskiptanámskeið síðustu 2 vikur, annarrs býst ég við stórsigri frá okkar mönnum 😉
5-1
Torres með 3, Gerrard 1 og Yossi 1
Sáttur.
Hlakka til að sjá loksins leik í beinni, en ekki á ská! Sigur….
verður skretl ekki með skemmtilega andlitsgrímu ? :)) Skrtel lecter
Mér finnst samt slappt að vera með 3 varnarmenn á bekknum og bara Riera og Babel sem geta komið inná og kannski breytt leiknum.
Ekki gleyma gulltaglinu 😉 ef hann getur ekki breytt leik til hins betra þá veit ég ekki hvað
hvaa? grikkinn hvergi sjánlegur?
Er einhver með link á leikinn?
Er einhver með link á leikinn?
http://www.justin.tv/gotera10/popout
við erum alltaf að fá mark á okkur í föstum leikatriðum
Lucas á bara stórleik :/
Djöfull í helvíti!
Lucas hrikalega misheppnaður i dag! SHIT, nýi babel eða?
Thetta er Tottenham all over again. Villa med hapressu og loka svaedum a midjunni.
Leikmenn Liverpool virdast radalausir.
hvað i andskotanum erum við að gera með lucas og svo er benitez að segja að hann sé bara buinn að vera góður hann brýtur alltaf á sér eins og asni og svo með sjáflsmark i þokkabót ég ætla rétt að vona að við kaupum einhvern gaur svo hann komist sem allra lengst frá liðinu, ef hann verður meira i liðinu verðum við ekki að berjast við chesea og man utd i vetur. það vantar miklu meiri gæði i þennan leikmann
http://www.veetle.com/viewChannel.php?cid=4a6f518d7dfac
Rólegir við vinnum þennan leik ekki vera svona neikvæðir eins og einhvejir man utd skítar
hver er þetta í treyju númer 8?
Lucas og Masche smellur einfaldlega ekki saman…..hve marga leiki þurfa þeir saman til þess að sumir átti sig á því….??
Honum til varnar veð ég að segja að hann hefur verið ágætur fram að þessum leik, þannig að það er óþarfi að láta eins og hann sé búinn að skíta uppá bak í öllum leikjunum hingað til.
NEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!
Hvað er að þessum aumingjum?
erum við að tala um 2 töp i 3 leikjum eða? :(:(:(:(:(:(:(:(:(:(:(:(:(:(:(:(:(:(:(
Gleymum Lucas og Masch, hef fulla tru a ad atvinnumenn geti laert ad spila saman. Fost leikatridi eru ad drepa okkur, dekkunin hrikaleg i badum morkum i kvold (sem og seinna marki tottenham).
Eitthvad verdur ad gerast i halfleik en eg hef fulla tru a ad menn komi oskrandi reidir ut ur klefanum og smelli 5 a villa i seinni halfleik.
Nú ættu menn að róa sig með commentin þar til eftir leik, vorum hreinlega óheppnir að komast ekki yfir í upphafi, thats football!!
Áfram Torres, rífðu þig úr þessu geðvonsku væli!
Come on strákar, við komum sterkir til baka í seinni hálfleik, 😀
Djöfulli er þetta slappt!!!
Alveg hroðalega slakur fyrri hálfleikur, auðvitað Lucas svakalegur en enginn rythmi, lítill fótbolti og enginn vilji.
Tuð og grátur, súrt slátur!
Gerrard, Kuyt, Torres einhversstaðar alls annars staðar, hægt tempo og enginn að vinna sína vinnu hingað til. Nú kemur karakterinn í ljós vonum við bara……
Ertu að segja að við eigum að setja mann á Lucas meðan hann er að spila svona?
Babu….
😀
Skil ekki alveg þessa Lucas meðferð hérna. Hann brýtur af sér í markinu sem var að mínu mati ekki mjög vitlaust í þessari stöðu, Carragher brunar fram með boltann úr vörninni og missir hann, afhverju er hann að bera boltann upp? Og er ekki búinn að skila sér til baka þegar Villa sækir hratt og Lucas brýtur af sér. Auðvitað átti hann að gera betur í skallanum en þetta skrifast líka á óheppni. Að öðru leiti hefur hann ekki gert nein mistök.
Afhverju segja menn ekkert um frammistöðu Torres og Gerrard? Þeir eru farþegar!
hahahaha 🙂 vel gert babu, held að við höfum þetta samt af. þetta aston villa lið getur ekkert
Sammála… setjum Gerrard á Leiva !!! 😉 Kannski að þeir átti sig báðir á stöðunni og komi sterkir tilbaka í seinni hálfleik…
Hvernig er með þetta lið, geta þeir ekki spilað sannfærandi 2-3 leiki í röð ? Of mikið stress eða hvað? Vonandi að við náum að snúa þessu við og vinna 3-2…
YNWA
Lucas Leiva er stórkostlegur brasilískur fótboltamaður sem öll lið eru logandi hrædd við. Algjörlega óútreiknanlegur, teknískt fullkominn og fjall að líkamlegum burðum. Sennilega hinn fullkomni leikstjórnandi í nútíma fótbolta.
Við verðum pottþétt Englandsmeistarar ef hann og Mascherano verða áfram saman á miðjunni.
Það er nú frekar erfitt að skrifa þessa hálfleiksstöðu á annað en óheppni, ja hérna hvað þetta hefur fallið gegn okkur.
…og við megum ekki við svona óheppni
En leikurinn er 90 mín. Við af öllum mönnum ættum að þekkja það.
varla.. bara 45min eftir 🙁
Spurning um að hætta “loco dos poco el hoco” í dómaranum og fara að spila fokking fótbolta?
Jæja, kooooooma svooooo!
Rafa tekid sma Raudnefs impression i halfleik, menn koma oskrandi gradir af stad. gott mal!
hver er sinnar gæfu smiður…..
..stundum hata ég að halda svona mikið með þessu liði…
Sammála þér Árni, stundum er þetta bara óþolandi 🙁
Hvernig var það, dreymdi Kristján Atla ekki jafntefli?
Ég er sáttur við þá niðurstöðu núna 🙁
Leikmennirnir átta sig ekki á því að mótið er byrjað. Getur einhver sagt þeim að þeir séu komnir heim úr æfingaferð frá Asíu. Þetta er náttúrlega djók. Þrír leikir, þar af tveir heima, tvö töp. Svona lið vinnur ekki verðlaun. Enn eitt tímabilið búið um leið og það byrjar. Og er þetta ekki fyrsta tapið á heimavelli í 32 leikjum? Það segir talsvert um stöðuna.
Ráðalaust og hundlélegt.
Þetta eru þeir leikir sem ég fíla Benitez minnst. Það er ekkert að ganga karlinn minn, útaf með duglega og inná með þá sem hugsanlega geta búið til mörk…..
YES!!!!!!!
Yessssssssssss
Já, halda svo áfram að pressa!
Þetta er jú ein ástæða þess að Gerrard á ekki að vera miðjumaður elskurnar mínar.
Svakaleg, svakaleg, svakaleg mistök, verri en þau hjá Lucas í fyrri hálfleik að mínu mati.
Guð minn góður, Gerrard……………………………………………………….
Jæja 🙁
þrjú mörk frá þessu skítaliði í 3 föstum leikatriðum, úff
og vel gert Gerrard 🙁
16 leikja taplausri hrinu gegn Villa virðist vera að ljúka 🙁
Greinilega erfiður vetur framundan.
Commmmmooooonnnnnnn GERRARD!!!!!?????
Getur maður ekki bara farið að hætta að dreyma um PL titil í vor, maður spyr sig??!!!!!!!
Þið afsakið orðbragðið og hendið þessu þá bara út en….ANDSKOTANS HELVÍTIS DJÖFULSINS FOKKINGS KJAFTÆÐI ER Í GANGI!?!?!?! Tveir tapleikir og það er ekki kominn september! Það stefnir í langan vetur verð ég að segja…
Já, víti er víst fast leikatriði (grátur…)…
hvað i andskotanum er Gerrard að gera og svo hvað er þessi blessaði þjálfari að hugsa þessar skiptingar eru alveg óþolandi hvað i andskotanum er babel að gera hvar er Riera og voðalega er þessi dómari furðulegur
talaði svo um hvað lucas er að klúðra!
Nei nei, kemur ekki Heskey til að setja eitt eða tvö 🙂
nákvæmlega hvað hafa gerrard og torres gert í þessum leik??
Torres grísaði inn einu en hefur svo verið að tauta og tuða allan leikinn
og það ætti að rukka gerrard um aðgöngugjald…
Hvenær á að nota skiptingar ef ekki í þessum leik!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
útafhverju var hann að skipta yossi útaf fyrir babel en að taka ekki blessaðan kuyt útaffyrir Riera ég botna þetta ekki þvílika vitleysan shitturinn hvað babel er dapur maður er alveg að verða kominn með nóg af þessu 3 stig eftir 3 leiki og sigurinn er á moti skitaliði stoke
Verðum að horfa á björtu hliðarnar, allavega hægt að hafa gaman að því að Carragher varð rangstæður í fyrsta sinn á ævinni !!!
Þeir eru bara ekki betri því miður
Dirk Kuyt er að vinna fyrirliðann naumlega í því að vera slakastur í okkar liði í kvöld finnst mér….
Sjáið ekki munstrið? Skirtel er búinn að spila 2 leiki og ….?
Rafa verdur ad taka til i hausunum a monnum … og sinum eigin.
Menn ahugalausir, hikandi og eru fyrst ad keyra af alvoru thegar their horfa tap i augun.
Rafa taktiskt utspiladur i kvold af snjollum stjora sem setti thad ut med ad kaefa midjuspil og pressa hatt i byrjun, eftir ad their nadu forystu hafa their spilad taktiskt vel og legid til baka og sott hratt fram.
Raudi helmingur Liverpool tekur titilinn i vor og tha horfa menn aftur a thetta sem sma hikst i byrjun en va hvad thad er svekkjandi ad horfa a thetta nuna.
Maggi: Kuyt er þó að koma sér í færi… það er annað en gerrard og torres eru að gera
Þá er bara að vinna rest
Horrendous!
Guð minn álmáttugur hvað menn geta verið hugmyndasnauðir!
Tíminn rennur út á meðan lekmenn gefa á milli sín fyrir framan teyg andstæðinganna og vita ekkert hvað skal gera!
3 stig eftir 3 leiki, sorgleg byrjun alveg hreint.
Gengur bara ekki að spila með Lucas og Masch saman, verður ljósara með hverjum leiknum. Þrátt fyrir að Lucas hafi heillað mig í sumum leikjum, þá er hann ekki nógu skapandi…úff hvað maður er sjóðandi reiður!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Skelfilega slappur leikur. Ljóst að við verðum ekki með í toppbaráttunni þetta árið með þessari frammistöðu. Sé ekkert jákvætt við þennan leik því enginn leikmaður var að standa sig. Við bættist að dómarinn var slappur en það er ekki afsökun fyrir lélegum leik okkar manna. Nú þurfa margir leikmenn að fara að hugsa sinn gang því allt flæði vantar í liðið, leikskipulag fer stöðugt úr skorðum og þar fram eftir götunum.
Vonandi stendur liðið sig betur í næsta leik ; )
Tímabilið er búið ( eins og venjulega )…og það í ágúst,okey íllu er bestu aflokið,það er þá eitt gott við það,ég spara áskriftina á stöð 2 sport þennan vetur,ég var búinn að ættla mér að fara 3 ferðina á Anfield en ég blæs hana af,hef ekki áhuga lengur.
En um þennan leik hef ég það að segja að betra liðið vann,villa menn vildu vinna þennan leik,þeir voru ákveðnir frá byrjun börðust fá a til ö,tækluðu og djöfluðust allan leikinn,og þeir uppskáru sigur á andlausu og lélegu liverpool liði ,liverpool liðið var vælandi og grenjandi,tuðandi allan leikinn…Aston Villa verðskuldaði sigur þeir voru mikklu betra liðið.
Mín spá er að liverpool verði í 5 – 10 sæti þetta tímabil og Benitez verði látinn taka pokann sinn.
Þetta er það skásta sem ég fann á stuttum tíma. Sýnir að Benitez er að standa sig mun betur en Houllier, nema í bikarnum, þar sem Houllier var með ótrúlega hátt hlutfall.
http://www.footballstatisticsresults.co.uk/liverpool_fc_managers.html
Væri kannski ágætt ef Gerrard og Torres færu að mæta úr sumarfríi.
og já ég veit að Torres er búin að skora 2 í 3 leikjum en hins vegar búin að vera arfaslakur og virkar eins og hann sé ekki komin í form