Liðið gegn Wolves

Jæja þá er liðið komið inn, Aquilani byrjar þennan leik sem verður að teljast næst stærsta fréttinn við þetta byrjunarlið þar sem sjálfur Dirk Kuyt er á bekknum og verður það líklega mest allann fyrri hálfleikinn.

Reina

Johnson – Carra – Agger – Insua

Lucas – Aquilani
Benayoun – Gerrard – Aurelio
Torres

Bekkur: Cavalieri, Pacheco, Darby, Kuyt, Spearing, Ngog, Skrtel.

Í upphitun óskaði ég eftir Pacheco í liðið og Kuyt á bekkinn. Þar sem Aquiliani er heill þá verð ég nú að segja að ég er frekar sáttur við þessa uppstillingu og lýst vel á Pacheco litla á bekkinum og býst við honum inná í dag. Ég er ekki hrifinn af því að hafa bakvörð á kantinum á heimavelli gegn Wolves en líklega eru Riera og Babel báðir ennþá meiddir.
Hvað um það við vinnum þennan leik ég er kominn í bjór og þ.a.l. bjartsýnni en ella.

21 Comments

  1. Gaman að sjá að Pacheco er kominn á bekkinn. Annars líst mér vel að liðið.

  2. og hvað er Johnson að gera en í liðinu, er hann að sofa hjá benitez eða…………

  3. Hefði viljað sjá Gerrard á hægri kanti, Benna á vinstri og Pacheco í holunni…

  4. allveg furðlegt hvað það koma alltaf margir hérna og spyrja um link…

  5. Ég spurði bara um link á leikinn þar sem ég er ekki í mínum heimabæ um jólin og því ekki með tölvuna sem geymir allar þessar uppl.

  6. djöfull er þetta ógeðslega lélegt hjá liverpool útafhverju spilar þetta fifl bara með 1 stk sóknarmann á móti wolves á heimavelli drulla þessum lucas útaf en vonandi náum við að merja sigur á wolves

  7. Sammála Almari, hver er hugmyndin að spila með 1 sóknarmann á heimavelli á móti einu af lélegustu liðum deildarinnar ?
    Djöfull er maður orðinn pirraður á þessu helviti.

  8. Jæja núna erum við 11 á móti 10 og nú er um að gera að henda öðrum striker inná…

  9. Stevie G!!!!!!!! Ég vill fá einn 5-0 leik hérna í jólagjöf koma svo!!!!!!!!!!!!!

  10. Ef Aurelio er ennþá inná þá vill ég núna fá Pacheco inná í hans stað

  11. Aurelio er að koma út af núna FYRIR KUYT!!! var Rafa ekki að tala um að hvíla hann, held að allir hérna myndu frekar viljsa sjá Pacheco fá smá séns og hvíla Kuyt bara alveg í þessum leik.

    Grunar að Torres sé ekki enn búinn að kúka jólasteikinni, hann virkar rosalega þungur eitthvað.

  12. Hva því fara menn ekki á næsta pöbb og klápa á leikinn í staðinn fyrir að leita að einhverju misheppnuðu lingum

Dansar við úlfa(na)

Liverpool – Wolves (0-0) 2-0