Podcast: breyting á niðurhali

KOMDU MEÐ KOP.is Á STÓRLEIK LIVERPOOL OG MANCHESTER UNITED Á ANFIELD Í JANÚAR!

Hér er örlítil tilkynning: við höfum tekið út alla podcast-þætti á síðunni nema þá þrjá nýjustu. Framvegis verða aðeins þrír nýjustu þættirnir til niðurhals hverju sinni þannig að ekki bíða og safna upp þáttum til að hlusta á.

Næsti þáttur kemur inn í kvöld. Góðar stundir.

10 Comments

  1. Nei hann er að tala um Podcastið.

    Það er rándýrt og við erum alltaf a.m.k. þrír.

  2. Pæling.. afhverju eruði ekki með með podcöstin á soundcloud? Þyrftuð að splæsa í pro aðgang en það er milljón sinnum betri spilari, þægilegt að spóla í honum og svona 🙂

    https://soundcloud.com/pro

  3. Pælinngar.

    Hef verið að velta því fyrir mér í dag hvort það hafi verið tilviljun ein að liðið spilaði sinn besta leik þegar Henderson er utan vallar? Hann hefur að mínu mati ekkert verið að brillera í fyrstu leikjunum.

  4. Við ætlum mjög líklega að skipta yfir í SoundCloud, það verður þá gert í landsleikjahléinu. Þátturinn í kvöld er kominn í loftið með hefðbundnu sniði.

Arsenal – Liverpool 0-0

Kop.is Podcast #94