Kop.is Podcast #108

Hér er þáttur númer 108 af podcasti Kop.is!

Stjórnandi: Einar Matthías
Gestir: SSteinn og Grétar Magnússon fyrrum ritsjtóri Rauða Hersins sem og meðlimur í stjórn Liverpool klúbbsins.

Tvær vikur frá síðasta Podcast þætti sem er eins og 3 mánuðir í Liverpool árum. Liðið er búið að spila fimm leiki síðan þá og fórum við á hundavaði yfir þá í þætti kvöldsins. Að auki snertum við á öðrum málefnum tengdum okkar mönnum undanfarið og komum aðeins inn á hópferð Kop.is til Liverpool á dögunum.

MP3: Þáttur 108.

13 Comments

  1. Besta mál. Og niðurhalshnappurinn kominn, toppeinkun fyrir það.

  2. mikið er gott að fá að heyra þátt frá ykkur.
    þetta ætti að vera á hverju kvöldi bara 🙂

    maður vill helst trúa öllu slúðri hvaðan sem það kemur meðan það er ekki prentað á já ákveðið sólarblað.

    daily star kom með eitthverjar fréttir í dag sem maður vonar að séu bara réttar.

    Teixeira to Liverpool is a done deal: Bookies think £38m move will be completed in days
    ALEX TEIXEIRA to Liverpool is ‘virtually a done deal’, according to the bookies.

    he attacking midfielder has been tipped to arrive on Merseyside before deadline day, with reports claiming Liverpool are prepared to meet his £38m price-tag.

    Teixeira, 26, is clearly a talent having netted a stunning 22 goals in 15 appearances this season and could be worth every penny if he helps propel Liverpool into the top four.

    Betfair spokesman, Michael Bowers said: “Shakthar Donetsk’s manager has made it clear he won’t stand in the way should Alex Teixeira want to leave the club, allowing interested clubs to swoop in and try and secure a deal.

    Alex Teixeira to sign for before 3rd Feb 2016

    Liverpool – 1/5

    Chelsea – 5/1

    Arsenal – 40/1

    Barcelona – 40/1

    Man City – 40/1

    er þetta ekki bara klárt? 🙂 bara eftir að finna treyju fyrir gæjann!

  3. Sky bet komið i 1/4 með teixeira

    5/1 að hann fari ekki og 8/1 að hann fari til chelsea

    Þetta er að gerast !!!!!!

  4. 🙂 eins og eg sagdi vill trua bara ollu sludri sem yjar ad tvi ad tetta se done dill…

    teixeria,firmino og couto asamt lallana er killer tarna frammi. svo logum vid til a odrum stodum i sumar og forum ad berjast a teim stad sem viljum

  5. virðist vera svo að billjónerinn sem á shaktar segi “nibs”. og við viljum ekki hósta upp uppsettu verði.

    dæs.

  6. Fyrst að þeir eyddu peningunum i Balotelli þa fyndist mer allt i lagi að ofborga smavegis fyrir brasiliskan leikmann. Eg hef hins vegar ahyggjur að hann se nogu goður ef engin önnur lið eru að spa i hann.

  7. gott mál,,það á ekki að yfirborga leikmenn. Ef Rússanir segja nei á bara að leifa þeim að vera í friði. Höfum nóg að af mönnum í þessa stöðu. Ættum frekar að reyna kaupa “súper” varnarsinnaðan miðjumann. Höfum allt hitt. Svo má hreinsa út í sumar….þegar nógur tími er..

  8. Takk fyrir enn eitt snilldar Podcastið. Alltaf jafn gaman að hlusta á sýn á liðið okkar.

    Eitt lítið tips til ykkar stjórnenda. Það heyrist misjafnlega vel í ykkur, sumum alltaf mjög vel í en öðrum eins og þeir sitji ekki nógu nálgt hljóðnemanum. Ég er örugglega hálf heyrnarlaus, en alla vega, við heyrnarlausu höfum líka gaman af Podcasti ykkar.

    YNWA

    Kveðja Hallur

  9. Og það átti auðvitað að standa “YKKAR sýn á liðið okkar”

Uppruni Kop.is, viðtal á Rás 1

Kop.is hópferð á Wembley!