Make or break. Stærsti og mikilvægasti leikur liðsins í langan tíma og staðan er alls ekki sú besta eftir fyrri leik liðana í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Villareal vann fyrri leikinn 1-0 á Spáni eftir að hafa skorað sigurmarkið í uppbótartíma. Okkar menn eru með bak upp að veggnum og verða að berjast fyrir lífi sínu í keppninni.
Liðið þarf að skora mark gegn miklu varnarliði og var mikið gagnrýnt fyrir nálgun sína í fyrri leiknum og hvernig bregst Jurgen Klopp við? Hann hefur reynt að kveikja í stuðningsmönnunum fyrir leikinn og ætlar að treysta mikið á þessa víðfrægu Anfield ógn sem Manchester United og Dortmund hafa fengið að finna fyrir í ár. Hann ætlar að rífa upp stemminguna og stillir upp mjög sóknarsinnuðu liði í kvöld.
Mignolet
Clyne – Toure – Lovren – Moreno
Milner – Can
Lallana – Firmino – Coutinho
Sturridge
Bekkur: Ward, Benteke, Skrtel, Lucas, Allen, Ibe.
Can er kominn til baka og allir helstu sóknarmennirnir okkar inn á. Klopp ætlar að klára þetta í kvöld!
Let’s go! Áfram Liverpool!
Nú vill maður engar afsakanir nú vill maður ekkert væl nú vill maður bara að leikmenn gefa sig alla í þetta verkefni og skrái sig í sögubækur liverpool með frábærum sigri. Ég hef trú á að strákarnir geta þetta og núna er það í þeira höndum að láta drauma sína og stuðningsmanna ræddast.
Þetta er stórkeppni og stór bikar sem hefur skapað ógleymalegar minningar fyrir stuðningsmenn liverpool og aldrei meiri en árinn 1973,76 og 2001 og vona ég að 2016 verði þarna líka í lok tímabils þar sem sætur sigur á Man utd, ótrúlegur leikur gegn Dormund og stórkostlegur undanúrslitaleikur á Anfield verða nokkrir af hápunktunum tímabilsins.
Árið 2016 getur verið árið sem Liverpool varð Evrópumeistara og nú er bara að standa áfram með strákunum í gegnum súrt og sæt
YNWA
Hjúkket, Sturridge er inni. Ég var skíthræddur um að Sturridge væri a beknum og var farin að bölva Klopp í hljóði af og til í dag en ekkert kjaftæði Sturtidge er inni og það eru engar afsakanir, nú er bara að klára þetta.
Er með kvíðahnút í maganum en eg trúi og treysti að okkar menn klári þetta en kæmi mer ekkert a óvart að okkar menn eigi eftir að bjoða okkur uppá dramatískan rússíbana samt sem aður.
Sama hvernig spilast, leikurinn er i 90 minutur. Anfield. Evropa. YNWA. Koma svo!!!!!!!!
kæru kopverjar mæli með að adda redmentv á snap það er að myndast roooosaleg stemning. koma svooo 3-0
Þetta verður flugeldasýning. Getur allt gerst. Best að reyna bara að njóta og halda hugsunum jákvæðum.
Er ekki bara málið að þessi vörn er ekki að fara að halda hreinu og Klopp veit að hann mun þurfa 3+ mörk til að vinna?
Ég held að þetta verði mikil skemmtun og vona innilega að við stöndum uppi sem sigurvegarar í lokin. En þetta lið er brothætt varnarlega, að mínu mati allavega.
Maður er að fatta núna hvað Can er orðinn mikill lykilmaður í dag og fyrir framtíðina … YNWA
Skrítið hvað manni finnst samt Allen orðinn mikilvægur. Er rólegri þegar hann er inná, enda er ég alls ekki rólegur fyrir þennan leik 🙂
YNWA
Menn með Stream?
Tökum þetta, ef við náum ekki að klára þetta á okkar heimavelli þá eigum við bara ekkert erindi í úrslitaleikinn.
Hef fulla trú á okkar mönnum. In Klopp we trust!
Spái 3 – 0
Sturridge með tvö og Coutinho 1.
mark!!!!!!!!!!!!!!!!!
Yeeeeeessss!!!!!
4-2
Þvílíkur kóngur sem Emre Can er að verða
hæ
ok. var að fá nýja tölvu og man ekki linkinn á blasel er einhver með hann ?
can er hinn nyji gerrard. þarf að skora meira til að na þvi alveg en það mætti huxa ser ad stevie kæmi heim til að leiðbeina honum.
http://blabseal.com/frodo/ pls
Milner að haltra…EKKI GOTT
ossome 🙂 er kominn með leikinn …. koma svo , við tökum þetta ……….
Ef við fáum á okkur mark þá verður það eftir sókn upp hægri vænginn (eins og síðast) og vera helst vegna þess að einhver gleymdi að segja Moreno að hann er að spila vinstra megin í VÖRNINNI!!!! (eins og síðast)…
er einhver med steam a leikinn 🙂
acestream://1eb6df4e2b1ae19114d7d6c2a466c8b704050575
Sturlað intensity í pressunni. Æðislegt að sjá þetta.
ALDREI gult á clyne samt
Veit einhver stöðuna með spjöld og ef einhver er tæpur að missa af úrslitaleiknum ef við komumst þangað.
Djöfulssins viðbjóður er Soldado
Ég heyrði í lýsingunni á blabseal að héðan af geti menn bara misst af úrslitaleiknum með því að fá rautt. Sel það ekki dýrara en ég keypti.
#26 gul spjöld hafa engin áhrif á úrslitin en rautt spjald þýðir bann.
Nú heldur Liverpool upp heiðri Englendina í fótbolta!!!!!!!
Áfram Liverpool!!!!!!!!!!!!
So far er þetta líklega besti leikur Clyne fyrir Liverpool. Can frábær og sendingin hans Milners á Lallana, vá! Verst að Lalli hafi ekki skorað.
Á úrslitaleikinn átti þetta að vera 🙂
Góð staða í hálfleik. Menn þurftu smá pásu annars hefðu rauðu spjöldin farið á flug. Er viss um að okkar menn klári þetta í seinni!
Úff þetta verða erfiðar 45 mínútur. Kviði þvi mest að okkar menn skori 2-0 a fyrsta korteri seinni hálfleiks og svo dettum við til baka og maður deyr ur stressi ut leikinn
Þvílík tækling hjá Lovren!
Djöfull var þetta soft brot hjá Kolo á Soldado.
Soldado er frekar ógeðslegur.
STURRIDGE !!!!
Stuuuuuuuuurridge! Sá gerði vel í skyndisókninni á undan líka (skallinn niður og skreppurinn inn í space hægra megin).
Hef ekki séð Sturridge fagna svona innilega í langan tíma heldur!
Omg, Firmino, þvílíkt trickery!
YES!
Góði Fowler, láttu okkur skora þriðja markið, ég hef ekki taugar í að hanga í 2-0.
þessi snúningur hjá Firmino verður sýntur aftur og aftur á GIF
villareal er…..drasl…amk i þessum leik.
Jæja rautt á Villareal. Koma svo, drepa þetta með þriðja markinu, áfram áfram ÁFRAM!”!1
Hérna er snilldarsnúningurinn hjá Firmino: https://streamable.com/gyuf
LALLANA !!!!!!!!!!
Lalli! Jeeeeee!
Lalli
YESSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS
3-0 frábær leikur – Emre Can er maður leiksins – frábær :).
Firmino er búinn að vera gjörsamlega ótrúlegur í seinni hálfleik!
3
YEEESSSSSS!
FOWLER SÉ LOF!
Nú er bara að halda haus síðustu 10. Þetta á að vera öruggt, fjandinn hafi það.
Spái fjórða markinu hjá okkur 🙂
Sé ekki þjálfaradverginn þeirra hlaupa neitt um núna
Firmino 3 stoðsendingar 😉
Yeeessss!!!!!
Jáááááááááááá´
Bravó! Masterful performans á Anfield í kvöld!
Flawless victory !
Liverpool !!! fallegasta lið í heimi…… GUÐ hvað ég er heppinn að halda með því og að hafa svona OSSOME þjálfara….