Þá er byrjunarliðið í dag orðið ljóst og stillir Klopp svona upp í dag:
Karius
TAA – Lovren – Van Dijk – Robertson
Wijnaldum – Henderson – Chamberlain
Salah – Firmino – Mané
Bekkur: Mignolet, Milner, Klavan, Moreno, Ings, Solanke, Woodburn.
Sama byrjunarlið og gegn City í vikunni nema að fyrirliðinn Henderson kemur aftur inn og Milner fær hvíld. Þetta lið á að klára verkefnið í dag.
Fyrir leik verður Hillsborough harmleiksins minnst með mósaík í Kop stúkunni en á morgun eru 29 ár liðin frá harmleiknum.
Koma svo!!
Við minnum svo á #kopis á Twitter og athugasemdakerfið hér að neðan.
Mín kæru.
Á einhver gô?am link fyrir Samsungsíma a? horfa á í langtíburtistan?
Verður fróðlegt að sjá hvernig baráttan og vinnslan verður í dag eftir svona meistaradeildarleik eins og var í vikuni.
https://www.reddit.com/r/soccerstreams/comments/8c7vqs/1630_gmt_liverpool_vs_afc_bournemouth/
Það er eitthvað sem segir mér að þessi leikur fari ekki vel fyrir okkur, vona samt að ég éti sokk fyrir það 🙂
Sterkt lið hjá Klopp í dag, gaman að sjá. Vonast til að sjá Salah skora í dag, hann skorar þó mörkin sín en vælir þau ekki útúr knattspyrnusambandinu eins og sumir…
Spái hörkuleik því nú verður rúta, en koma svo!!
3-1
Vá hvað þetta var geggjaður bolti fyrir hjá TAA, synd að hann hafi ekki skilað marki!
MANÉ!
Shæsh, snerpan hjá Mané í frákastinu…
Gott mark hjá Kane.
3-0 verður það í dag félagar.
Það er svo gaman að horfa á þessa gæja spila fótbolta.
YNWA
Karius er með gott auga fyrir því að koma bolta fljótt í leik.
Henderson er frábær….
Yfirburðir mjög miklir og ættum að vera með meira en 1 mark.
Liðið okkar að spila vel í dag en aðeins 1-0 yfir og sú staða er alltaf hættulegt.
Gestirnir reyna að halda boltanum og sækja á mörgum mönnum.
Þurfum þetta mark númer 2 til að gera þetta nokkuð save en þangað til er þetta langt í frá búið.
Henderson maður leiksins í fyrirhálfleik.
Mané er maður fyrrihálfleiks fyrir mér , miðjan samt búin að vera mjög góð og Hendo og Ox sérstaklega.
Þurfum að drepa þennan leik, Salah vonandi að setja tvö kvikindi, gefa kane annað 😉
Hættulegt forskot, ef hægt er að segja það. Nathan Ake er settur á Salah og fylgir honum eins og skugginn. Vonandi náum við að drepa þetta.
Væri vitlaust að henda Milner inná ?
Það þurfa ekki allir leikir að vera flugeldasýning.
Vona að Salah sé ekki orðin of gráðugur í þetta met. Skítur við hvert tækifæri, mætti alveg skoða það að gefa boltann svona inn á milli.
Annars er maður aðeins rólegri yfir þessu en hér áður fyrr, mun meiri yfirvegun á vörninni þessa dagana.
SALAH !
ÞESSI MAÐUR HVAÐ ER HANN
Salah!!!! Og ekki var það öxlin hjá honum!!
TAA er að verða minn uppáhalds leikmaður, þvílíkt efni. Hann hlýtur að verða valinn í HM-hóp Englands.
Salah ! 🙂
Þvilikt markanef sem þessi snillingur er með…mikil gleði á vellinum….
TAA með sweet spot.
Salah þakkar pent.
YNWA
Man ekki eftir þvílíkri ró í vörninni síðan capt Alan Hansen var þar… og öryggið já takk
Trent Alexander-Arnold er minn maður leiksins!
Strákurinn stækkar um eitt skónúmer í hverjum leik 🙂
VEL GERT OX og Firmino!
og 3-0 varð það 🙂
YNWA
Vona bara að Lovren og Djik eru ekki alvarlega meiddir.
Lovren var eitthvað tæpur og var tekinn af velli og Djik farinn að haltra.
Mér fannst okkar menn pínu kærulausir í stöðuni 2-0 og hleyptu gestunum í nokkur dauðafæri sem hefði getað gefið þeim von.
The Holy Trio !
Bobby 🙂
SOLID leikur
FMS með sýningu
Oxlade Chemberlain lýtur út eins og hraður Steven Gerrard
Höddi B er þá væntanlega kominn í sokkaátið ef marka má komment nr 4 🙂 Annars góður skyldusigur okkar manna……