Liðið er komið

Frá síðasta deildarleik.
Gakpo inn og Nunez út

Koma svo Liverpool !!!!

YNWA

78 Comments

  1. Þetta verður SLAGUR…Fyrsta og annað sæti í boði fyrir liðin….Plís engin meiðsli og rauð spjöld…

    4
  2. Jæja, þetta var allavega meira rautt spjald heldur en hin 2 sem við höfum fengið á þessu tímabili…

    Verður djöfull þungt úr þessu er ég hræddur um.

    1
  3. Hvernig í andskotanum er þetta rautt fóturinn rennur ofan á boltanum og þess vegna er fóturinn þetta hár þessi dómgæsla er bara brandari. Þvílík hörmung enn eina helgina.

    13
  4. Hann fer samt ofarlega á boltann og rennur þaðan í manninn.
    Óþarfi að gefa rautt þó það megi líka færa rök fyrir því

    3
    • Japp algerlega fer hann ofarlega á boltann en hann reynir við boltann og þess vegna er þetta ekki rautt þetta er enginn vilji að brjóta heldur bara óheppni með hvar fóturinn lendir á boltanum hefði hann lent 5cm nær þá hefði hann potað í boltann í staðinn fyrir að lenda ofan á boltanum.

      1
  5. jæja gat nú verið.

    Þriðja skiptið rautt á þessu tímabili.

    Stórleikurinn sem við biðum eftir…gufaður upp.

    3
  6. Heilalausir og spilltir aumingjar og drullusokkar upp til hópa þessi dómarastétt á Englandi.

    6
  7. Þetta sem var svo skemmtilegur leikur. Hefði matt sleppa honum með gult, fótboltans vegna. Vonandi fá Tittenham rautt líka.

    2
  8. Djöfull er þessi dómgæsla að skemma fótboltaleiki.
    Jones fer augljóslega í boltann, rennar á boltanum svo fóturinn fer yfir hann í Spursarann sem kemur einnig á fullu í átökinn.
    En allt sýnt í slomo og frosið á stöðum þar sem þetta lítur út eins og líkamsáras. Aldrei reynt að taka stoic moment og setja hluti í samhengi.

    Jæja… taka bara Newcastle á þetta þá!

    7
  9. Jæja. Mér fannst rauða spjaldið réttlætanlegt, en þessi rangstöðudómur tekur út fyrir allan þjófabálk.

    Þvílíkir rugludallar.

    8
  10. Ég vil fá Darwin inná. Hann er miklu betri pressari en Gakpo. Og kaosið í kaupbæti.

    4
  11. þriði skandallinn.

    Þetta var víti.

    Kom hvergi við boltann.

    6
    • Ég hef aldrei mitt lìf sèð annað eins þeir teikna ekki einu sinni lìnu bara 2sec og bara what ever. Þessi deild er svo gott sem dauð með þessu VAR kjaftæði.

      9
      • Nákvæmlega! Hvar voru línurnar? Þetta er 110% viðbjóður bara! Hver einasta ákvörðun.

        6
  12. Það er bara algerlega ótrúlega lélegur standard á allri dómgæslu á Englandi og ótrúlegt að þetta batnar aldrei því þetta er búið að loða við deildina þvílíkt lengi og ekkert breytist óþolandi drasl.

    6
  13. Afhverju voru línurnar ekki sýndar í þessari rangstöðu!!!
    þjófnaður

    9
  14. Þarna fannst mér VAR gjörsamlega bregðast. Sáu þeir virkilega ekki ástæðu til að teikna upp línu við fótinn á aftasta varnarmanni Tottenham?

    Kyngi rauða spjaldinu. Ekki viljaverk en það á bara aldrei að vera í lagi að fara með takkana á undan sér á þetta mikilli ferð.

    4
  15. Þrátt fyrir augljóst mótlæti þá erum við búnir að spila vel í þessum hálfleik. Silver lining og allt það…
    Fínt mark hjá Tottenham en tveir mjög vafasamir dómar fallið gegn okkur og þá búið að skapa þessa brekku fyrir okkar menn.

    Fullt traust til stjórans og okkar manna að taka gott spjall og hópefli á hálfleik og jafna þetta í þeim síðari.

    YNWA

    2
  16. Heiðarleiki leiksins og dómara og þá sérstaklega VAR er núna undir. Þetta þarf að skoða og mögulega ákæra því svo augljóslega reyndi VAR að sveigja ákvarðinir dómarans í átt til Tottenham.
    1. Var aldrei rautt, þeir fara báðir í boltann fyrst og það vel og almennilega. VAR hinsvegar ákveður að fókusa alfarið á stöðu fótleggs Jones eftir að boltanum sleppir.
    2. Þetta var ekki rangstaða. VAR ákveður í ótrúlegum skyndi að taka allan vafa af, þótt vafi væri mjög svo til staðar. Venjulega þá taka þeir sér sinn tíma og oft þegar varla er vafi á.

    Þetta eyðileggur leikinn.

    16
    • OG – þetta var víti þegar Joe Gomez var tekinn niður í teignum. Varnarmaðurinn snerti aldrei boltann.

      3
  17. Held við vinnum þetta samt sem áður. Erum með meiri gæði og held við getum bara einfaldlega gert þetta aftur.

    3
  18. Ég á erfitt með sætta mig við þessa “rangstöðu” á Diaz. Þotti þetta svona augljóst að það var bara ákveðið að teikna ekki línu? Hvað er ég ekki að fatta hér?

    Nunez minn. Ertu til í að redda þessu fyrir okkur aftur.

    9
  19. mancester-, og Londonklíkan ætlar að gera ALLT til að stoppa Liverpool. 3 rauð í 6 leikjum, eitt dregið til baka en bara gátu ekki viðurkennt mistökin með Dijk, er gjörsamlega galin tölfræði. Þetta var aldrei rangstæða á Diaz. Gamla herraþjóðin getur ekki þolað að Þjóðverji sé besti þjálfarinn og Egypti lang besti leikmaðurinn ár eftir ár! Fucking algjörlega vanhæfir dómarar og sleikjuskapur allra yfirvalda á Englandi við olíupeningana er að eyðileggja fótboltann.

    12
  20. Þetta mark var dæmt af með ásettningi.
    FA þarf að taka á þessu. Og ef svona menn fá ekki alvöru bönn og sektir eins og aðrir inná vellinum þá missa menn alveg trúverðuleika.
    Því þetta mark er dæmt af vegna ásettningi ekki misstaka!

    14
  21. Liverpool hefur nú fengið þrjú rauð spjöld í sex leikjum. Næstu þrjú á undan komu í 168 leikjum!

    Allt gott að frétta af ensku dómarastéttinni…

    7
  22. Hættur að tuða yfir dómgæslu á Englandi og svindli olíu ríkjanna. 9/10/11 við þurfum bara að venjast því að okkar fjöll eru hærri, bakpokinn þyngri, og vindurinn í fangið. En samt erum við besta lið Englands.

    12
  23. Það er verið að sýna þessa rangstöðu aftur og allir sammála að hann sé réttstæður….
    hver er í þessa Var herbergi!!
    það þarf að skoða þessa dóma gegn okkur , þetta hlýtur bara að vera óheiðarlegt í það minnsta algjör vanhæfni

    7
    • þeir gripu inn í til að réttlæta rauða kortið en virðast ekki hafa teiknað línu í þessari rangstöðu.

      4
  24. Þvílíkur karakter í liðinu okkar væri gaman að vera inní klefa núna

    3
  25. Sérkennileg VARdómgæsla, greinilega nóg að frysta bara myndina á “réttum” stað þegar það á við

    3
  26. Liverpool nánast ekki verið með í seinni hálfleiknum vonandi taka þeir við sér fljótlega og gera eitthvað í þessum leik og enn einu sinni tekur dómarinn afdrifaríka ákvörðun á móti liverpool sem er röng þetta er bara djok þetta helvíti. Salan gerði ekkert til að réttlæta að þetta væri brot fáránlega lélegt.

    2
  27. Enski boltinn fer að verða besti grínþátturinn í sjónvarpi í dag

    5
  28. Sendi þessum dómara skilaboð úr kvæði eftir Megas ,, skríddu ofan í öskutunnuna ,,

    8
  29. ein mesta dómaraskita sem ég hef upplifað.

    Fullkomlega óásættanlegt.

    8
  30. Fyrra gula spjaldið á Jota var ekki gult. Þetta er búið að vera dómarafíaskó. Það er eitthvað rotið í gangi hjá dómarastèttinni.

    8
  31. Nunez kemur inn í uppbótartima og skorar sigurmarkið…trúa trúa trúa…

    3
  32. Liverpool er ekki grófara en önnur lið í deildinni en við erum engu að síður búinir að fá rauða spjaldið fjórum sinnum. Það er ekki annað hægt en að spyrja sig um hvort það sé samsæri í gangi hjá deildinni. Óliupeningar sem ráði eða jafnvel mútur.

    þetta er óeðlilega mikið af rauðum spjöldum. Það er svo auðvellt að fá menn út af í hverjum leik. Það er svo mikið af dómum sem eru algjört ágreiningsatriði.

    6
    • Endurtek það sem ég skrifaði áðan: Nú eru komin fjögur rauð spjöld í þremur leikjum. Næstu þrjú á undan voru í 168 leikjum.

      Move on, nothing to see…

      1
  33. 9 á móti 11 leikmönnum 3 dómurum og 3 var dómurum.

    Það er ekki slæmt ef það tekst að.hanga á jöfnu

    4
  34. Blessaður drengurinn, erfitt að vera fúll eftir þessa frammistöðu.

    2
  35. Það er búið að eyðileggja fótboltann. Þvílíkt rugl.
    Mega stoltur af liðinu.

    12
  36. Ég held ég hafi aldrei verið jafn stoltur af liðinu okkar eftir tapleik. Það er svakalegur karakter í þessu liði…. Áfram gakk

    12
  37. Ótrúleg frammistaða. Ekkert væl, gott skipulag og brjáluð barátta. Ganga stoltir af velli.

    Það er eflaust hægt að setja út á dómgæsluna, en ekki leikmennina.

    7
  38. Það þarf lögreglu rannsókn hjá breska dómarasambandinu eins og á Spáni. Hlera síma dómara og rannsaka.

    8
  39. Hetjuleg barátta, vorum grátlega nálægt því að halda jöfnu!

    Rauðaspjaldið sem Jones fékk er slysalegt og svo sem ekkert ekkert hægt að segja yfir því
    Markið hjá Diaz átti að standa og fyrra gulaspjaldið hjá Jota var nátturulega bara kjaftæði!

    Eftir á að hyggja var vont að tapa þessum leik því með sigri værum við á toppnum

    Áfram gakk, næsti leikur!

    YNWA

    4

Upphitun – Tottenham á útivelli gegn Liverpool 2.0

Tottenham – Liverpool