Svona stillir Klopp upp í sínum síðasta leik gegn Everton:
Bekkur: Kelleher, Gomez, Tsimikas, Quansah, Endo, Elliott, Clark, Gravenberch, Danns
Cody Gakpo er frá þar sem konan hans er komin á steypirinn ef hún er ekki bara búin að eiga. Diogo Jota meiddur eins og Klopp talaði upp á síðasta blaðamannafundi, svo þá er Jayden Danns næsti sóknarmaður inn af bekknum – ekki nema við teljum Elliott sem sóknarmann, hann gæti jú komið inn fyrir Salah.
Það eru alveg nokkrir leikmenn þarna sem skulda alvöru frammistöðu eftir síðustu vikur. Já við erum að horfa á ykkur Salah, Jones, Nunez og Díaz, svo nokkrir séu nefndir.
Þrjú stig takk. Eina.
KOMA SVO!!!
0-6 takk fyrir 🙂 koma svo. En kannski raunhæfara 1-2
STRESSAÐUR ! Verðum að vinna, án þess að fá á okkur mark. PLEASE ! Halda hreinu og vinna 🙂 Allt sem ég vil. Salah þarf að svara í kvöld.
Við vinnum síðustu 5 leikina….hvort það dugi er stóra svarið….jafntefli hjá arsenal og city þarf…þá ræður markahlutfallið hjá okkur og city…byrjum á everton núna….mín spá 1-3
Mac í 6uni ? why.
Var tekur alltaf 4sinnum lengur þegar við eigum í hlut. þessir njólar þrá að láta þetta falla á móti okkur
Var svo ógeðslega augljós rangstæða afhverju 3 mín að athuga ??????
Hvað má markmaður halda lengi á boltanum ? Finnst það ætti ekki að vera meira en 10 sek….hef aldrei séð dæmt á þetta…
Ég auglýsi eftir Mo Salah, sást seinast árið 2023 fyrir framan mark andstæðinga á Anfield.
Væri gaman ef hann léti vita af sér með marki eða 2 í kvöld.
Mac er mjög shaky með þessar sendingar
Þessi göngubolti hjá Liverpool er að ganga af mér dauðum
Endo og Elliot inná fyrir Szobo og Jones
Þvílík varnarvinna lol
Lenda undir – lenda undir – lenda undir …
Orðlaus yfir sumum í þessu liði.
Hahahahah úff
Til skammar
Hversvegna vinnur everton alla skallabolta sem koma að Liverpoolmarkinu?
Af því að leikmenn Liverpool telja sig yfir það hafna að berjast fyrir hlutunum.
Hversu illa statt er þetta lið.
Algjört þrot á öllum svipum fótboltans og everton verðskuldað komið yfir.
Þvílíka djöfulsins skita hjá þessu liði
Mc allister að hreinsa og konate sparkar af honum boltanum. burtu með þennan konate ónothæfur leikmaður
Hvað hefur gerst með suma leikmenn í þessu liði.
Helvítis andskotans aumingjar
Hvaða djók dómgæsla er i gangi, hvaða steik er i gangi með vörnina….
Er ekki betra bara labba með boltan inn í markið og skora sjálfmark á fyrstu mín ?
Ég virkilega vill sjá liverpool bara tapa 5-0 og þessir menn sem vilja fara útaf því að Klopp er að hætta geta bara farið á morgun.
Ef menn mæta ekki í leiki á moti everton með hausinn i lagi þá bara finna sér annan klúbb.
Þetta season er svo gott sem bùið
Þessi tvö varnartröll virka eins og litlar dúkkur í vörninni ! Tapa ÖLLUM einvígjum. Útaf með þetta Konate drasl, inná með guttann, og Elliot og ENDO
Halda aldrei hreinu!!!!@!@
Þetta er orðið erfitt að horfa á Liverpool og bara leiðinlegt hvað fallið er hratt niður. Og bæði leikmenn og þjálfari eru algjörlega búnir. Og verst er að í dag hefur enginn áhuga á að taka við þessu liði og mjög líklega eru vondir tímar framundan.
Jesus kristur Nunez….
Núnez á heima í Southampton… rugl lélegur að klára. veistu ekki viss um að þeir vilja hann
Er Darwin Nunez versti finisher í sögu Liverpool? Spyr í fullri alvöru.
En afhverju er Klopp að flækja þetta svona afhverju að spila 10uni okkar í 6u? Afhverju Jones þegar hann er búinn að vera mjög slakur. Sly hefur líka átt erfitt
Ég væri til í að sjá Liverpool koma inn í þessa leiki með leikplan.
Everton planið er – Detta við minnstu snertingu, pirra Liverpool, fara hart i allar tæklingar.
Planið hjá Liverpool er – Gefa á milli i vörninni og svo langur bolti – kick and run style ?
Planið hjá dómaranum – make the headlines tomorrow.
Er Nunez að klúðra þessum leik eins og hann klúðraði Palace leiknum og fleirum og í raun möguleika á titlinum??
Salah er engu skárri
næsta leiktíð takk.
Shit Nunez á bara að vera í krakka liðunu, U9 eða eitthvað.
Hann klúðrar öllu
Jöfnum þetta STRAX
Sko sem þjálfari Liverpool þá getur þú tapað á móti City eða Arsenal og jafnvel einhverju skíta miðlungsliði frá Ítalíu, en þú tapar ekki á móti Scum Utd né Everton!
Og keppnin hjá Liverpool heldur áfram þe. keppnin í að skjóta beint á markmanninn!!!!!
Trent að gera mig geðveikan með því að hægja á öllum sóknartilburðum …
Þetta hlýtur að vera botninn, það er ekki að sjá að við séum að berjast um titilinn
Engin ákefð, engin hraði, engin baratta, enginn nothæfur markaskorari. Jahérna
Þrír eiga ekki að vera í liðinu, Slay, Jones og Nunez.
Úff hvað kom fyrir þetta lið sem kláraði flesta leiki og gátu skorað mörk að vild..
Salah gæti varla keypt sér mark og hvað þá Nunez, algjört þrot og bara hreinn og beinn aumingjaskapur og engin vilji til að spila fyrir LFC merkið.
Finnst ömurlegt að hrauna yfir leikmenn en svona frammistöður eins og liðið hefur sýnt seinustu vikur bara verðskulda að yfir þá sé hraunað
Skelfilegt að jota sé svona mikill meiðsla pési.
Með þá sem eru inná.
Þá er þessi færanýting ekki afsökun lengur.
Gæðaleysið þarna frammi er svakalegt.
Nunez og Diaz eru herfilegir að klara færi
Diaz er fínn á bolta og allt það
Nunez hefur það ekki einu sinni hann getur ekki tekið á móti bolta. Fínn að djöflast út um allt myndi henta Neverton fínt.
Klopp er enginn vitleysingur hann er buínn að sjá það að nýliðunin í framlínuni hefur misstekist herfilega.
Mané og bobby voru í svo allt öðrum flokki sem leikmenn en nunez og diaz
Ok það sem ég myndi vilja sjá , Gomez inná Sly útaf færa Gomez í hægri bak Trent inná miðju í 8una.
Færa Mac í 10una taka Jones útaf og Endo inná í 6uni.
Krossa fingur
ES
Danns gæti komið svo inná fyrir slakasta framherjan ef allt þrýtur.
Krossa fingur.
Hann þyrfti að koma inná fyrir bæði Nunez og Salah
Ahahaha rétt er það Sigkarl
Búinn að segja það áður,Salah og Nunez eiga að hanga á bekknum…..eru að kosta okkur alvöru atlögu að titlinum síðustu vikur.
Þetta mark var varnarmartröð – endar 1-0.
Sælir félagar
Liverpool vörnin er líklega lélegasta vörn sem um getur í öllu universinu. Þvílíkir aumingjar sem varnarmenn Liverpool eru. Svo spyr ég: af hverju er Darwin Nunez inná. Hann er lélegri en keila á vellinum og veri en það því hann tekur pláss sem t. d. Gagpo hefði átt að fá frekar en hann. Og Salah, hann er svo lélegur að hann hitti ekki boltan æi upplögðu færi. Hvað er að gera með svona menn eins og Nunez og Salah inná. Sobo ég hélt lengi vel um miðjan hálfleikinn að hann væri sestur á bekkinn svo tíndur var hann. Þetta lið vinnu enga titl en að tapa fyrir Everton er ekki boðlegt. Chelsea vann þetta lið 5 – 0 og við hlæjum að Chelsea fyrir eymdarlega stöðu þeirra. Okkur væri saæmast að skammast okkr fyrir skituna sem er á liðinu okkar.
Það er nú þannig
Danns allan daginn inná í hálfleik, hann er markaskorari
Ég vona það og það fyrir Nunez
Og setja hann í geymslu.
Sýna honum að honum er alveg óhætt að fara aýna okkur að hann geti eitthvað
Þetta lítur ömurlega út hjá okkar mönnum. En ég hef ennþá trú á því að þessi leikur muni vinnast.
Áfram Liverpool.
Þetta eru nú meiri grautarhausarnir! Menn á þessum launum og reyna ekki að berjast? FFS!
Að leka endalaust mörkum og klúðra endalaust dauðafæri. Þá áttu ekki skilað að vinna titla.
Það er alveg með ólíkindum að horfa á þessa færanýtingu. Ég held að ég sé að telja rétt að Salah, Nunez og Diaz hafa ekki skorað úr opnum leik í síðustu FIMM leikjum FYRIR þennan leik.
Sá þið tækifærið sem Nunez fékk.
Fyrirliðinn má koma með pönnu úr horni….
Robertson vá
þetta kemur
Bottlers
Enginn vörn
Bless Bless Klopp og takk fyrir allann fiskinn.
Jurgen Klopp bara drulluslakur, enda hættur eða að hætta
Orðlaus yfir áhugan hjá leikmönnum liðsins. Get ekki ímundað mér að Trent verði valinn í landshópinn.
Everton með framherja við ekki…
Jæja vont varð verra.
Klopp þarf að svara fyrir svona frammistöðu sem liðið hans er að sýna leik eftir leik
Trent nennir þessu ekki, léleg vörn allan leikinn og lélegar sendingar. Þvílikt þrot á liðinu okkar undanfarið, sorglegt.
Held að Klopp eigi bara að koma sér í burtu. Hann er gjörsamlega hættur.
Klopp yfirgefur England eftir 9 ár og bara þrjá enska bikara. Þvílíkt afrek!
síðast þegar ég vissi þá voru þeir samt allavega 4 fyrir utan comunity shield sem hann hefur líka unnið þannig það er ekki alveg rétt ?
Við unnum FA og Carling cup sama árið og svo nuna 1 carling cup svo var það EPL og svo 2 comunity shields allavega ?
Ekki að það breyti nokkru núna þetta er mesta hrun sem maður hefur séð ..verra en tímabilið í fyrra þar sem þeir voru bara lélegir.
Vá!!! Þvílíkur árangur! ?
Nenni ekki að horfa á svona niðurlægingu. Bless Klopp, farðu bara í fríið þitt. Mun alltaf minnast þín fyrir góðu stundirnar en þú ert ráðþrota og leikmennirnir eru þegar farnir að bóka langt sumarfrí.
Helvítis f****g f**k
Blaðran er sprungin.
Varnarsinnuð skipting, haha, Klopp er búinn að missa þetta
Sælir félagar
Mér sýnist á skiptingum að Klopp ætli að halda fengnum hlut. Aumingjarnir Salah oh Darwin fá að hanga inná en enginn veit til hvers
Já Sigkarl. Það er nú þannig.
Já rétt hjá þér Hatton Rockall 🙂
Nú held ég að þeir sem borguðu 12 milljónir fyrir miðann á lokaleikinn á tímabilinu séu með smá eftirsjá
Hèlt èg myndi aldrei segja þetta en Klopp: you are out!
Getur einhver útskýrt fyrir mér afhverju hann breytir engu í sókninni?
Hef ég gert einhverjum eitthvað ‘:-(
Hvað vilja menn frá Klopp? Hann er gjörsamlega búinn að kreista allt sem hægt er út úr þessu liði þessi ár sem hann hefur verið stjóri Liverpool. Á tímabili var þetta lang skemmtilegasta lið í Evrópu. Vann deild og Meistaradeild. Fólk getur bara þakkað fyrir liðið sé öruggt með top 4. Þá allavega getur næsti stjóri kannski keypt einn eða tvo leikmenn.
Áfram Liverpool og áfram Klopp!!!
Ég hef grun um að óvissan og metnaðarleisið í komandi þjálfaramálum sé farið að smita sig út í leikmannahópinn, það er nú bara þannig. Ég vona að Liverpool haldi þriðja sætinu, ofar verða þeir ekki.
Grunar að við töpum næstu tveim leikjum, sem eru gegn West ham og Aston villa. Hvað um það að við unnum framrúðubikarinn í ár og endum vonandi í meistaradeildinni. Það er þó ekki víst.
Við gætum tapað þremur af síðustu fjórum leikjunum, West Ham, Aston Villa og Tottenham.
Við getum huggað okkur samt við það að þriðja sætið er fínn árangur því svo ofarlega verðum við ekki á næstu árum nema eitthvað stórkostlegt gerist í eigandamálum klúbbsins.
Salah fer í sumar og ég yrði ekki hissa að van Dijk og Alisson fylgi í kjölfarið, þá er allt farið ásamt Klopp sem gaf okkur þessa tvo stóru titla.
Það er nú ljótt að segja það að ég spáði því að Jurgen Klopp myndi fara ekki seinna enn eftir þetta tímabil og það stóðst.
Við verðum í sama hjólfarinu og við vorum haustið 2015 á næst tímabili.
Afhverju eru Salah og Nunez ennþá inná? Klopp á þetta
Um að gera að fylla völlinn af varnarmönnum
Ok, skeit í heyið fyrir leik… það er þá bara næsta tímabil.
Ætla samt að horfa á síðasta leikinn hjá Klopp.
Erum við ekki öruggir í meistaradeildina?
Klopp er gjörsamlega búinn að missa það, setur 4 varnarmenn inná þegar við þurfum mörk… bless Klopp
Allt í einu þá er Slot bara ekkert svo slæmur kostur það er allt skárra en þessi uppgjöf núna.
Tap á móti Everton er mesta niðurlæging sem maður getur séð. Algjör skita frá A – Ö.
já, hann er svona á pari við Erik ten Hag!
Mögulega skárra en það sem er í gangi núna
Ragnar H, það má vel vera, enn hann mun vinna undir sömu haugunum og Jurgen Klopp. Ég sé ekki fyrir mér að hann skáki í árangri Jurgen Klopp, það er ekki að fara gerast, ég á svona meira von á því að hann verði á pari við Brendan Rodgers.
Gætum spilað fram á sumar án þess að skora mark
Þessi “endurkoma” hjá Trent hlýtur að vera einna versta í sögunni.
Varnarmenn eru betri kostur en framherjsr sé geta ekki skorað.
Það er bara eitt orð yfir þetta, UPPGJÖf.
Það er einn mesti lágpunkturinn hjá klúbbnum í mörg ár
Eigum EKKERT betra skilið. Frammistöðurnar undanfarið verið til skammar. Það getur enginn leikmaður borið höfuðið hátt og leikmannakaupin okkar því miður alls ekki góð. Nægir að nefna Nunez, Gravenberch og Szobozlai sem kostuðu ekki nema um 180m punda. Enginn af þeim kemst nálægt því að vera nógu góður fyrir Liverpool
Hárrétt eins og ég sagði að ofan.
Endurnýjunin á þessu liði og þá sérstaklega frammi hefur misstekist og það veit Klopo hann er enginn vitleysingur.
Og þá er best að hleypa nýjum manni að.
Nunez og Diaz eru fyrir neðan bobby og mané sem knattspyrnumenn.
Nunez sérstaklega miðað við verðmiða og gétu er hann á góðrileið að teljast sem slökkustu leikmannakaup í sögu félagsins! Chelsea gæti ekki gert þetta betur!