Gullkastið – Útisigur í London

Liverpool er áfram á toppi Úrvalsdeildarinnar eftir ágætan útisigur á Selhurst Park í London og verður næstu vikur enda deildin komin í aðra pásu tímabilsins vegna landsleikja. Fréttir af samningsmálum leikmanna Liverpool, Ögverk liðið og hörku umferð að baki í enska boltanum.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


Egils GullHúsasmiðjan / Verdi Travel Ögurverk ehf / Done

MP3: Þáttur 490

12 Comments

  1. Sælir félagar

    Takk fyrir þáttinn og vonandi sláið þið í magnaðan þátt í næstu viku svo maður geti unað sér við eitthvað þá vikuna. Þið vitið auðvitað ekkert frekar en aðrir um samningamálin því FSG heldur spilunum þétt að sér. Ég er samt sammála því að þeir þrír sem mest er talað um eru leikmenn af því “kalíberi” að það verður að leggja mikið á félagið til að halda þeim. Annað væri fásinna.

    Það er nú þannig

    YNWA

    8
  2. Geggjað! Takk fyrir að fara yfir samningsmál leikmanna, geggjað að menn séu að taka upp umræðuna af Kop.is
    Það skapaðist umræða á Vellinum um samningsmál þessara leikmanna. annars frábært að sjá Hödda Magg stjórna þeim þætti í dag. og Margrét lára og Eiður smári eru frábært með honum þarna. geggjað Trio!.
    En ég var samála Eið smára að ef þú gætir bara samið við 2 af þeim. þá myndi Salah standa eftir.
    og ef ég legg ykkar umræðu inn þá var ég en meira samfærður um að það yrði mitt val.
    en auðvitað myndi ég vilja halda þeim öllum. ef það er möguleiki
    TAA er að taka sína stærstu ákvörðum á ferlinum þarna.
    ætlar hann að vera áfram í Liverpool og verða að eilífu sögulegt legend í lifandi lífi á Anfield.
    eða ætlar hann að fara í þetta Madrid ævintýri. og eiga þær minningar í höfðinu á sér sem gamall maður.

    en þögn er rétta orðið hjá þeim sem stjórna Liverpool í dag. og þegar að þessu kemur sjáum við þessa menn annað hvort með penna í hönd eða bara forsíðufrétt á förum.
    hvort sem verður þá vitum við það að Liverpool virðist alltaf verða betri í hvert skipti sem svona biti hefur farið.
    Torres,couto,suarez og framvieigs man aldrei eftir að liðið hafi orðið verra allavega ekki til langstíma.
    í bókhaldi er langtímaskuld yfir 12mán en skamtíma innan þess. svo ég setji miðvið varðandi þennan langstíma.

    4
    • “Torres,couto,suarez og framvieigs man aldrei eftir að liðið hafi orðið verra allavega ekki til langstíma”

      Spurning með minnið þitt. Tímabilið eftir að Liverpool lenti í 2. sæti með Suarez (31 mark í deild) hrundi liðið og lenti í 6. Sæti árið eftir, 22 stig minna. Balotelli kom í stað Suarez og skoraði 1 deildarmark.

      Strögglið hélt svo áfram árið eftir þegar liðið lenti í 6. sæti.

      Torres skoraði 0,6 mörk að meðaltali í leik en staðgengillinn Andy Carroll 0,1.

      3
      • Algjörlega sammála þér Indriði, það er algjört möst að smja við þessa menn!

        2
      • Ég hef þó blendnar tilfinningar gagnvart Mo Salah samningnum.

        Árs samningur með endurskoðunarákvæði væri skynsamlegt en Salah vill væntanlega 3 ára samning og talsverða launahækkun.

        Svo er þetta spurningin hvort búið sé að finna staðgengil eða ekki.

        Væri skynsamlegra að kveðja Salah áður en ferillinn fer niður á við í stað þess að gefa honum langan risasamning?

        4
      • Suarez kemur 10/11 mitt tímabil.
        11/12 og 12/14
        Er liðið í álíka stöðu og árið eftir að Suarez fór.
        Það er rosalega auðvelt að pikka þetta eina ár út og segja að Liverpool hafi verið á frábærum stað og hrunið eftir að Suarez fór. Mikil einföldun. Ten Hag náði öðru sætinu ekki alls fyrir löngu og í fyrra endurtók hann það ekki pg líklega ekki í ár. Svo ég er ekkert viss um að Liverpool hafi verið endilega á þessum frábæra stað.

        Það er líka auðvelt að setja mann fyrir mann í Torres og Carroll, Suarez kom í þessum sama glugga líka.
        Ætla vitna í ekki vinsælasta mann hérna inni.
        Ferguson þegar hann var að missa 20 marka mann. Og hvernig hann myndi leysa það. Þá talaði hann um að honum vantaði 20 mörk og þau þyrftu ekki endilega að koma öll frá nýjum framherja heldur gæti hann leyst það með mörkum annarstaðar frá.
        Sama væri hægt að segja um TAA ef hann fer þá fækka bara ekki endilega stoðsebdingum hjá Liverpool um nkl þá tölu sem hann átti eða?
        Menn þurfa finna lausnir og þær hafa Liverpool alltaf fundið.

        Svo ég er alveg jafn óhræddur við að missa menn og fyrir svarið þitt.

        5
  3. Sælir bræður og takk fyrir mjög góðan þátt – alveg nauðsynlegt í ‘sálfræðimeðferðinni’ næstu 2 vikurnar að hafa fleiri þætti heldur en færri 🙂

    Þó svo að startið okkar og leikjaálag hafi verið með því betra þá verður það ekki tekið af okkur að við erum efstir í deildinni og það ætti vonandi að kynda hressilega undir mannskapnum nú þegar fer að reyna almennilega á hópinn. Ef við erum enn á toppnum þegar næsta landsleikjahlé kemur þá verður ekki hægt að fullyrða annað en að við séum líklegir að taka deildina þetta tímabilið… en, auðvitað, tökum bara eitt skref í einu.

    Ég er alveg að elska það að við séum orðnir svona góðir í að taka ‘ljótu sigrana’ – það er ákveðið merki um meistaratakta þegar við getum harkað þessa sigra inn í hús. Það er líka oft áskorun að þurfa að spila á móti liðum sem eru talsvert undir okkar getu, sbr. ManUtd-leikurinn 🙂

    Hinsvegar vil ég fara að sjá þessa framherja okkar fara að keyra sig almennilega í gang. Á meðan vörnin er að fá á sig gullstimpilinn, hvern leikinn á fætur öðrum þá verðum við bara að vera með þá kröfu að framherjarnir okkar séu að nýta færin og fari að raða mörkunum inn. Eins mikið og ég hef mikið dálæti á Darwin þá verður hann bara að fara að koma sér í gang, annars þarf að fara að koma honum eitthvert annað á meðan einhvern pening er að fá fyrir hann.

    Að því sögðu þá megið þið nú ekki missa kúlið í þessum samningaviðræðum gagnvart VVD, TAA og Salah. Það er ekki undir neinum kringumstæðum að fara að gerast að þessir menn fari frá okkur. Þetta er bara samningatækni sem er verið að vinna með þarna þar sem við erum hreinlega að fá það besta út úr okkar mönnum og svo á réttu augnabliki verður kvittað undir við þá og þeir uppskera erfiði sitt.

    Haldið þið að VVD væri svona svakalegur inn á vellinum ef hann væri kominn með feitan samning í rassvasann?

    Áfram að markinu – YNWA!

    4
    • Ég þori varls að opna á þessa umræðu eftir skítinn sem ég fékk í vor þegar ég talaði um að eitthvað hafi komið uppá hja LFC. Og klopp.

      En gott að okkar besti maður hefur endurheimt orku og þrek. Hann verður alltaf my#1

      2
  4. Sælir félagar

    Hendi þessu hér inn til upplýsingar og skemmtunar í landsleikjahléinu:

    Liverpool’s board has expressed strong interest in signing Eintracht Frankfurt’s rising star, Omar Marmoush. The Egyptian forward has had an outstanding start to the new season, tallying nine goals and six assists in just nine games across all competitions for the German side.

    Liverpool’s most recent signing was Federico Chiesa, who joined the club in August. Since his arrival, the Italian winger has only appeared in two matches under new manager Arne Slot. Chiesa’s debut came in a 3-0 Premier League victory over Bournemouth, where he was on the pitch for just 19 minutes. Despite this high-profile signing, Liverpool fans were left disappointed, as they expected the club to make more additions to the squad, particularly with a new manager at the helm. Many supporters felt the club’s activity in the transfer market paled in comparison to other Premier League teams, which strengthened more significantly during the summer window.

    One major concern driving Liverpool’s interest in Marmoush is Mohamed Salah’s uncertain future at the club. Salah’s contract expires next summer, and there have been persistent rumors linking him with a lucrative move to the Saudi Pro League, with a potential contract offer that could surpass Cristiano Ronaldo’s deal at Al-Nassr. As a result, the club is seeking a player who could potentially fill the void Salah might leave behind. Marmoush, a 25-year-old Egyptian international, has emerged as a strong candidate, given his impressive form in the Bundesliga.

    Marmoush joined Eintracht Frankfurt for the 2023/24 season and quickly made an impact, scoring 12 goals in 29 appearances during his debut campaign. This season, he has elevated his game even further, becoming one of the Bundesliga’s top scorers with eight goals in six league matches. His recent performance in a 3-3 draw against Bayern Munich, where he scored twice and provided an assist, further cemented his reputation as one of the league’s most exciting talents. His contributions helped Frankfurt climb to third place in the Bundesliga standings.

    Frankfurt has reportedly valued Marmoush at approximately £33 million and is keen to keep him at the club. However, the growing interest from top European teams, including Liverpool, poses a significant challenge to their hopes of securing a contract extension with the player. Although the German club has already offered Marmoush a new deal, the player is reportedly weighing his options, especially given Liverpool’s potential pursuit.

    As Marmoush prepares for Egypt’s upcoming Africa Cup of Nations (AFCON) qualification matches, his future remains uncertain. It is likely that developments in the coming weeks will determine whether he remains in Frankfurt or makes a high-profile move to Anfield. Given his current form and growing recognition among football fans, it seems only a matter of time before a serious bid is made for his services.

    ?a[ er n’u /annig

    YNWA

    2

Stelpurnar mæta Spurs

Klopp í nýja vinnu og Alisson meiddur