Liðið gegn Wigan er komið og er sem hér segir:
Reina
Flanagan – Carragher – Skrtel – Enrique
Henderson – Gerrard – Spearing – Downing
Kuyt – Suarez
Bekkur: Doni, Coates, Aurelio, Shelvey, Sterling, Eccleston, Carroll.
MJÖG áhugavert lið í dag. Flanagan kemur inn fyrir meiddan Kelly á meðan hinir ungu Shelvey, Eccleston og Raheem Sterling eru á bekknum.
Ég spái því að við fáum að sjá Sterling spila fyrsta leik sinn fyrir Liverpool í dag.
Koma svo – áfram Liverpool!
Vil setja Carroll inn en Kuyt út
Egill, of seint búið að velja liðið.
Frábært að sjá ungu strákana á bekknum. Enda er þetta season búið (fyrir utan FA bikarinn) um að gera að leyfa kjúllunum að spila sem mest!
KK að bregðast við þeirri gagnrýni að leyfa ekki ungum og efnilegum drengjum að spreyta sig. HEld samt að Sterling vermi tréverkið í dag…og þó, Dalglish er óútreiknalegur….
Ég er ánægður með liðið sem hann valdi, ættum að hafa gæði til að klára leikinn en einnig er hann að gefa ungum leikmönnum tækifæri til að bæta sig. Mér þykir þó líklegt að hann setji þetta upp sem 4-3-3 í sóknarfærslum og 4-5-1 í varnarfærslum.
Ég hefði vilja sjá Carrol í stað Kuyt og Coates fyrir Carragher, vonandi munum við sjá Sterling spila einkvað í dag, koma svo Púlarar og klára þennan leik.
Klukkan hvað byrjar leikurinn?
Einhver með linka á leikinn??
sopcast linkur anyone???
wiziwig er med omurlega linka og eru btw ad syna arsenal leikinn a liverpool linkum
ok kominn flottur linkur fra YES inn a wiziwig
Byrjar bara ágætlega, meira að segja menn eru að hitta á hausa inn í teig eftir horn og aukaspyrnur. Fínt að sjá ungu gaurana koma inn og fá smá nasasjón af þessu, vonandi skiptir karlinn bara inn á.
Kemur í ljós.
Fínn sopcast linkur Channel – 6816
Channel – 122777
mjög góð gæði
Í alvörunni, hvar er sköpunargáfan í þessu liði ?
dísús
Hvenær varði Reina vítaspyrnu síðast í úrvalsdeildinni? Er einhver með það á hreinu?
Andvarp!
Er menn að taka eftir hvað Skrtle er að líta illa út við hliðina á Carragher? Tilviljun?
Hvað ætlaði Henderson að gera þarna, vá hann getur ekki neitt
Skrtel átti þetta algjörlega, ekki Carra. Það var ekki svona mikil hætta á ferð. Annars er algjörlega óskiljanlegt að láta Carrol byrja á bekknum. Er Dirk Kuyt inná?
Kóngurinn pirraður, leikmenn pirraðir þetta á eftir að enda illa.
Ekkert óvænt búið að gerast enn eins og staðan segir
Jæja ég vil bara fá breytingar strax í hálfeik, Carroll og bara gefa Sterling sjénsinn.
Ef þessi leikur tapast þá má Kenny fara að pakka í töskuna sína.
wigan eru bara 10 og samt eigum við í vök að verjast!
Ég er nú bara að gefast upp á þessu liði.
Spai þvi að munum koma grimmir i seinni halfleikinn, na inn marki og uppskera gott stig gegn storliði wigan.
Sá eini sem er búinn að vinna fyrir kaupinu sínu í fyrri hálfleik er Luis Suarez.
Reynum að ná einu marki og leggjumst svo í vörn og reynum nú að landa þessu stigi…koma svo!!
Af hverju í heitasta helvíti getur þetta lið ekki drullast til að andskotans skora?
Thetta er ad koma mér thvílíkt á óvart
Þetta hlítur að vera eitt lélegast lið í sögu Liverpool.
Það er frábært veður úti. Ég því farinn út að gera eitthvað skemtileg. Hræðilegt að fylgjast með þessu. Ekki þess virði að eyða fallegum deigi í að horfa á þetta rugl sem LFC er að bjóða okkur uppá þessa dagana. Síðast var það haustið 2010 sem sem ég upplyfði etthvað svipað.
FYRRI HÁLFLEIKUR EKKI BOÐLEGU!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Það er einfalt mál af hverju þetta lið skorar ekki mörk, í aukaspyrnu hjá Gerrard áðan þá voru 3 Liverpool menn í teignum og Kenny er huglaus að spila með Suarez einan frammi á móti stórliði Wigan.
Núna þarf Kenny að blása til sóknar ef hann ætlar ekki að fara að fá marga stuðningsmenn á móti sér. Í augnablikinu er Sunderland að vinna QPR og það þýðir að Liverpool eru komnir í 8 sæti takk fyrir.
Setja Carrol og Sterling inná strax í seinni hálfleik og taka Henderson og Kuyt útaf. Helst má Carra fara líka útaf fyrir Coates.
Alltaf tekst Liverpool að koma manni á óvart, hversu langt er hægt að sökkva?
Allt jákvætt við þetta eða hitt þó heldur, á leið niður í 8 sæti fyrst Sunderland er að vinna, allt saman frábært, frábær spilamennska bara algjör óheppni (einmitt)
Sælir félagar
Ekki er það fallegt. Hvað með að setja einhvern inná sem getur skorað mörk. Kuyt út og Sterling inn til dæmis. Trúi samt ekki öðru en við fáum skiptingu í hálfleik og vil losna við Kuyt og Enricue útaf og fá einhverja, bara einhverja inná. Það getur ekki nema batnað. Kuyt getur bara hlaupið hægt og Enrique er hættulegur varnarlega og fullkomlega heftur sóknarlega. Ég er samt ekki í vafa að við vinnum þennan leik stórt.
Það er nú þannig.
YNWA
Það segir ýmislegt þegar maður er farinn að horfa á Bolton vs Blackburn í staðinn fyrir Liverpool leik.
Ég man tímana þegar Liverpool ver ekki endilega besta liðið en leikirnir voru allavega skemmtilegir og leikmenn á borð við Barnes, Fowler, Harkness, Meijer og McAteer skemmtu manni með stórkostlegum knattspyrnuhæfileikum, Núna hins vegar erum við alls ekki besta liðið og maður þarf að líða þjáningar fyrir getuleysi og skorti á hæfileikum hjá leikmönnum sem kostaðu fúlgur fjár.
Hvers lags þróun er þetta? Þetta lið er orðið svo drepleiðinlegt að ég hef samviskubit meðan ég horfi á leikina því ég gæti verið að lesa mér til um þau skemmtilegu fræði sem snúa að latneskri fornaldarheimspeki.
Fuss og svei! Enn meira Fuss og svei í ljósi þess að Rafa býr í Liverpool, hann væri í það minnsta fínn aðstoðarmaður, því núverandi knattspyrnustjóri virðist ekki hafa kunnáttu í að mótivera leikmenn né að stilla upp sóknarsinnu leikkerfi sem kaffærir liði eins og Wigan.
YNWA!
Liverpoolmenn hafa verið spasstískir í markaskorun á þessari leiktíð.
spurningin er .. eru menn í formi???? þeir hreyfast ekki á vellinum… Henderson þarf stera eða eitthvað hann er steindauður og flestir þarna inná…ég vona að kenny sparki fast í magan á þeim í hálfleik…. koma svo liverpool…
Sælir aftur.
Það er ekki ástæða til að kenna Carra um þessa stöðu. það er í besta falli bull og versta falli geðbilun. Bestu menn LFC (ef hægt er að tala um það í þessarri stöðu) eru Surares og Downing. Spering er að vinna vinnuna sína eins og alltaf. Enrique, Kuyt, Hendo og Gerrard allir slakir.
Það er nú þannig.
YNWA
Vá hvað ég sakna þess tíma þegar hinn “hrútleiðinlegi” Rafa Benitez skrifaði eitthvað í stílabókina með hausinn oní bringunni þegar við komumst án mikillar fyrirhafnar 1 eða 2-0 yfir á Anfield í denn.
Burger king burt
búja
Þið eruð ótrúlegir stuðningsmenn.
Strákar, viljiði búa til nöldurhornið handa þessum lúðum sem þykjast halda með LFC og drulla svo yfir allt og alla í innihaldslausum kommentum.
Friðrik Flosason, gerðu okkur hinum greiða og hunskastu aftur sandkassann þinn, hef oft heyrt heimskuleg komment en ég held að þetta hjá þér hafi toppað allt!
Jákvætt að Kóngurinn hlustaði á okkur og skellti Carroll inn og quiss bamm búm mark strax!
ótrúleg tímasetning hjá árna jóni að koma rétt eftir jöfnunarmarkið og dæma hina….
Tel mig ekki minni stuðningsmann en hver annar þó ég nenni ekki að öskra áfram liverpool þangað til að ég verð hás á meðan leikmennirnir eru með skituna upp á bak leik eftir leik!!!
Það getur verið að Carroll sé góður fyrir liðið móralskt en knattspyrnulega hefur hann ekkert að bjóða
Óskiljanlegt rugl að Andy Carroll hafi ekki byrjað heimaleik gegn Wigan og að enn sé verið að troða Henderson á þennan hægri kant. Geðveiki.
Annars er ég með bæði Gerrard og Suarez í Fantasy. Þeir mega alveg taka 2-3 svona múv í viðbót!
Koma svo. Áfram Liverpool.
ahahahahahahaha
þetta er rannsóknarefni,mótherjarnir þurfa varla færi til að skora á meðan við þurfum 20 færi til að skora 1 mark!!!
Wigan hefur tvisvar hitt rammann og tvisvar skorað, Við þurfum að senda okkar menn í námskeið hjá þeim.
Getur þetta verið steiktara?
Neyðarlegt að horfa a þetta.
Hvenær varði Reina skot siðast?
Erum við búnir að taka að okkur eitthvað góðgerðarverkefni,að halda liðum í deildinni?
Reina??????? þarf ekki að kenna honum að fara að verja aftur?? eða er hann búinn að missa allan áhuga á að spila fyrir liðið??? spurning um að fara að gefa öðrum markmanni séns
Reina gat ekki gert sig minni í markinu, saman með fætur og hendurnar niðri með síðunum.
Finnst einhvern veginn að Reina sé búinn að ákveða áður en skotið kemur á markið að hann eigi ekki séns
Þetta er bara óheppni!!!
Þetta er alveg ævintýralega lélegt. Stefnir í fimmta tapið í síðastu sex leikjum. Það er hneyksli.
QPR 3 mörkum undir, hljóta að jafna!
Ef að Kenny segir ekki af sér eftir þennan hörmungarleik, þá er eitthvað að !!
Mér er farið að finnast þetta fyndið. Ef það væri ekki svona stutt eftir af tímabilinu (8 leikir) þá held ég að þetta lið gæti hreinlega fallið niður um deild!
Koma svo, berjast! Eigum alveg að geta nað jafntefli i þessum leik!
þetta er örugglega wigan erþað ekki,ekki barca???
Af hverju er Dalglish með svona mikla vagínu? Settu Sterling inná!
þessi spilamennska í dag minnir óþægilega á Hodgson tímann… algjört hugmynda- og áhugaleysi
Kóngurinn er fallinn, lélegasti þjálfari í sögu Liverpool – punktur. Roy Hodsgon er veisla á meðað við þetta, aldrei séð svona lélegt Liverpool lið seinustu 20 ár sem ég hef fylgst með.
Algjört hugmynda-, pung- og getuleysi frá þjálfaraliði og til leikmanna…
En best að segja ekki meira því þá skamma hinir svokölluðu alvöru stuðningsmenn mig fyrir að rakka liðið niður…
#HodgsonForLiverpool
Liðið er bara í frjálsu falli.
Það á enginn þarna skilið að klæðast búningi Liverpool!!!
LIVERPOOL CHARITY CLUB
Fyrsti sigur wigan á anfield 🙁 Hörmung
aular
Viðbjóður
Sæl.
Sorgleg niðurstaða, ég hef ekki mikið vit á fótbolta en ég sá ekki hvað var rangt við seinna markið hjá Suaréz, er einhve sem vill útskýra það fyrir mér?
Enn og aftur eru stuðningsmenn dónalegir Björn Torfi # 68 svona athugasemd er algjörlega óþarfi og á ekki heima á þessari síðu.
Við verðum að styðja okkar menn áfram þó það sé á brattann á sækja. Það birtir alltaf upp um síðir.
Koma svo Liverpool
nú þurfa menn að fara í alvarlega sjálfsskoðun!!!
.
Sigríður #79. Gat ekki séð betur en að boltinn hafi farið í hönd Suarez
Versti árangurinn eftir áramót í deildinni á eftir Úlfunum. Vel gert Liverpool. Virkilega vel gert.
vinnum bara þetta FA cup
deildin er búinn hvort sem er
Þannig lít eg á þetta
Ég er virkilega hræddur um það að liðið falli úr deildinni með þessu áframhaldi.
Sà heldur ekki betur en að suarez hafi sett hnéið í bakið á varnarmanninum, mátti alveg dæma á þetta.
Pungur óskast á Anfield……..
Það er klárlega mikið verk eftir á Anfield taka til í hausum og vonandi
laga hópinn mikið af farþegum enþá..
Sterling bjargaði deginum. Þessi maður er næsti Mr.Liverpool minnir mig á John Barnes
Henry og Werner hljóta að fara að setja spurningarmerki við frammistöðu liðsins.
ohh jæja, mér fannst þetta bara ekkert jafn óvænt og margir halda fram.. ég man ekki í fljótu bragði eftir að hafa séð áhorfendur streyma af vellinum þegar 10 mínútur eru eftir af leiknum og þeir sem eftir voru púuðu svo í leikslok, segir allt sem segja þarf!
Jæja núna er kominn tími á í deildinni að stokka upp og láta ungu strákana koma inn í dæmið, væri líka hægt að hvíla Reina og sjá hvað Doni gerir. YNWA
Það þarf að hvíla Kenny for good, maðurinn er gjörsamlega út úr sinni deild þarna.
hehehe er eg eini sem finnst thetta bara pinu fyndid gefid mer season 12 13 er buin ad horfa a thessa
Langflestir leikmenn Liverpool urðu félaginu til skammar í dag með algjöru baráttuleysi. Þegar menn fara að streyma úr koppinu 5 mínútur fyrir leikslok, ætla ég að leyfa mér að halda því fram, rétt eins og þeir sem yfirgáfu völlinn og yfirgáfu þar með leikmenn félagsins, að þessir leikmenn geta ,, gengi einir” þangað sem þeir vilja. Árangurinn undanfarið á ekkert skilt við uppbyggingu liðsins, nú er nóg komið!
Þvílíkt lið!
Yawn!
Djöfull skammast ég mín fyrir að vera stuðningsmaður sama liðs og þessir fávitar sem hrauna hérna yfir liðið og Kenny.
Finnið ykkur annað lið til að halda með, plís.
When you walk through a storm
Hold your head up high
And don’t be afraid of the dark
At the end of the storm
Is a golden sky
And the sweet silver song of the lark
Walk on through the wind
Walk on through the rain
Though your dreams be tossed and blown
Walk on walk on with hope in your heart
And you’ll never walk alone
You’ll never walk alone
When you walk through a storm
Hold your head up high
And don’t be afraid of the dark
At the end of the storm
Is a golden sky
And the sweet silver song of the lark
Walk on through the wind
Walk on through the rain
Though your dreams be tossed and blown
Walk on walk on with hope in your heart
And you’ll never walk alone
You’ll never walk
You’ll never walk
You’ll never walk alone.
Fyrir ykkur Kenny-lovers sem höndla ekki gagnrýni á KD, hættið að lesa núna.
Kenny Dalglish er heigull. Hann er búinn að sanna það svo margoft í vetur. Skipta Kuyt útaf á ’84? Í FOKKIN ALVÖRUNNI ?!?! Eins mikið og ég dýrka manninn þá get ég ekki sætt mig við að í mínu uppáhalds liði í öllum heiminum sé heigull að stjórna. Já eflaust er ég brjálaður núna strax eftir leik, en guð minn almáttugur hvað þetta var gjörsamlega til skammar í dag. Annað hvort verður Kenny að rífa helvítis buxurnar upp af hælunum og fara að hugsa sinn gang eða víkja og hleypa hæfari manni í stöðuna. Skítt með Framrúðubikarinn, það er svona hálfum sentimetra betra en að vinna samfélagsskjöldinn.
Elsku King Kenny, sýndu nú að þú hafir hreðjar og gerðu eitthvað rótækt fyrir næsta leik eða segðu starfi þínu lausu. Þetta gengur ekki.
Raheem Sterling kom sterkur inna i dag, er ekki hræddur vid ad taka Wigan mennina a. Ætli thad var ekki bjarti punktur dagsins. Finnst eins og thad thyrfti ad sekta lidid um 1 vikna laun. Otrulega lelegt hja okkur ad geta ekki klarad Wigan. Their eru i fallbarattunni. Ætla vona ad Sterling byrji inna / kemur inna snemma i næsta leik og vill sja Shelvey inna.
Gagnrýni á liðið og Kenny er alveg réttlætanleg þessa dagana! Þeir sem að gagnrýna það ekki ættu nú bara að finna sér annað meðalmennskulið til að halda með, því Liverpool á ekki að vera í þeim hóp.
Paló”82..takk fyrir ég sá þetta ekki almennilega og eins og ég sagði hef ég ekki hundsvit á fótbolta. Ég veit bara með hvaða liði ég held og eins og staðan er í dag þá eru þeir víst alltaf að tapa..:)
YNWA
Daniel nr.97, koppið yfirgaf liðið löngu fyrir leikslok. Farðu bara sjálfur að halda með Sunderland ef þú heldur að það að kópera og peista textann af you´ll never walk alone geri þig að meiri stuðningsmanni en mig!
Virðast þessa dagana að Liverpool hafi flesta leikmennina í úrvalsdeildinni sem ganga einir.
@ 102 – Stattu með þínum mönnum kútur.
Sammála punktunum hjá KrAtla. Það er jafnvel hægt að minnast á jákvæðan punkt eftir svona dapra niðurstöðu og eru það meiðsli Charlie Adam sem gefur jafnvel Sterling fleiri tækifæri í framtíðinni. Spurning hvort Downing ætti ekki að detta út í meiðsli næst til að gefa öðrum ungling séns til að sanna sig.