Samkvæmt [BBC](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/l/liverpool/3757397.stm), þá vill Valencia hefja viðræður við Benitez um að lengja samning hans við félagið. Þetta er hið skrítnasta mál, því Liverpool menn virðast vera alveg rólegir yfir öllu saman og Rick Parry bara í fríi í Karabíska hafinu.
Allavegana, [Liverpool Echo segja](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=14282989%26method=full%26siteid=50061%26headline=valencia%2dattempt%2dto%2dkeep%2dbenitez-name_page.html) að það sé nánast öruggt að Benitez muni hafna tilboðinu og muni fara til Liverpool.
Benitez hefur verið ósáttur við afskipti yfirmanns knattspyrnumála hjá Valencia, Jesus Pitarch, sem virðist vera tilbúinn að minnka afskiptasemina. Forseti Valencia segir:
>”I agree with the idea we should change a little,” said Orti. “We have a very good relationship with Rafael. The club are prepared to make changes to have him for more than one year.”
Greinin í Liverpool Echo endar svo á setningu, sem ætti að gefa flestum Liverpool stuðningsmönnum hroll:
>And with Porto coach Jose Mourinho seemingly on his way to Chelsea, former Southampton manager Gordon Strachan has joined Alan Curbishley on a list of possible alternatives should Benitez make a shock U-turn.
Var að sjá þetta á Echo:
[Benitez deal a step closer](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=14283729%26method=full%26siteid=50061%26headline=benitez%2ddeal%2da%2dstep%2dcloser-name_page.html)
Kemur fram að tilboð Valencia sé ekki heillandi fyrir Benitez.
Maður er náttúrulega bara að springa úr spenningi 🙂