Owen Hargreaves hjá Bayern Munchen segist vilja [reyna fyrri sér í ensku deildinni](http://football.guardian.co.uk/comment/story/0,9753,1227221,00.html)
Það þýðir lítið að velta sér uppúr slúðri núna þegar liðið er þjálfaralaust, en það er samt gaman að sjá þegar góðir leikmenn lýsa yfir áhuga á því að koma til Liverpool Hinn 23 ára gamli segirst vilja fara til annaðhvort Arsenal eða Liverpool.
Hargreaves hefur samkvæmt greininni átt í útistöðum við ýmsa leikmenn innan Bayern, þar á meðal Oliver Kahn. Hargreaves segir:
>Liverpool, with a new manager, will be looking to strengthen their squad. With one or two new players they could be a very talented team. The basis is already there with Stevie Gerrard and Michael Owen. That would be a great destination for me, and I think I would fit in really well.
Væru það ekki ágæt skipti að láta Hamann til Munich í skiptum fyrir Hargreaves? Fá mun yngri og fljótari leikmann með Gerrard inná miðjuna?