Fyrsta byrjunarlið tímabilsins er komið:
Mignolet
Manquillo – Skrtel – Lovren – Johnson
Henderson – Gerrard – Lucas
Coutinho – Sturridge – Sterling
Bekkur: Jones, Touré, Sakho, Can, Allen, Ibe, Lambert.
Nýi bakvörðurinn Moreno var ekki skráður í tæka tíð fyrir þennan leik, á meðan þeir Lallana, Markovic, Flanagan, Agger og Borini eru frá vegna meiðsla. Enrique kemst ekki í hóp.
Annars kemur helst á óvart að Lucas skuli byrja þennan leik umfram Allen eða Can.
Koma svo, áfram Liverpool!
Þetta er bara í alvöru að bresta á!!! YNWA
Sáttur við allt nema Lucas þarna (ekkert annað en Glen Johnson virðist koma til greina í vinstri bak þar sem Enrique er ekki einu sinni á bekknum). Annars virkilega flott lið.
Og veizlan hefst loxins.
Góðar stundir Koppar nær og fjær, til sjós og lands, sjávar og sveita!
Sýrur ærast, sálin veik,
af spennu yfirþreyttur.
Enn er klukkutími‘ í leik
og ég er orðinn sveittur.
Và var að pæla ,,,, hvernig verður bekkurinn þegar þeir meiddu koma inn haha jà og nýr framherji …..
Kemur verulega á óvart að sjá Lucas í byrjunarliðinu. Oft hefur þetta Gerrard-Lucas combo ekkert virkað sérstaklega. Vonandi mun samt BR troða skítugum sokk upp í trantinn á mér!
Djöfull er maður orðinn spenntur. Koma svo LFC!!!!
Er orðinn djöfull spenntur.
Er samt eitthvað kvíðinn fyrir að það verði ekki góð úrslit í dag í ljósi þess hversu margir eru ánægðir með tap manutd í gær ( what goes around comes around).
Er Lucas ekki bara að spila til að kveikja á áhuga annarra liða?
Lucas er flottur þarna, það borgar sig ekki að gera of margar breytingar á liðinu í fyrsta leik. Svo er í raun ekkert sem segir að hann sé ekki besti kosturinn af þeim Can, Lucas og Allen. Þegar ég ég horfi núna yfir liðið og bekkinn þá er ég enn meira hissa á þeim sem vilja losna við Lucas.
Áfram Liverpool !!!
Hefði viljað sjá Sakho í stað Skertl en þó mjög sáttur við uppstillinguna. Allt einstaklingar sem hafa mikla reynslu að spila í ensku úrvalsdeildinni og engin áhætta tekin svona í fyrsta leik.
Skil ekki þessa uppstillingu með Lucas. Það hefur aldrei gengið upp að hafa þá báða þarna, Lucas og Gerrard. Er svo margt sem mér finnst skrítið með þennan þjálfara.
Sælir félagar vitið þið um síðu sem hægt er að horfa á leikinn ??
Lucas er mjög góður í hápressunni, hann og Henderson verða klárlega láttnir hamast á miðju og varnarmönnum southampton og koma boltanum hratt á sterling og Sturridge.
#10
wiziwig.tv hefur oft reynst mér vel.
Þetta er ekki til að minnka tilhlökkunina yfir að sjá þetta blessaða lið okkar loksins hlaupa inn á völlinn. Spái þessu 3-0 þó svo að Lucas spili með Gerrard nú eða Gerrard með Lucas.
hef tröllartú á lúkas…. það er ekkert af ástæðulausu að hann er í liverpool…..
ok, til að verða ekki fyrir vonbrigðum strax….
Spái jafntefli…eða sigri hjá Southampton 🙁
Vanmat er lykilorðið í þessu því miður.
Elsku LFC, prove me wrong!
Þýskaland Brasilía 7- 1.
Kannski Lucas hefði átt að vera í liðinu.
gott streymi? einhver?
Spài 4-6 à mòti 0 í tessum leik. Southamton munu ekki eiga breik í okkur lid.
http://www.wiziwig.tv/broadcast.php?matchid=269475&part=sports
Gáttaður að Lucas sé í liðinu. Okkur gekk best á síðasta tímabili þegar hann var meiddur.
Fraser Forster sem hélt Celtic inni í Meistaradeildinni í markinu.
Úff….á hann eftir að eiga leik lífs síns akkúrat núna?
Væri ekki fyrsti markmaðurinn sem gerir það á Anfield…en kannski er ég enn að brenndur eftir tímann fyrir síðasta tímabil?
Ekki vera of vissir um sigur í dag
Flott uppstilling… KOMA SVO LFC!!!
Bertrand með rautt ekki seinna en á 72 mínútu.
Elska þennan kjúkling!
RRRRRRAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHEEEEEEEEEEEEMMMM!
Vá Henderson… á ekki til orð
Hrikalega var þetta flott hjá Hendo!
þvílík sending
Nú er Johnson búinn að láta vaða 2x langt fyrir utan teig á fyrstu 30 min.. má ekki gera eitthvað skynsamlegra við boltann, maðurinn er ekki með neitt sláandi record í langskotum og mörkum skoruðum!
Er Sturrage ekki örugglega inn á?
Þurfum að setja annað mark, southampton að komast meira inní leikinn.
Er úti á landi að reyna að horfa á leikinn á netinu. Ekki vanur því þar sem er með enska boltann heima. Kem því með þessa leiðindaspurningu hvort einhver geti bent mér á gott stream. Er ekki að finna neitt sem ekki höktir eða er með leiðindi.
http://gofirstrow.eu/watch/275964/1/watch-liverpool-fc-vs-southampton-fc.html
Í fyrsta lagi að Mankíjó sé kominn með gult á undan bertrand finnst mér óskilljanlegt.
Og í annan stað … Hvar er Sturrage? gjörsamlega týndur.
http://footballhd.me/liverpooltv.html
Takk Höddi og Bjarni. Kengvirkar 🙂
Finnst þetta ekki sannfærandi. Moment of brilliance frá Henderson kom okkur yfir. Annars hefur sóknarleikurinn verðið mjög dapur. Coutinho og Sturridge ekkert gert. Lucas langt frá því að vera verstur en er ekki að bjóða upp á neitt fram á við. Lovren verið frábær. Ef þetta breytist ekki held ég að soton jafni á endanum.
Bjóst svo sem ekki við miklu í fyrsta leik en við verðum að enda með 3 stig hér í ljósi næstu tveggja leikja. Annað er stórslys.
Fáranlegt að spjalda Manquillo fyrir hans fyrsta brot eftir að þeir höfðu brotið svona 3-4 á honum á sama hátt.
Dejan Lovren er eins og kóngur í ríki sínu í vörninni!
34. Siggi:
Já akkúrat. Southampton koma og spila rugby a like fótbolta og ég er mjög ánægður með harðneskjuna í unga spánverjanum okkar. Lætur þessa kalla finna fyrir sér og það er nauðsynlegt þegar menn mæta svona grófir til leiks.
með Johnson og Lucas inná erum við manni færri ,,,,,breytingar í hálfleik,,takk og koma svo,,,
Finnst Manquillo líta vel út.
Held að þetta komi allt þó hraðinn sé ekki mikill
Please Can inná fyrir Lucas
Og Lambert fyrir Sturridge
Hlaut að koma að þessu. Ógeðslegt !
Einhver (kannski eðlilegur fyrsta leiks) skjálfti í leik Liverpool. Lítil sem enginn pressa frá Liverpool og Southampton fá að halda boltanum. Liverpool að falla tilbaka.
Þetta mark là í loftinu.
Jæja nóg eftir, koma svooooo!!!!
Hvar var lucas. Hann fylgdi ekki manninum sínum. Útaf með hann.
Southompton miklu betri í þessum leik. Lítur ekki vel út!
Þetta lá í loftinu Southamton verið betri í seinni hálfleik og þeir mega eiga það að þetta var frábært mark hjá þeim.
Ég veit ekki með ykkur en mér finnst mjög lítið sannfærandi í leik okkar manna. Miðjan ótraust með Lucas og Gerrard þar sem sá síðarnefndi virkar bara ekki í formi og er hægur. Coutinho og Sturridge hafa svo ekki sést í þessum leik. Johnson er svo bara sér kapituli útaf fyrir sig.
Saints bunir að spila betur so far.
Lucas verður að fara ut fyrir Can og Lambert inn fyrir Sturridge.
Það vantar meiri ógn frammávið!
Lucas er búinn að vera mjög góður fyrir Southampton. Þeir hér sem telja Lucas góðan fyrir Liverpool eru einfaldlega heimskir og hafa ekki vit á fótbolta.
Jæja…. Það er spurninginn hvort liðið var að missa hálft liðið í sumar í þessum leik! verðum heppnir ef við náum stigi á Anfield…..
Lovely…. Southampton að sundurspila okkur! -_-
Úff, við heppnir að vera ekki undir í þessum leik. Það er bara ekkert í gangi hjá LFC. Agalega slappt.
Ekki hægt að sjá að Liverpool hafi bætt spilamennskuna,, minnir mig soldið á 2011,, þar sem það gékk út á að halda boltanum,,,,, og svo missa hann.
Ætli leikmenn Liverpool átti sig á að það er leikur í gangi?
Hvar er miðjan?
Miðja og vörn sjeikí.
Og akkurat EKKERT að gerast i sokninni!
🙁
Eigum ekkert skilið úrþessum leik, hörmuleg framistaða
Vandræðalegt. Allt annað en 3 stig fyrir Southampton er rán. Set stór spurningmerki við Gerrard-Lucas uppstillingu hjá Rodgers. Nenni ekki einu sinni að horfa á rest, svo viss er ég um Soton sigur.
jæja… Hvernig mynduð þið vija breyta liðinu núna út frá því sem við höfum séð?
Can inn?
Hefði Lallana gert gæfumuninn?
Markovitch eða Moreno?
Er bara svona að velta fyrir mér hvort við eigum eitthvað inni sem getur gefið okkur meiri bjartsýni en frammistaðan í þessum leik. Af hverju stíga menn ekki upp, hvar er sjálfstraustið og af hverju fór það?
My Man Sturridge!!
STURRIGDE!!!
yay sturridge…
JÁÁÁÁÁ!!!!!!!!!
YYYYYYYYYYYYYYYYESSSSSS!!!!!
GET IN!!!!!!
Úrvals skiptingar hjá Brendan. Allen búinn að vera ákveðinn og flottur. Lambert setur svo allt varnarspilið hjá Soton í uppnám í fyrirgjöfunum.
3-1
…..vá
Var einhver að efast um Mignolet?
A.m.k. með tvær geggjaðar vörslur.
Dómarinn er ekki með okkur…ekkert að væla en það hallar verulega á okkur þar
úff… þetta var erfitt!!!
Púfff. Erfiður sigur en sigur engu að síður. 3 stig komin í hús og við komnir með þremur stigum meira en út úr sömu viðureign í fyrra.
Sterkt að klára fyrsta leikinn. og koma svona til baka þegar allt var að ganga á afturfótunum. Sturridge sást ekki mikið enn hann poppaði upp á réttum tíma og kláraði leikinn fyrir okkur. Sterling maður leiksins fyrir mér annarrs var engin að eiga Yfirburðarleik allt frekar eins og smurð vél
Mignolet maður leiksins. Rosalegar vörslur sem héldu okkur inni (á fokkings bláþræði) í leiknum. Svo finnst mér hann virka mun sterkari í boxinu núna enn í fyrra.
Margt fínt og margt ekki nógu gott. Ekki nógu beittir fram á við . Það væri fjarstæða að kenna vörninni um að hafa ekki staðið sig nægjanlega vel – því þeir fengu bara á sig eitt mark og lítið af færum. Reyndar eitt dauðafæri en allar varnir í deildinni eru að fá á sig mörk og dauðafæri í hverjum leik. Sama hversu góð hún er.
Það vantar eitthvað búst í Liverpool. Þeir eru ekki eins domenerandi og þeir voru í fyrra. Southamton fék allt of mikið að komast inn í leikinn. Í sannleika sagt þá hefði jafntefli verið sanngjörn úrslit.
Vonandi bara byrjun á tímabili og Liverpool á eftir að bæta sig.
By the way. Rickie Lambert stóð sig bara ágætlega. Leikurinn hresstist þegar hann kom inn á.
Flottur sigur. Það er það sem skiptir máli. Ekkert sem kom mér á óvart í þessum fyrsta leik. Það var alveg klárt að Southamton yrðu grimmir í þessum leik, við búnir að hirða slatta af leikmönnum frá þeim. Skemmtilegar drama drottningar hér á kommentakerfinu!