Guli viðbjóðurinn

Kræst, varaliðsbúningurinn fyrir næsta tímabil er [GULUR](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N145147040614-1338.htm).

Ég tippa á að búningahönnuðurinn sé litblindur. Það getur engum í alvöru fundist gulur vera flottur litur fyrir fótboltalið, er það nokkuð?

Ein athugasemd

  1. Ég veit það ekki Einar … Arsenal spiluðu í gulbjóð á síðustu leiktíð – og þeir voru laaangbestir. Kannski er þetta ekki sem verst? :confused:

Bless bless Bruno Cheyrou

Getur hið ómögulega gerst?