Þá er komið í ljós hvernig Rodgers stillir upp í kvöld.
Mignolet
Manquillo – Toure – Sakho – Enrique
Rossiter – Lucas – Lallana
Markovic – Lambert – Sterling
Bekkur: Jones, Skrtel, Moreno, Williams, Suso, Borini, Balotelli.
Held allavega að við sjáum þetta svona, laga það þá til í leikskýrslunni.
Fyrirliði kvöldsins er Rickie Lambert. Það er örugglega í fyrsta sinn í sögunni að leikmaður sem er í fyrsta sinn í byrjunarliði Liverpool er jafnframt fyrirliði. Til hamingju með það Rickie.
Ljóst að þessi leikur er notaður í að gefa mínútur og koma mönnum í leikform sem minna hafa spilað. Á bekknum er 19 ára welskur strákur, Jordan Williams og Suso auk nafna sem töluvert hafa spilað.
Sjáum hvað verður.
Strákar vitið þið hvernig best sé að nálgast miða á leik með liverpool ??
Flott lið en hefði viljað sja suzo annars mjog sáttur. . Mignolet byrjar, pinu spes hefur ekki jones verið að taka þessa bikarleiki eg held það. Hann er kannski að reyna að stappa sjálfstrausti i Mignole ekki veitir af..
Spai veseni i kvold samt og við vinnum i framlengingu eða vító 🙂
Er eithver með liknk þar sem ég get streamað leikinn? 🙂
http://streamsp.com
Hér eru orð svo að spam-sían grípi mig ekki.
Mæli með acestream og bloodzeed.
http://www.wiziwig.tv/broadcast.php?matchid=281214&part=sports
hvaða forrit þarf maður aftur með þessu bloodzeed streymi?
Þetta heitir að standa undir væntingum!
Heppnismark er jafnmiki mark og annað mark, ég er ánægður með þetta eins og þetta er að spilast 🙂
Þarf að labba með tuðruna inn í helvítis markið ??? Má ekki skjóta inni í teig ???
Skrítið.
útaf með moreno inn með enrique i næsta leik
?
Get ekki verið meira ósammála Hjörvar. Moreno er framtíðin.
Annars er þetta flottur leikur, Liverpool stjórnar öllu.
Enrique með stjörnuleik til þessa.
segi nu bara svona hef alltaf verið mikill enrique maður hann er svo mikið naut þessi gaur og skilar alltaf sinni varnarvinnu 100%
Mignolet ótvírætt besti markvörðurinn á vellinum! Ósköp er Lambert lakur. Átti að vera plan B en er einhvern veginn bara B.
Lucas allt annar þegar hann fær að spila sína stöðu
Þetta er eins og hæg endursýning. …
Tetta er leikurinn sem Lallana turfti, hann er allt í öllu í tessu spili, hann verdur ad byrja næsta leik. Vill sjá sömu fremstu 3 med Balo uppá topp
Enrique virkilega goður og hvort sem hann verður nr eitt eða 2 þa er ljost að við erum i toppmalum þarna i vinstri bakverði 🙂
markovich verður að fara að sýna meira og standa undir sínum verðmiða lallana og lucas búnir að vera öflugir
Lucas og Enrique búnir að vera öflugir í kvöld og gaman að sjá Rossi skora mark í sínum fyrsta leik.
Nú þarf að halda hreinu og setja 2 í viðbót væri fínt.
Kolo kallinn er sennilega sá eini sem eitthvað er hægt að setja út á
Eigum við nokkuð að vera að leita að einhverjum til að setja út á, skemmtilegra að finna einhverja til að hæla.
Hól fyrri hálfleiks fá Lucas, Lallana og Enrique. Lambert fær klapp á bakið, þetta kemur allt. 🙂
Eg er ekki farin að örvænta neitt með Markovich en hann virðist þurfa tima, hugsanlega til að aðlagast bara, hann a heilan helling inni 🙂
Við-ðurs-styggð!
Rosalega er Liverpool farið að spila hugmyndasnauðan fótbolta í bland við eina allra verstu vörn Englands. Ótrúlega hægt allt saman!
Lucas, Kolo, Enrique og Rodditer búnir að vera fínir en, Guð hvað Rickie Lambert, Markovic og Sakho eru búnir að vera slakir.
Sammála varðandi hugmyndasnauð en hvað áttu við með eina allra verstu vörn Englands?
Lambert gerir Allt vitlaust!
Þetta er svo lélegt! Hvaða lið er þetta?
Fost leikatridi eru eins og vitaspurnur a okkar lid.
Þessi varnarleikur,andstæðingurinn má bara ekki fá horn eða aukaspyrnu þá er allt í voða!!!
lambert er ekki alveg að standa sig, hann má fara í frí fyrir mèr , ein heimskulegustu kaup sumarsins 🙁
Mér finnst öll leikmannakaupin í sumar hafa klikkað, mér finnst ekkert af þeim sem komu í sumar hafa sýnt neitt.
Skjóta á markið!!!!
sjih hvað balotelli startaði þessari sókn m’boro fallega :/ nú verða menn að girða sig!
Markovic virkar á Mig sem Risa Flop..
19 ára gutti áberandi lang besti maðurinn í liðinu…
ég væri alveg til í að sjá suso koma inná fyrir markovic núna …
Verður framlengt ef það er jafnt? Eða aukaleikur?
Thessi leikur er fyrir die hard fans only. I’m out
Róa sig með Markovic hann er hvað 20 ara gamall og var að koma fra öðru landi, gefið honum allavega fram að áramótum 🙂
Annars er þetta hundleiðinlegur leikur eins og siðustu 3 leikir 🙂
Þvílík meðalmenska hjá Liverpool í þessum síðustu leikjum, það er eitthvað mikið að hjá liðinu, það er bara einn leikmaður búinn að spila á pari og það er Sterling aðrir geta bara ekki blautan.
þetta verður langur vetur……..
jahér. ættu ekki að vera komin amk 2 víti á þessar hendur á boro mönnum??
Sæll öll,
Enrique er vitlausu megin við manninn sinn í markinu. Enn og aftur grunndvallarmistök í varnarleik Liverpool.
Rosalega hægur fótbolti hjá Liverpool. Liverpool getur ekki beðið eftir því að andstæðingurinn geri mistök, það þarf að þvinga hann til þessu með því að reyna á vörnina. Sorglega hugmyndasnauður sóknarleikur.
Að lokum legg ég til að betri markmaður verður keyptur.
Liverpool hefur legið í sókn en ekkert færi skapað, stjórnar miðsvæðinu algjöræega en vörnin, guð minn.
Mér telst til að við ættum að hafa fengið a m k tvo viti, jafnvel þrjú. Þetta var allavega viti i lokin og þegar Lalana var tekinn niður
ooooooooooog þarna sjáum við hvers vegna enrique er ekki byrjunarliðs. gerir svo margt svo vel – en rangar ákvarðanir eru aaaallt of stór hluti af hans leik
Hver bannaði markovic að skjóta í þessum leik?
Hey muniði í fyrra (þegar við þurftum að byrja í 2. umferð ), fórum í framlengingu á móti Nott. County. Það var nánast byrjunarliðið sem þurfti að hefja leik fyrir Liverpool, enda enginn breidd. Enginn Suarez, sem var í banni. Leikurinn vannst 4-2 og svo unnum við Man. Utd. með einu marki í næsta leik. Það getur allt gerst 🙂
Liðið þarf tíma og við verðum að vera þolinmóð – sem getur verið krefjandi eftir frábært tímabil í fyrra. Mér finnst ósanngjarnt að dæma kaupin í sumar misheppnuð, það er 23. september.
Ok markovich fékk opna bílskúrshurð inní teig en ákvað að hlaupa bara á varnarmann… Af hverju skaut hann ekki allavega??
jæja, allir hressir hér!
*Geisp*
2 mörk á sí?ustu 300 mínútum. Frábært li?.
Liverpool… LOL…………..ég varð :/
Ég er nú bara voða sáttur með að fá exta langan leik og mögulega bara skemmtilega vítaspyrnukeppni. Þetta er bara æði, svona á þetta að vera í hverri viku 🙂
Suso!!!!!!!!!!!!!!!
Þarna kom falleg sokn sem minnti sma a siðasta timabil.. koma svooo meira svona !!!
Góð sókn sem endar með góðu marki
já. akkúrat. sjitt hvað ég vona að suso fari að fá sénsana!!!
Þarna þekkir maður Liverpool FC.
Flott spil, flott mark!
ooooooooooooog raheem. jahérnahér. þetta er stórbrotið helvíti
Heppning einfaldlega eltir okkur, það er deginum ljósara! o.O
Trúðar
Þetta er alveg heilalaust!!! Tímabilið í fyrra formlega staðfest sem ONE hit wonder tímabil
úff Sterling & Kolo… Jæja þetta verður allavega spennandi.
Jæjø einni keppninni færra. …
Sterling verður að taka þetta á sig hann hefði átt að fara með boltann í stutt spil upp í hornfánan drepa leikinn þar. #reynsluleysi#19áragamall
Hvað er Sterling að gera? Allt nema þetta, og Hann gerði það bara samt!
Þetta er ekki boðlegt að bjóða fólki uppá svona rugl, Brendan er ekki að ráða við verkefnið sem stendur.
þetta lið hefur ekki hefi til þess að lenda over í deildinni en 8 sæti omg
Hneykslanleg frammistaða Liverpool eina ferðina enn. Það er RISA krísa í gangi á Anfield.
Kolo búinn að vera fínn í kvöld að mínu mati, engan veginn hægt að kenna honum um þó hann hafi gefið vítið… Það er Sterling sem að á jöfnunar markið skuldlaust
71. Sendi Brendan þessa sendingu til baka? Tók Brendan manninn niður í teignum?
Jæja…..
Ég get ekki meira. …
þeir ættu að sleppa markmönnunum þeir gera lítið gagn hvort eð er
ég held að þetta sé þa ðsúrasta sem ég hef séð…
Tja við erum víst með fínar vítaskyttur
Gefur orðinu “langavitleysa” nýja og dýpri merkingu…..
Brendan fellur um nokkra punkta hjá mér eftir þennan leik. það er ljóst.
Fyrir það fyrsta, af hverju að taka markovic útaf og halda Sterling inná þegar greinilegt var að hann átti ekki mikið eftir á tankinum.
Svo eftir að þreyta Sterling fer virkilega að segja til sín og hann á 2 mjög slæmar sendingar og þar af aðra sem kostar okkur jöfunarmarkið, að láta hann taka vítaspyrnu númer 5 er með ólikindum.
og þessi vítaspyrnukeppni… wtf..
YES!!!
LOKSINS:)
Aldrei hætta 🙂
jahérna!
Við fengum þó allavega nóg af mörkum í kvöld, 31 mark, aldrei séð annað eins 😀
frábær leikur, algerlega æðislegt. Vinnum allar dollurnar sem eru í boði! Endum á að verða heimsmeistarar!!! 🙂
Er þetta ekki einhvernskonar met ?
metið er 44 spyrnur þetta voru 28
hahahaha held að eg se ekki i uppáhaldi hja folkinu i blokkinni eftir öll þessi fagnaðarlæti eftir hvert einasta víti glæsileg spilamennska hja liðinu gæti ekki verið meira sàttur klárlega top 4 i vetur vill minna alla skítahalsna herna inna að everton og arsenal töpuðu stay positive
þetta var alls ekki nógu gott!Að gera uppá bak á móti miðjungs liði í 1 deild
Það sem ég sá af þessum leik var margt fínt í gangi. Vörnin virkaði traust og margir leikmenn sýndu ágætistakta. T.d Lallana og svo nátturulega Sterling.
Mér finnst eins og flest minni liðin í ensku deildinni ( og Chelsea) munu liggja aftarlega gegn Liverpool og láta Liverpool um spilið. Gæðin sem mér finnst vanta hjá Liverpool eru leikmenn sem eru góðir að senda boltann manna á milli gegn þéttri vörn. Reyndar hefur spil gegn þéttri vörn líka mikið með hlaup án bolta að gera og það vantar þessa lokasendingu sem gerir útslagið. Fannst Suso hafa þann eiginleika og það lagaðist líka margt í kjölfarið er hann kom inn á. Hann er allt öðruvísi en Marcovic – Ekki eins snöggur en með þeim mun betri sendingargetu.
En það sem kemur á móti er að ég sá kafla í þessum leik – þar sem Liverpool var virkilega að yfirspila Middlesbrough. Í framlengingunni var Liverpool t.d miklu betra – en því miður þá sýndi gullmolinn okkar að hann er mannlegur í restina og við misstum leikin niður í jafntefli.
Ef menn eru að að pirra sig yfir því að gera jafntefli í þessum leik -þá vil ég minna á að þetta var í raun varaliðið okkar sem var að spila. Einu þrír byrjunarliðsmennirnir sem byrjðuðu leikinn voru Sterling og Mignolet og Manquillo. Reyndar spilaði Lallana – en hann væri ekki í byrjunarliðinu ef allir menn væru heilir.