Auðvitað kom að því að Liverpool ætti Olympíumeistara en fyrr í dag vann Argentína 1-0 sigur gegn Nígeríu. Það var Angel Di Maria sem skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik. Til hamingju með þetta Javier, Maradona og Eva Perón.
Líkt og Einar Örn tók fram í gær þá er íslenska karlalandsliðið í handknattleik komið í úrslitaleikinn. ÚRSLIT Á OLYMPÍULEIKUNUM! Þetta er algjörlega vangefið og líklega eini möguleiki Íslands að vinna gullverðlaun á OL næstu 50 árin. Ég ákvað að linka inn nokkrar fréttir héðan og þaðan en mikið er fjallað um ótrúlega framgöngu STRÁKANA OKKAR 🙂
Island i jubel
Kunne vært i OL
Geni spillede Island i OL-finale
Iceland take on France for gold
Island sjokkerer håndballverdenen
Sensation: Island i håndbold-finalen
Sagagutta gråt etter håndballbragden
Scenes From Iceland’s Handball Triumph
In Handball, Iceland Will Try for Its First Olympic Title
Icelandic Handball: Magic Elves, Cured Shark and Existentialism
Vá hvað ég er stoltur að vera Íslendingur!
*myndin er fengin af vef Politiken.
Glæsileg samatekt sem gerir mann stoltann, bæði sem Íslendingur og Liverpoolmaður.
Hérna eru fleiri greinar frá þessum Washington Post bloggara:
A Morning Jolt of Icelandic Team Handball
Icelandic Handball’s Finest Moment
Ég viðurkenni það fúslega að ég get ekki lesið þessar greinar án þess að tárast. 🙂
Gaman að sjá hvað Danirnir eru (loksins) jákvæðir gagnvart handboltalandsliðinu okkar, þrátt fyrir að þeir þurfi að sætta sig við að spila um 8 sætið sjálfir.
Og er ekki bara málið að spila YNWA fyrir leikinn gegn Frökkum til að kveikja í mönnum!!