Gullkastið – HM

Heimsmeistaramótið í Katar er í hámarki núna og stutt í að fulltrúar Liverpool fari að skila sér heim einn af öðrum af því móti. Fórum yfir það helsta af mótinu og því sem er í gangi um þessar mundir hjá okkar mönnun. Liverpool er komið til Dubai núna að hefja undirbúning fyrir seinni hálfleik mótsins.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


  Egils Gull       Húsasmiðjan          Sólon           Jói Útherji         Ögurverk ehf

MP3: Þáttur 406

5 Comments

  1. Sæl og blessuð.

    Takk fyrir þáttinn. Það var vissulega hátíðlegt að Maggi skyldi tala ofan í Macintosh-dós, en óskýrt var það á köflum.

    Annars bara lofsvert að halda þessu úti meðan liðið okkar ástkæra spilar ekki neitt. Vel gert.

    11
    • Það er búið að taka hérumbil allar karamellurnar úr Makkintosinu, þess vegna er sándið orðið svona vont.

      4
  2. Elska ykkur strákar en maður er farinn að hlusta sjaldnar og sjaldnar útaf hljóðgæðum. Hlustaði í 60sec og hljóðið virkilega vont, gafst bara upp, sorry.

    6
  3. Henderson og Konate einu Liverpool mennirnir eftir á HM (Trent líka en fær ekki varla spila), fyrir LFC væri best að England dytti út í kvöld til að fá Hendo og Trent heim.

    3

HM og æfingaferð til Dubai

Stelpurnar mæta City í bikarnum