Byrjaði vel en endaði hörmulega. Skýrslan kemur seint og um síðir.
68 Comments
Indriði og félagar hljóta að vera ánægðir með Klopp núna. Keyra þetta tímabil með þessari miðju og bæta engu við í janúar. Ótrúlegt að menn héldu að eitthvað væri orðið betra eftir síðustu tvo leiki. Það þarf bara að horfast í augu við það að Klopp vinnur ekki fleirri titla með Liverpool og það er best fyrir elsku kallinn að kalla þetta gott.
14
Já, það er satt, hvað er Klopp að hugsa!
FSG eru búnir að veifa peningum framan í hann og hann notar þá ekki!
Klopp heldur ekki um veskið hjá klúbbnum og ekki ætlast ég til þess að hann borgi sjálfur fyrir nýja miðjumenn, og ég veit ekki til þess að nokkur þjálfari hafi nokkurn tímann borgað leikmenn úr eigin vasa?
21
Að mínu mati ómálefnalegt og lélegt komment getum við plis haldið smá meiri standard en að ráðast á fellow Koppara?
14
Ég er að svara Sinna
Oh hvern vilt þú fá í staðinn ?
Við erum einfaldlega ekki betri en þetta. Getum verið sáttir að hafa náð 2-0 yfir. 5 Mars erum við að fara að keppa við lið sem mun betra en þetta Real Madrid lið. Ég er mjög stressaður yfir því. Rashford pottþétt skorar 2 á okkur. Það verður tapleikur, held að það sé nokkuð ljóst.
10
Þessir miðverðir geta náttúrulega ekki neitt.
Alisson að spila eins og í byrjun árs 2021.
Miðja sjálfri sér lík.
Call the season off!
8
Áður en menn missa andann þá vil ég minna á að þetta var eiginlega með ólíkindum, á fyrstu 78 mínútunum voru RM með 5 mörk úr 1.78XG, það gekk eiginlega allt upp hjá þeim sem gat gengið upp. En mörkin telja alveg óþolandi
6
Á sama tíma var Liverpool með yfir 2 í xg þetta sýnir kannski bara hversu mikið klassa lið RM eða jafnvel framhald af seinasta tímabili en samt með ólíkindum
2
Klopp out
8
Klopp er ekki vandamálið, það er kristaltært í mínum huga! FSG er vandamálið! Alveg pottþétt að Klopp veit hvert vandamálið er en fær ekki “bakköppið” sem þarf!
Vorkenni Stefáni B. – 18 ára á miðjunni og þvílíkt efnilegur að þurfa að þrauka þetta með öldungana með sér þarna í vonlausri baráttu! Sístur af þeim öllum!
Ekki sjéns í helvíti að ná úrslitum í Madríd þannig að núna að einbeita sér að deildinni. Og…..
….. ekki annað í boði en að FSG setji 3-400 milljónir punda í leikmannakaup í sumar! Bara Bellingham mun kosta rúmar 100……. ef hann á annað borð vill koma!!
4
Souness, Bellinham er aldrei að fara að koma til Liverpool, FSG mun aldrei borga uppsett verð fyrir hann. Til þess að það muni gerast þarf Liverpool að detta í sama lukkupott og þegar þeir seldu Couthino til Barcelona um árið. Það er deginum ljósara að þessar fréttir sem bárust í gær að FSG væru hættir við að selja eru mun verri enn þetta tap gegn Real í kvöld!
FSG out og það STRAX!
9
Sístur? Meinarðu ekki bestur?
Hvað er hægt að segja? Þessi fimm mörk voru alveg glórulaus. Jú, það fyrsta var masterstroke en við endursýningar mátti sjá hversu ódekkaður Vinicius var. Alisson klúðrið var ólýsanlega lélegt. Hornið: enginn að dekka lekmann sem beygir sig til að ná að skalla boltann inn. Benzema skýtur laflaust í Gomez og boltinn lekur inn. Svo er hægt að fabúlera um það hvernig Benzema jarðaði alla vörnina á okkur.
Hugarfar leikmanna er svo brothætt og það sást vel í þessum leik. Tökum ekkert af RM. Þetta er gæðalið en við áttum ekki að gefast svona auðveldlega upp.
Voru þetta svo ekki víti þegar þeir hrintu okkar mönnum? Skal ekki segja.
8
Er Klopp eitthvað heilaskertur? 2-0 yfir og það á bara að halda áfram sama plani no matter what. Eru hann og Gummi Gumm bræður? Þetta skrifast algjörlega á hann og hans þrjósku og hann getur bara engan veginn brugðist við neinu. Maður sér svo augljóslega hvað hann er orðinn clueless á hliðarlínunni að hálfa væri nóg. Hættum þessari meðvirkni for crying out loud. Gamli er búinn og útbrunninn og meira að segja orðinn það leiðinlegur á blaðamannafundum að maður er farinn að skammast sín fyrir hann.
13
Arthur er víst að ná sèr og stjórinn telur liðið vera á réttri leið. Klopp á þrjú ár eftir af samningnum og FSG eru hættir við að selja. Ég á bara að styðja liðið í gegnum súrt og sætt, annars er ég ekki í réttu liði.
Getur einhver hjálpað mér við að hemja mig og halda í vonina?
5
Kristján það er ekkert mál að halda í vonina við ættum að þekkja það sem Liverpool menn.
, Það er alltaf bara næsta tímabili”
1
Sælir félagar
Ég ætla ekki að segja orð um þennan svokallaða leik Liverpool á heimavelli. Til þess skortir mig þrek.
Það er nú þannig
YNWA???
FSG out og það STRAX
6
þeir vilja þig á Heilsubælið í Hveragerði félagar þínir hér á spjallborðinu held að það væri gott fyrir þig að ná áttum þar og hlaða batteríin fyrir næsta tímabil þegar Klopp kemur til baka með nýtt lið
7
Ég held að þeir sem eru að tala um að Sigkarl þurfi á dvöl á heilsuhælinu í Hveragerði
þurfi að líta sér aðeins nær, kannski að hafa samband við sálfræðingin sinn?
Já, það er allveg ljóst að Klopp þarf að mæta með breytt lið fyrir næsta timabil, enn verður það betra enn þetta lið veit ég ekki, af gefini reynslu er hann ekki að fá það þann stuðning frá FSG það er ljóst og verður Klopp stjóri Liverpool á næsta tímabili, ég er ekki viss?
FSG out og það STRAX!
2
Ég ætla ekki að segja orð um þennan leik en ég er hneykslaður á hvað það eru margir hérna sem vilja Klopp út. Eru menn með gullfiskaminni. Gleyma menn hvað Klopp hefur gert fyrir þetta lið. Sjö titlar síðustu fimm tímabil meðan United hefur ekki unnið neinn málm og eytt í leikmenn eins og enginn sé morgundagurinn. Öll þessi frábæru móment og frábæri hápressu fótbolti. Sýnið smá þolinmæði. Nú er tími endurnýjunar hjá liðinu og ég treysti Klopp fullkomlega í það
13
æi þetta byrjaði svo vel og svo fór allt til andskotans.
Við spiluðum betur en Real í fyrri hálfleik. Við vorum ákveðnari komust í 2-0. Við kunnum ekki að vera yfir enda mjög duglegir í vetur að leyfa liði að komast yfir gegn okkur. Í þessari stöðu þarf aðeins að stjórna leiknum betur en það er engin handbremsa á okkur við höldum áfram að keyra á þá og þeir fá fullt af plássi til að keyra á okkur.
Þeir ná að jafna fyrir hálfleik en maður var samt vongóður um sigur í þessum leik.
Við byrjum síðari hálfleik á því að fá okkur mark úr föstu leikatriði og virtist það einfaldlega slá okkur alveg út. Leikmenn fóru alveg inn í skel og gestirnir fengu blóð bragð í munninn og slátruðu okkur 2-5.
Við erum ekki lengur þessi andlegu skrímsli sem Klopp hrósaði liðinu oft hér áður fyrr, þar sem við lentum í mótlæti en stigum upp.
Það má leita af sökudólgum ef menn vilja.
Alisson í öðru markinu gerði skelfileg misstök
Gomez fékk boltan í sig klaufalega í fjórða markinu.
Klopp setti inn á Jota/Bobby sem voru langt í frá tilbúnir og fór allur sóknarþungi okkar á bekkinn.
Ég lít á þetta frekar sem Liverpool lið sem er ekki lengur á þeim stall sem það var á undanförnu tímabili og Real einfaldlega betra lið en við í dag. Við erum ekki lengur eins traustir varnarlega, miðjan er ekki eins kraftmikil og sóknarlínan okkar er góð en ekki eins góð og undanfarinn ár.
Þetta var samt ekki allt skelfilegt. Nunez var með flott mark, Fabinho virkaði í smá stund eins og Fabinho, Gakpo sprækur og 18 ára guttinn virkaði ekki eins og hann væri 18 ára að spila stórleik á Anfield. Ég taldi það mjög ólíklegt að þetta lið okkar í dag gæti unnið meistaradeildina í ár og fannst Real alltaf sigurstranglegra í þessu einvígi en eftir 2-0 yfir þá fannst mér við klaufar að gera ekki betur í kvöld.
Ég vona að þetta mun ekki hafa áhrif á næsta deildarleik en þar sem við erum mjög litlir í okkur þá tel ég að þessi frammistaða gæti gert Palace leikinn erfiðaði.
YNWA – Ömurlegt Evrópukvöld á Anfield.
12
Talandi um handbremsu, hvað er einmitt að því að pakka í vörn í stöðunni 2-0?!
Afhverju er það svona erfitt??
7
Þið United menn sem þyrpist hingað inn undir hvern þráð og viljið Klopp út hvaða þjálfara viljið þið í staðinn?
15
Þessi hópur sem þú ert að tala um er sami hópurinn sem mun hruna yfir einstaka leikmenn um hverja helgi á meðan FSG mun eiga klúbbinn, einn stuðningsmaðurinn sagði í gær að honum væri allveg sama þó Liverpool myndi vinna einn og einn bikar af og til undir eignarhaldi FSG
Það er nættúrulega fáranlegt, við eru ekki Tottenham viðð eru Liverpool er VAR stærsti Klúbbur Englands ásamt Man utd. Liverpool á EKKI að sætta sig við það að elta einhverja klúbba sem voru mun minni enn þeir.
Farið nú að vakna FSG áðdáendur, FSG er mörgum númerum of litlir eigendur til að eiga Liverpool Fc!
FSG out og það STRAX!
5
Sammála. FSG er vandamálið. Hafa ekki og munu ekki leggja til það fjármagn sem þarf til að bæta vandamálastöðurnar. Hvað er eigandinn búinn að mæta á marga leiki síðan hann keypti liðið. Tvo?
3
“Klopp er ekki vandamálið, það er kristaltært í mínum huga! FSG er vandamálið! Alveg pottþétt að Klopp veit hvert vandamálið er en fær ekki “bakköppið” sem þarf!”
Kæri Souness, viltu deila þinni vitneskju. Ég er að bilast á þessu og skil ekki af hverju Klopp fær/vill vera í starfinu ef FSG ætla að eiga félagið áfram.
5
Augljóst! Þetta “Monníbol” kjaftæði er að kæfa alla og búið að vera lengi! Ekki furða að Klopp sé orðinn pirraður í viðtölum að reyna halda andlitinu á meðan Chelsea, City, Newcastle og meira að segja Forest kaupa leikmenn eins og enginn sé morgundagurinn!
Á meðan er FSG eins og lítill smákrakki að passa sparigrísinn sinn!!
4
Þó svo að Klopp sé ekki að takast betur upp en raun ber vitni, þá efa ég það stórlega að hann láti bjóða sér hvað sem er. Það vantar eitthvað í þessa tilgátu þína, Klopp er enginn asni. Hélt kannski að þú byggir yfir einhverjum frekari upplýsingum.
1
Hvað eru menn að rugla um Klopp out hérna ? Það er ekki ár síðan við gátum unnið 4 titla. Ég treysti honum FULLKOMLEGA til þess að rétta okkur við og að koma okkur upp töfluna í EPL.
Það eru ekki alltaf jólin, og við erum ekkert að fara að tapa fyrir scum á heimavelli. Þeir eru að spila ca 100% yfir getu núna og munu lenda á vegg bráðum, enda allir á alsælu þar í dag. Við erum engir mentality monsters í dag og þurfum að ráða bót á því. Ég hefði viljað sjá Keita koma inn fyrir guttann okkar sem er of ungur fyrir svona stórskák. En svo vantar okkur eins og tvo miðjumenn, eins og ALLIR vita, nema helv fsg.
Ég bara trúi ekki að við munum missa af Bellingham til RM, af því að við kannski missum af 4 sæti. Okkur vantar fjárfesta, með de neros.
14
Þessi leikur sýndi svo vel hve einstaklingarnir í RM eru betri fótboltamenn en okkar menn sem var einfaldlega keyrt yfir. Þið sem eruð að skammast út í Klopp; hvaða stjóri getur að ykkar mati gert betur með þennan mannskap á miðjunni og enginn peningur til leikmannakaupa? Klopp hefur verið frábær en er hægt að byggja upp lið eins og RM án peninga til leikmannakaupa?
7
Allavega getur Klopp það ekki.
2
Ég held að Klopp hafi fengið ansi mörg svör við því hverjir verða á næsta vetur setjandi. Alltof margir númeri of litlir fyrir þennan leik. Gomez alltof mistækur, Fabinho alltof hægur, Hendo fínn sem varamaður næsta vetur og við þurfum að fara að leita að bæði keppinaut við Van Dijk og Trent. Bobby í sama flokki og Hendo og ég veit ekki með Jota (vil þó gefa honum sjens eftir meiðslin). Þurfum að minnsta kosti tvo miðjumenn ef ekki þrjá í byrjunarliðið og einn miðvörð í sumar. Reyna að fá sem mest fyrir rekaviðinn í liðinu og nota söluféð og 200 millur í viðbót til að byggja upp nýtt lið.
Þetta verður langt vor.
7
Sammála! Við erum með góðan efnivið núna á miðjunni og þeim til stuðnings vil ég fá Bellingham, og þess vegna Declan Rice frá West Ham og kannski Mount frá Chelsea sem greinilega þarf tilbreytingu – allt vanir menn í Úrvalsdeildinni!
2
Ég væri líka til í Bellingham en mig langar líka að deita Rihönnu. Afhverju í ósköpunum ætti Bellingham að vilja koma til Liverpool ? Ef hann var eitthvað að hugsa um það þá er hann snar hættur við það núna.
7
Vil ekki sjà það að Gomez fái að klæðast þessari treyju aftur. Það er algjört grín að þessi maður sé að byrja leiki fyrir LFC. Fab hefur verið frábær fyrir LFC en hans tími er kominn, arfaslakur leik eftir leik. Varnarleikurinn heilt yfir frá fremsta manni til aftasta til skammar. Síðustu tveir leikir voru falssýn/tálsýn eða what ever, Everton hefur ekkert getað allt tímabilið og Newcastle voru nú bara betri á köflum einum færri. Ágætis tilbreyting að ná í tvo sigra en þetta lið eins og það er að spila í dag er ekki í sama flokki og Real Madrid. Það þarf að breyta andi miklu hjá okkar klúbb, það er bara spurningin hvar nákvæmlega á og þarf að byrja.
3
Klopp út eða ekki
Klopp er fínn stjóri eða var það allavega meðan hann hafði ástríðu fyrir leiknum
Skiptir bara engu máli meðan FSG eiga klúbbinn
Þá skiptir voðalega litlu máli hver stjórinn er nema bara til að hámarka gróða þeirra meðan þeir eiga klúbbinn
Hvar eru allar Pollýönnurnar eftir newcastle leikinn
Kv
Svo einfalt er það
2
Auðvitað treystir maður Klopp. Er fólk í alvörunni búið að gleyma hvernig hann breytti klúbbnum okkar í stórveldi á nýjan leik? Við þurfum að taka næsta skref núna og það má ekkert bíða með það. Ef FSG vilja ekki eyða meiri peningum í leikmenn þá held ég að þeir ættu að selja. Ég er samt hrikalega sáttur við það sem FSG hefur gert en það er að gera LFC að sjálfbærnu félagi, stækkað völlinn, æfingasvæðið og nývætt með frábærum samningum. En við þurfum að fara upp á næsta þrep og Klopp hefur allt til að vera áfram. Vil ekki sjá einhvern wannabe-þjálfara sem hefur ekki þennan karisma eins og okkar frábæri stjóri hefur. Það verður í það minnsta gríðarlega spennandi að sjá hvernig málin þróast núna eftir að þetta tímabil er að fara í súginn.
11
Það er mjög falleg hugsun að gera Liverpool að sjálfbæru félagi svona eins og að reka byggingafyrirtæki, enn þessi hugsun FSG virkar ekki fótboltalega séð og aldrei gagnvart þeim félögum sem eru tilbúin að eyða stórum upphæðum í leikmenn úr efstu hillunni, við munum síga hægt og rólega niður töfluna gagnvart eigendum annara liða, það er því miður staðreind. FSG verður að fara þeir munu aldrei ráða við verkefnið.
FSG out og það STRAX!
3
Það fer bara þannig að Klopp hættir og ráðin verður nýr stjóri sem sættir sig við FSG
Kv
3
Það er ekki ósennilegt?
FSG out og það STRAX!
3
Er eitthvað hægt að segja sem ekki hefur verið sagt hér áður í vetur, og jafnvel áður?
Þetta lið er búið, nú er bara spurningin hvort að eigendur ætli að vera með eða skila auðu.
Nokkuð ljóst að það þarf umtalsverðar mannabreytingar og styrkingu á mörgum stöðum á vellinum, ekki bara á miðjuna.
Ekki hægt að hafa tvo leikmenn af öftustu 4 sem geta ekki varist og svo þennan markmann sem, eins góður og hann getur verið, á þetta allt of oft til.
Gjöfin hans alger vendipunktur og sást langar leiðir að hún tók allan vind úr mönnum.
Enn ein skitan, enn ein hörmungarframmistaðan í vetur.
Frammistaðan enn einu sinni til háborinnar skammar.
4
Ef menn halda að Joe Gomez sé eina vandamálið þá erum við í góðum málum.
Það eru stærri nöfn en hann í þessum hóp sem þurfa að fara standa upp og sýna okkur að þeir geti haldið þessu liði áfram á toppnum.
Joe Gomez er aðeins rulluspilari í þessum hóp og mun spila á sömu getustigi og félagar hans í kringum sig….
Hann er flottur í breiddina.
Það eru aðrir inná vellinum sem stjórna því hvort partýið verði gott eða ekki.
Og hann sem stjórnar staðnum þarf að fara meta það alvarlega hvort hann þurfu að fara hleypa öðrum inn og hverjum hann hendir út.
Það er ljóst að
Alison
Trent.matip.virgil.robertson
Hendo.fab.gini.
Salah.bobby.mané
Er alveg búið en guð minn góður hvað þetta var gott lið. Eitt það besta í sögu félagsins.
Klopp er 56ára
Hann á nóg eftir og here we go again!
Við eigum að leggja öll okkar egg í sömu körfuna og berjast til loka í að ná topp 4
Allt annað má flokka sér þetta tímabilið.
Upp með hökuna mætið kát í vinnuna í fyrramálið!
At the end of the storm is the golden sky
YNWA og allt það!.
Jurgen Klopp kom Liverpool í hæstu hæðir og hann verður alltaf goðsögn hjá klúbbnum, en það er enginn svo heilagur að vera hafinn yfir gagnrýni. Þetta tímabil gæti endað þannig hjá Liverpool að það sé ekki bara hægt að kenna FSG um hátt fall. Þegar Titanic sökk þá hafði skipstjórinn gert mistök og það síðasta sem sást á skut skipsins þegar það sökk var nafnið Liverpool.
4
Af hverju í ósköpunum fékk Joe Gomez nýjan FIMM ÁRA samning sl. sumar? Af hverju, Klopp?
6
FSG eiga þessa skitu nær skuldlaust. Þverneituðu að styrkja liðið miðju og varnarlega í janúar, afsökunin var sú að klúbburinn væri í söluferli. Svo 2 dögum fyrir mikilvægasta leik tímabilsins kemur þetta gamla skoffín sem Henry er orðinn og gefur það út að þetta hafi allt bara verið í plati rassagati. Það hafi aldrei verið ætlunin að selja Liverpool. 🙁
Ég bara get þessa óþolandi nísku aumingja eigendur ekki lengur og þetta helvítis Moneyball kjaftæði þeirra. Án Jurgen Klopp væri þetta ameríska tölfræðirúnk þeirra vonlaust bull og við að berjast um 4-8.sæti á hverju ári.
Endurreisn Liverpool verður miklu erfiðari og dýrkeyptari næsta sumar vegna þess hversu FSG hafa fullkomlega gert grín að okkur stuðningsmönnum í ár og tankað þessu tímabili til að spara peninga fyrir sölu. Það er fullkomlega ekkert sem segir okkur að ef nýjir fjárfestar koma inn að allur sá peningur fari í leikmannakaup. FSG hefur verið að gera risastóra samstarfssamninga síðustu 2 ár án þess að það hafi skilað nokkru í dýrari eða yngri leikmannahóp. Það er meiri séns að nýjir fjárfestar verði notaðir til að borga meiri arðgreiðslur útúr félaginu okkar.
Held það sé orðið bara fullreynt með Joe Gomez. Ótrúlegt að þessi stanslaust mistæki varnarmaður sem missir hausinn reglulega hafi nýlega fengið 5 ára samning. Ef hann væri ekki enskur væri hann aldrei með þessi laun sem hann fær. Bara varnarleikurinn í sigurmarkinu hjá Brighton um daginn hefði átt að festa hann beint á tréverkið út tímabilið, ekki verðlauna með leik gegn Real Madrid. Afhverju Phillips hefur ekki fengið neina sénsa þegar hinir miðverðirnir eru að geta basic barnaleg mistök trekk í trekk er orðið mjög undarlegt rannsóknarefni.
Bajcetic er mjög efnilegur en hann á ekki að vera í byrjunarliði 18 ára gegn Real Madrid. Fabinho byrjaði vel en virðist hreinlega í ömurlegu líkamlegu formi og gaf svakalega eftir er á leið. Henderson líka. Milner hefur verið frábær vinnuhestur fyrir Liverpool eða að sjá muninn á honum 37 ára og Luca Modric sýnir bara afhverju Real er orðið að algeru boogey liði fyrir Liverpool. VIÐ VERÐUM AÐ FARA KAUPA FLEIRI GÆÐALEIKMENN SEM MEIÐAST EKKI STANSLAUST OG GETA STJÓRNAÐ LEIKJUM. HEYRIÐI ÞAÐ FSG?
Hef enga trú á neinu kombakki á Bernabeu. Dottnir úr öllum bikarkeppnum. Það eina sem við höfum að keppa að út tímabilið er að ná CL sæti og koma í veg fyrir að þessi ógeðslegu Manchester lið vinni titla. Til þess þurfa þeir okkar stuðning. Áfram Liverpool og áfram Klopp.
13
Þetta gamla skoffín er bara með eitt markmið, það er að mjólka sem mestan pening út úr klúbbnum, það að hafa hætt við söluna er ekkert annað enn að senda stjóranum, leikmönnunum og stuðningsmönnunum fingurinn!
FSG out of það STRAX!
7
Heyr heyr…
Jæja
Ég hefði betur látið innsæið ráða í spá minni fyrir leik en loftið í borginni ?
Þetta þrot eftir mark númer tvö hjá Real var svakalegt, smitaðist um allan völlinn og liðið varð einhvernvegin eins og á móti Brighton.
Við erum bara á þessum stað í dag, en vonandi næst upp einhver barátta fyrir Wengerbikarnum.
2
Það var búist við tapi og jafnvel mjög ljótu tapi sem gerðist. Þetta kom mér akkúrat ekkert á óvart þar sem við erum vængbrotið lið og það vita allir andstæðingar. Ekkert hægt að vera að svekkja sig á því sem við öll vissum. Leikmenn RM voru með 90 mínútna rútupassa í gegnum Liverpool og það er ekki hægt að kenna vörninni um allt þegar þunnur þrettándi er fyrir framan hana.
Eins og við höfum rætt um áðut að þá verður þetta Groundhog day fram í lok tímabils. Festið beltin og hafið ælipokana tilbúna.
4
Sagði við félaga minn fyrir leik að ég yrði ekki hissa á 2núll sigri eða 2núll tapi. Hinsvegar er ég í sjokki eftir þennan leik. 2núll yfir og það er ekkert game management hjá Klopp. Liðið hans tapar 5 fokking 2 eftir að vera 2núll yfir á 20min. WTF!?
Sjokkeraður á standi leikmanna. Max þrek í 30mins hjá sumum, Fab og Hendo sérstaklega. Seinni var glataður, fengum ekki færi og aldrei liklegir. Liðið skólað á heimavelli í stærsta leik tímabilsins. Ancelotti hló að Klopp.
Omg hvað Gomez er lélegur. Vill ekki sjá start hjá honum ever og selja í sumar. Þessi skita hjá Alisson gjörsamlega slökkti allan neista…í alvöru, þetta var game over eftir það. Skil ekki hvernig svona góður markvörður fer að því að klúðra svona stórkostlega frekar reglulega. Þetta er svo brenglað allt saman. Er bara í losti.
7
Þvílíkur rússíbani sem þessi leikur var.
Vitað mál að RM væru of öflugir fyrir Liverpool þetta tímabilið, allt of margir slappir leikmenn í Liverpool til að gera keppt við stórlið.
Vona að ég þurfi aldrei að sjá Gomez aftur í rauðu treyjunni.
Og þetta endalausa “gefa aftur á Allison” kjaftæði er fyrir lööngu orðið algert rugl.
YNWA.
5
Sælir félagar
Jurgen Norbert Klopp segir að við verðum að læra af þessum leik. Sá lærdómur sem er augljósastur er að leikmannahópurinn er fullur af ónýtum leikmönnum. Það fjölgar mönnum sem við verðum að losna við og nú er Gomes kominn í hópinn. Mér sýnist að það sé helmingur af 25 manna hópnum sem má fara í sumar án þess að það veiki liðið. Ég vil að Alisson verði bekkjaður í næsta leik og Caoimhin Kelleher byrji þann leik. Ég held að hann sé betri en Alisson og maður hefur aldrei séð hann gera þau mistök sem Alisson gerir reglulega.
Það er nú þannig
YNWA
FSG out og það STRAX
9
Ef það á að sýna markmanninum okkar það lítið traust, að hann verði bekkjaður þegar hann gerir mistök, þá er það snilldarleið til að hrekja hann frá okkur.
3
Bendi vinsamlega á kæri Sigkarl að á meðan Kelleher spilar ekki þá er lítið um mistök þannig að ekki hægt að dæma um það. Það sem maður hefur séð af Kelleher þá er augljóst að þar er á ferð góður markmaður og synd að hann fái ekki meiri spilatíma.
En þrátt grátbrosleg mistök Alisson í gærkvöldi þá er hann frábær markmaður sem hefur bjargað okkur trekk í trekk – hvar værum við á stigatöflunni ef ekki fyrir Alisson í markinu?!
Glætan að fara bekkja’nn fyrir gærkvöldið, ekki sammála þér þarna!
4
Auðvitað geri ég enga kröfu um að menn séu sammála en svona líður mér bara
1
Mætti bekkja hálft liðið eftir þessa skitu í gær.
Hvernig menn fá á sig 5 mörk á Anfield á kvöldi sem þessu er það versta sem hefur sést því miður þá held ég að fleiri ömurleg met verði sleginn ef þeir ætla verjast svona í komandi leikjum.
Algjört þrot eftir jöfnunarmarkið hjá þeim og síðari hálfleikur var einfaldlega til skammar.
7
“Niðurlæging og versta Evrópukvöldið á Anfield” eru fyrirsagnir blaða um allan heim! En þetta er alls ekki Klopp að kenna, bara einhverjum öðrum.
8
Ég skil ekki af hverju Klöpp bakkaði ekki liðinu í stöðunni 2-0 og treysti á skyndisóknir til að skora fleiri mörk með Nunes fremstan. Ég hefði sett Matip inná strax og haft 3 miðaverði. Klöpp virðist vera svo þver að hann á bágt með að skipta um skoðun og breyta áætlun eftir stöðunni í leiknum.
4
Klopp er ekki með neitt in-game management. Hann bregst aldrei við stöðunni með breytingum á uppstillingu eða leikaðferð liðsins. Þetta er einn af hans helstu veikleikum. Eins skiptingar, hann er mjög óhittinn með þær.
3
Salah setti tvö met í gær, en þau hurfu algjörlega á bakvið hörmungarúrslitin.
Hann er núna markahæstur allra Liverpool-leikmanna í Evrópukeppnum, kominn með 42 mörk (í aðeins 66 leikjum) en eldra metið átti Stevie G, 41 mark (í 130 leikjum). Einnig er Salah nú markahæstur allra Púllara á heimavelli í Evrópukeppnum, með 19 mörk.
Stoðsending Salah á Darwin Nunez í fyrsta marki Liverpool var 13 stoðsending Salah í Meistaradeildinni fyrir Liverpool og þar með er hann kominn með flestar stoðsendingar í Meistaradeildinni fyrir Liverpool.
Markið sem Salah gerði var hans 44 mark í Meistaradeildinni og jafnar þar með met Didier Drogba yfir flest mörk skoruð í Meistaradeildinni af leikmanni frá Afríku.
2
Það sem einginn hér virðist þora að seigja hvað stærstu mistök Klops voru síðasta sumar þá læt ég það flakka, það átti ekki að selja Mane nej það átti að selja Mo Shala hann er ekki að skila miklu og þarf að fara á bekkinn ásamt Comes í nokkrar vikur.En vá hvað ég sakna Mane.
5
Mo Salah er með 19 mörk og 9 stoðsendingar í 34 leikjum.
1
Sá sem ætti að bekkja er sjálfur Klopp!
Ég man þegar Barcelona fékk Liverpool í heimsókn á Nou Camp árið 2007 þar sem að Liverpool notaði bakvörð á miðjuna og bakverðirnir tveir lokuðu þannig þeim kanti og beindu sóknum Barca inn á miðjuna þar sem að þeir voru étnir af sláttuvélum (lesist Gerrard, Alonso og Sissoko) og sigur vannst. Í liði Barcelona voru meðal annars Xavi, Iniesta, Ronaldinho og Messi. Engin ætlun virtist vera til staðar til loka kantspil Real í gær þrátt fyrir að allir þeir sem koma að liði Liverpool ættu þekkja þær hættur mætavel á eigin skinni. Mér þykir miður að 18 ára pilti sé kennt um það hvernig fór í gær. Vissulega fóru ekki allar sendingar Stefan Baj?eti? á samherja en hann var að minnsta kosti að reyna. Hann var að minnsta kosti ekki að fela sig á bak við hafsentana í einu marka Real eins og tveir af þremur miðjumönnum liðsins gerðu. Hann var einn á móti þremur að reyna að berjast. Og Real skoraði. Ekki var það Stefan Baj?eti? að kenna að Fabinho náði ekki stjórn á boltanum og missti hann til Modric sem skyldi Fabinho eftir í reyk. Vissulega átti annaðhvort Fabinho eða Stefán að klippa hann niður. Ég veit ekki hvort að Fabinho hefði náð honum. Og Real skoraði. Modric er bara 37 ára gamall og 172 cm. Fabinho er 188 cm. Ég man líka eftir skallaeinvígi þeirra tveggja sem Modric vann.
Trent er vissulega með frábæran fót en einn á móti Vini Jr. þá var hann leikinn grátt. Hvenær verður Trent fluttur á miðjuna?
1
Núna er liðinn sólarhringur frá mestu niðurlægingu Liverpool í Evrópuleik, líklega frá upphafi.
Af hverju heyrist ekkert frá Anfield? Af hverju eru hausar ekki að fjúka?
Hversu fokking slæmt getur þetta tímabil orðið?
2
Það eru langflestir hættir þarna fyrir löngu, nema þrjóskupúkinn Klopp.
Indriði og félagar hljóta að vera ánægðir með Klopp núna. Keyra þetta tímabil með þessari miðju og bæta engu við í janúar. Ótrúlegt að menn héldu að eitthvað væri orðið betra eftir síðustu tvo leiki. Það þarf bara að horfast í augu við það að Klopp vinnur ekki fleirri titla með Liverpool og það er best fyrir elsku kallinn að kalla þetta gott.
Já, það er satt, hvað er Klopp að hugsa!
FSG eru búnir að veifa peningum framan í hann og hann notar þá ekki!
Klopp heldur ekki um veskið hjá klúbbnum og ekki ætlast ég til þess að hann borgi sjálfur fyrir nýja miðjumenn, og ég veit ekki til þess að nokkur þjálfari hafi nokkurn tímann borgað leikmenn úr eigin vasa?
Að mínu mati ómálefnalegt og lélegt komment getum við plis haldið smá meiri standard en að ráðast á fellow Koppara?
Ég er að svara Sinna
Oh hvern vilt þú fá í staðinn ?
Við erum einfaldlega ekki betri en þetta. Getum verið sáttir að hafa náð 2-0 yfir. 5 Mars erum við að fara að keppa við lið sem mun betra en þetta Real Madrid lið. Ég er mjög stressaður yfir því. Rashford pottþétt skorar 2 á okkur. Það verður tapleikur, held að það sé nokkuð ljóst.
Þessir miðverðir geta náttúrulega ekki neitt.
Alisson að spila eins og í byrjun árs 2021.
Miðja sjálfri sér lík.
Call the season off!
Áður en menn missa andann þá vil ég minna á að þetta var eiginlega með ólíkindum, á fyrstu 78 mínútunum voru RM með 5 mörk úr 1.78XG, það gekk eiginlega allt upp hjá þeim sem gat gengið upp. En mörkin telja alveg óþolandi
Á sama tíma var Liverpool með yfir 2 í xg þetta sýnir kannski bara hversu mikið klassa lið RM eða jafnvel framhald af seinasta tímabili en samt með ólíkindum
Klopp out
Klopp er ekki vandamálið, það er kristaltært í mínum huga! FSG er vandamálið! Alveg pottþétt að Klopp veit hvert vandamálið er en fær ekki “bakköppið” sem þarf!
Vorkenni Stefáni B. – 18 ára á miðjunni og þvílíkt efnilegur að þurfa að þrauka þetta með öldungana með sér þarna í vonlausri baráttu! Sístur af þeim öllum!
Ekki sjéns í helvíti að ná úrslitum í Madríd þannig að núna að einbeita sér að deildinni. Og…..
….. ekki annað í boði en að FSG setji 3-400 milljónir punda í leikmannakaup í sumar! Bara Bellingham mun kosta rúmar 100……. ef hann á annað borð vill koma!!
Souness, Bellinham er aldrei að fara að koma til Liverpool, FSG mun aldrei borga uppsett verð fyrir hann. Til þess að það muni gerast þarf Liverpool að detta í sama lukkupott og þegar þeir seldu Couthino til Barcelona um árið. Það er deginum ljósara að þessar fréttir sem bárust í gær að FSG væru hættir við að selja eru mun verri enn þetta tap gegn Real í kvöld!
FSG out og það STRAX!
Sístur? Meinarðu ekki bestur?
Hvað er hægt að segja? Þessi fimm mörk voru alveg glórulaus. Jú, það fyrsta var masterstroke en við endursýningar mátti sjá hversu ódekkaður Vinicius var. Alisson klúðrið var ólýsanlega lélegt. Hornið: enginn að dekka lekmann sem beygir sig til að ná að skalla boltann inn. Benzema skýtur laflaust í Gomez og boltinn lekur inn. Svo er hægt að fabúlera um það hvernig Benzema jarðaði alla vörnina á okkur.
Hugarfar leikmanna er svo brothætt og það sást vel í þessum leik. Tökum ekkert af RM. Þetta er gæðalið en við áttum ekki að gefast svona auðveldlega upp.
Voru þetta svo ekki víti þegar þeir hrintu okkar mönnum? Skal ekki segja.
Er Klopp eitthvað heilaskertur? 2-0 yfir og það á bara að halda áfram sama plani no matter what. Eru hann og Gummi Gumm bræður? Þetta skrifast algjörlega á hann og hans þrjósku og hann getur bara engan veginn brugðist við neinu. Maður sér svo augljóslega hvað hann er orðinn clueless á hliðarlínunni að hálfa væri nóg. Hættum þessari meðvirkni for crying out loud. Gamli er búinn og útbrunninn og meira að segja orðinn það leiðinlegur á blaðamannafundum að maður er farinn að skammast sín fyrir hann.
Arthur er víst að ná sèr og stjórinn telur liðið vera á réttri leið. Klopp á þrjú ár eftir af samningnum og FSG eru hættir við að selja. Ég á bara að styðja liðið í gegnum súrt og sætt, annars er ég ekki í réttu liði.
Getur einhver hjálpað mér við að hemja mig og halda í vonina?
Kristján það er ekkert mál að halda í vonina við ættum að þekkja það sem Liverpool menn.
, Það er alltaf bara næsta tímabili”
Sælir félagar
Ég ætla ekki að segja orð um þennan svokallaða leik Liverpool á heimavelli. Til þess skortir mig þrek.
Það er nú þannig
YNWA???
FSG out og það STRAX
þeir vilja þig á Heilsubælið í Hveragerði félagar þínir hér á spjallborðinu held að það væri gott fyrir þig að ná áttum þar og hlaða batteríin fyrir næsta tímabil þegar Klopp kemur til baka með nýtt lið
Ég held að þeir sem eru að tala um að Sigkarl þurfi á dvöl á heilsuhælinu í Hveragerði
þurfi að líta sér aðeins nær, kannski að hafa samband við sálfræðingin sinn?
Já, það er allveg ljóst að Klopp þarf að mæta með breytt lið fyrir næsta timabil, enn verður það betra enn þetta lið veit ég ekki, af gefini reynslu er hann ekki að fá það þann stuðning frá FSG það er ljóst og verður Klopp stjóri Liverpool á næsta tímabili, ég er ekki viss?
FSG out og það STRAX!
Ég ætla ekki að segja orð um þennan leik en ég er hneykslaður á hvað það eru margir hérna sem vilja Klopp út. Eru menn með gullfiskaminni. Gleyma menn hvað Klopp hefur gert fyrir þetta lið. Sjö titlar síðustu fimm tímabil meðan United hefur ekki unnið neinn málm og eytt í leikmenn eins og enginn sé morgundagurinn. Öll þessi frábæru móment og frábæri hápressu fótbolti. Sýnið smá þolinmæði. Nú er tími endurnýjunar hjá liðinu og ég treysti Klopp fullkomlega í það
æi þetta byrjaði svo vel og svo fór allt til andskotans.
Við spiluðum betur en Real í fyrri hálfleik. Við vorum ákveðnari komust í 2-0. Við kunnum ekki að vera yfir enda mjög duglegir í vetur að leyfa liði að komast yfir gegn okkur. Í þessari stöðu þarf aðeins að stjórna leiknum betur en það er engin handbremsa á okkur við höldum áfram að keyra á þá og þeir fá fullt af plássi til að keyra á okkur.
Þeir ná að jafna fyrir hálfleik en maður var samt vongóður um sigur í þessum leik.
Við byrjum síðari hálfleik á því að fá okkur mark úr föstu leikatriði og virtist það einfaldlega slá okkur alveg út. Leikmenn fóru alveg inn í skel og gestirnir fengu blóð bragð í munninn og slátruðu okkur 2-5.
Við erum ekki lengur þessi andlegu skrímsli sem Klopp hrósaði liðinu oft hér áður fyrr, þar sem við lentum í mótlæti en stigum upp.
Það má leita af sökudólgum ef menn vilja.
Alisson í öðru markinu gerði skelfileg misstök
Gomez fékk boltan í sig klaufalega í fjórða markinu.
Klopp setti inn á Jota/Bobby sem voru langt í frá tilbúnir og fór allur sóknarþungi okkar á bekkinn.
Ég lít á þetta frekar sem Liverpool lið sem er ekki lengur á þeim stall sem það var á undanförnu tímabili og Real einfaldlega betra lið en við í dag. Við erum ekki lengur eins traustir varnarlega, miðjan er ekki eins kraftmikil og sóknarlínan okkar er góð en ekki eins góð og undanfarinn ár.
Þetta var samt ekki allt skelfilegt. Nunez var með flott mark, Fabinho virkaði í smá stund eins og Fabinho, Gakpo sprækur og 18 ára guttinn virkaði ekki eins og hann væri 18 ára að spila stórleik á Anfield. Ég taldi það mjög ólíklegt að þetta lið okkar í dag gæti unnið meistaradeildina í ár og fannst Real alltaf sigurstranglegra í þessu einvígi en eftir 2-0 yfir þá fannst mér við klaufar að gera ekki betur í kvöld.
Ég vona að þetta mun ekki hafa áhrif á næsta deildarleik en þar sem við erum mjög litlir í okkur þá tel ég að þessi frammistaða gæti gert Palace leikinn erfiðaði.
YNWA – Ömurlegt Evrópukvöld á Anfield.
Talandi um handbremsu, hvað er einmitt að því að pakka í vörn í stöðunni 2-0?!
Afhverju er það svona erfitt??
Þið United menn sem þyrpist hingað inn undir hvern þráð og viljið Klopp út hvaða þjálfara viljið þið í staðinn?
Þessi hópur sem þú ert að tala um er sami hópurinn sem mun hruna yfir einstaka leikmenn um hverja helgi á meðan FSG mun eiga klúbbinn, einn stuðningsmaðurinn sagði í gær að honum væri allveg sama þó Liverpool myndi vinna einn og einn bikar af og til undir eignarhaldi FSG
Það er nættúrulega fáranlegt, við eru ekki Tottenham viðð eru Liverpool er VAR stærsti Klúbbur Englands ásamt Man utd. Liverpool á EKKI að sætta sig við það að elta einhverja klúbba sem voru mun minni enn þeir.
Farið nú að vakna FSG áðdáendur, FSG er mörgum númerum of litlir eigendur til að eiga Liverpool Fc!
FSG out og það STRAX!
Sammála. FSG er vandamálið. Hafa ekki og munu ekki leggja til það fjármagn sem þarf til að bæta vandamálastöðurnar. Hvað er eigandinn búinn að mæta á marga leiki síðan hann keypti liðið. Tvo?
“Klopp er ekki vandamálið, það er kristaltært í mínum huga! FSG er vandamálið! Alveg pottþétt að Klopp veit hvert vandamálið er en fær ekki “bakköppið” sem þarf!”
Kæri Souness, viltu deila þinni vitneskju. Ég er að bilast á þessu og skil ekki af hverju Klopp fær/vill vera í starfinu ef FSG ætla að eiga félagið áfram.
Augljóst! Þetta “Monníbol” kjaftæði er að kæfa alla og búið að vera lengi! Ekki furða að Klopp sé orðinn pirraður í viðtölum að reyna halda andlitinu á meðan Chelsea, City, Newcastle og meira að segja Forest kaupa leikmenn eins og enginn sé morgundagurinn!
Á meðan er FSG eins og lítill smákrakki að passa sparigrísinn sinn!!
Þó svo að Klopp sé ekki að takast betur upp en raun ber vitni, þá efa ég það stórlega að hann láti bjóða sér hvað sem er. Það vantar eitthvað í þessa tilgátu þína, Klopp er enginn asni. Hélt kannski að þú byggir yfir einhverjum frekari upplýsingum.
Hvað eru menn að rugla um Klopp out hérna ? Það er ekki ár síðan við gátum unnið 4 titla. Ég treysti honum FULLKOMLEGA til þess að rétta okkur við og að koma okkur upp töfluna í EPL.
Það eru ekki alltaf jólin, og við erum ekkert að fara að tapa fyrir scum á heimavelli. Þeir eru að spila ca 100% yfir getu núna og munu lenda á vegg bráðum, enda allir á alsælu þar í dag. Við erum engir mentality monsters í dag og þurfum að ráða bót á því. Ég hefði viljað sjá Keita koma inn fyrir guttann okkar sem er of ungur fyrir svona stórskák. En svo vantar okkur eins og tvo miðjumenn, eins og ALLIR vita, nema helv fsg.
Ég bara trúi ekki að við munum missa af Bellingham til RM, af því að við kannski missum af 4 sæti. Okkur vantar fjárfesta, með de neros.
Þessi leikur sýndi svo vel hve einstaklingarnir í RM eru betri fótboltamenn en okkar menn sem var einfaldlega keyrt yfir. Þið sem eruð að skammast út í Klopp; hvaða stjóri getur að ykkar mati gert betur með þennan mannskap á miðjunni og enginn peningur til leikmannakaupa? Klopp hefur verið frábær en er hægt að byggja upp lið eins og RM án peninga til leikmannakaupa?
Allavega getur Klopp það ekki.
Ég held að Klopp hafi fengið ansi mörg svör við því hverjir verða á næsta vetur setjandi. Alltof margir númeri of litlir fyrir þennan leik. Gomez alltof mistækur, Fabinho alltof hægur, Hendo fínn sem varamaður næsta vetur og við þurfum að fara að leita að bæði keppinaut við Van Dijk og Trent. Bobby í sama flokki og Hendo og ég veit ekki með Jota (vil þó gefa honum sjens eftir meiðslin). Þurfum að minnsta kosti tvo miðjumenn ef ekki þrjá í byrjunarliðið og einn miðvörð í sumar. Reyna að fá sem mest fyrir rekaviðinn í liðinu og nota söluféð og 200 millur í viðbót til að byggja upp nýtt lið.
Þetta verður langt vor.
Sammála! Við erum með góðan efnivið núna á miðjunni og þeim til stuðnings vil ég fá Bellingham, og þess vegna Declan Rice frá West Ham og kannski Mount frá Chelsea sem greinilega þarf tilbreytingu – allt vanir menn í Úrvalsdeildinni!
Ég væri líka til í Bellingham en mig langar líka að deita Rihönnu. Afhverju í ósköpunum ætti Bellingham að vilja koma til Liverpool ? Ef hann var eitthvað að hugsa um það þá er hann snar hættur við það núna.
Vil ekki sjà það að Gomez fái að klæðast þessari treyju aftur. Það er algjört grín að þessi maður sé að byrja leiki fyrir LFC. Fab hefur verið frábær fyrir LFC en hans tími er kominn, arfaslakur leik eftir leik. Varnarleikurinn heilt yfir frá fremsta manni til aftasta til skammar. Síðustu tveir leikir voru falssýn/tálsýn eða what ever, Everton hefur ekkert getað allt tímabilið og Newcastle voru nú bara betri á köflum einum færri. Ágætis tilbreyting að ná í tvo sigra en þetta lið eins og það er að spila í dag er ekki í sama flokki og Real Madrid. Það þarf að breyta andi miklu hjá okkar klúbb, það er bara spurningin hvar nákvæmlega á og þarf að byrja.
Klopp út eða ekki
Klopp er fínn stjóri eða var það allavega meðan hann hafði ástríðu fyrir leiknum
Skiptir bara engu máli meðan FSG eiga klúbbinn
Þá skiptir voðalega litlu máli hver stjórinn er nema bara til að hámarka gróða þeirra meðan þeir eiga klúbbinn
Hvar eru allar Pollýönnurnar eftir newcastle leikinn
Kv
Svo einfalt er það
Auðvitað treystir maður Klopp. Er fólk í alvörunni búið að gleyma hvernig hann breytti klúbbnum okkar í stórveldi á nýjan leik? Við þurfum að taka næsta skref núna og það má ekkert bíða með það. Ef FSG vilja ekki eyða meiri peningum í leikmenn þá held ég að þeir ættu að selja. Ég er samt hrikalega sáttur við það sem FSG hefur gert en það er að gera LFC að sjálfbærnu félagi, stækkað völlinn, æfingasvæðið og nývætt með frábærum samningum. En við þurfum að fara upp á næsta þrep og Klopp hefur allt til að vera áfram. Vil ekki sjá einhvern wannabe-þjálfara sem hefur ekki þennan karisma eins og okkar frábæri stjóri hefur. Það verður í það minnsta gríðarlega spennandi að sjá hvernig málin þróast núna eftir að þetta tímabil er að fara í súginn.
Það er mjög falleg hugsun að gera Liverpool að sjálfbæru félagi svona eins og að reka byggingafyrirtæki, enn þessi hugsun FSG virkar ekki fótboltalega séð og aldrei gagnvart þeim félögum sem eru tilbúin að eyða stórum upphæðum í leikmenn úr efstu hillunni, við munum síga hægt og rólega niður töfluna gagnvart eigendum annara liða, það er því miður staðreind. FSG verður að fara þeir munu aldrei ráða við verkefnið.
FSG out og það STRAX!
Það fer bara þannig að Klopp hættir og ráðin verður nýr stjóri sem sættir sig við FSG
Kv
Það er ekki ósennilegt?
FSG out og það STRAX!
Er eitthvað hægt að segja sem ekki hefur verið sagt hér áður í vetur, og jafnvel áður?
Þetta lið er búið, nú er bara spurningin hvort að eigendur ætli að vera með eða skila auðu.
Nokkuð ljóst að það þarf umtalsverðar mannabreytingar og styrkingu á mörgum stöðum á vellinum, ekki bara á miðjuna.
Ekki hægt að hafa tvo leikmenn af öftustu 4 sem geta ekki varist og svo þennan markmann sem, eins góður og hann getur verið, á þetta allt of oft til.
Gjöfin hans alger vendipunktur og sást langar leiðir að hún tók allan vind úr mönnum.
Enn ein skitan, enn ein hörmungarframmistaðan í vetur.
Frammistaðan enn einu sinni til háborinnar skammar.
Ef menn halda að Joe Gomez sé eina vandamálið þá erum við í góðum málum.
Það eru stærri nöfn en hann í þessum hóp sem þurfa að fara standa upp og sýna okkur að þeir geti haldið þessu liði áfram á toppnum.
Joe Gomez er aðeins rulluspilari í þessum hóp og mun spila á sömu getustigi og félagar hans í kringum sig….
Hann er flottur í breiddina.
Það eru aðrir inná vellinum sem stjórna því hvort partýið verði gott eða ekki.
Og hann sem stjórnar staðnum þarf að fara meta það alvarlega hvort hann þurfu að fara hleypa öðrum inn og hverjum hann hendir út.
Það er ljóst að
Alison
Trent.matip.virgil.robertson
Hendo.fab.gini.
Salah.bobby.mané
Er alveg búið en guð minn góður hvað þetta var gott lið. Eitt það besta í sögu félagsins.
Klopp er 56ára
Hann á nóg eftir og here we go again!
Við eigum að leggja öll okkar egg í sömu körfuna og berjast til loka í að ná topp 4
Allt annað má flokka sér þetta tímabilið.
Upp með hökuna mætið kát í vinnuna í fyrramálið!
At the end of the storm is the golden sky
YNWA og allt það!.
Jurgen Klopp kom Liverpool í hæstu hæðir og hann verður alltaf goðsögn hjá klúbbnum, en það er enginn svo heilagur að vera hafinn yfir gagnrýni. Þetta tímabil gæti endað þannig hjá Liverpool að það sé ekki bara hægt að kenna FSG um hátt fall. Þegar Titanic sökk þá hafði skipstjórinn gert mistök og það síðasta sem sást á skut skipsins þegar það sökk var nafnið Liverpool.
Af hverju í ósköpunum fékk Joe Gomez nýjan FIMM ÁRA samning sl. sumar? Af hverju, Klopp?
FSG eiga þessa skitu nær skuldlaust. Þverneituðu að styrkja liðið miðju og varnarlega í janúar, afsökunin var sú að klúbburinn væri í söluferli. Svo 2 dögum fyrir mikilvægasta leik tímabilsins kemur þetta gamla skoffín sem Henry er orðinn og gefur það út að þetta hafi allt bara verið í plati rassagati. Það hafi aldrei verið ætlunin að selja Liverpool. 🙁
Ég bara get þessa óþolandi nísku aumingja eigendur ekki lengur og þetta helvítis Moneyball kjaftæði þeirra. Án Jurgen Klopp væri þetta ameríska tölfræðirúnk þeirra vonlaust bull og við að berjast um 4-8.sæti á hverju ári.
Endurreisn Liverpool verður miklu erfiðari og dýrkeyptari næsta sumar vegna þess hversu FSG hafa fullkomlega gert grín að okkur stuðningsmönnum í ár og tankað þessu tímabili til að spara peninga fyrir sölu. Það er fullkomlega ekkert sem segir okkur að ef nýjir fjárfestar koma inn að allur sá peningur fari í leikmannakaup. FSG hefur verið að gera risastóra samstarfssamninga síðustu 2 ár án þess að það hafi skilað nokkru í dýrari eða yngri leikmannahóp. Það er meiri séns að nýjir fjárfestar verði notaðir til að borga meiri arðgreiðslur útúr félaginu okkar.
Held það sé orðið bara fullreynt með Joe Gomez. Ótrúlegt að þessi stanslaust mistæki varnarmaður sem missir hausinn reglulega hafi nýlega fengið 5 ára samning. Ef hann væri ekki enskur væri hann aldrei með þessi laun sem hann fær. Bara varnarleikurinn í sigurmarkinu hjá Brighton um daginn hefði átt að festa hann beint á tréverkið út tímabilið, ekki verðlauna með leik gegn Real Madrid. Afhverju Phillips hefur ekki fengið neina sénsa þegar hinir miðverðirnir eru að geta basic barnaleg mistök trekk í trekk er orðið mjög undarlegt rannsóknarefni.
Bajcetic er mjög efnilegur en hann á ekki að vera í byrjunarliði 18 ára gegn Real Madrid. Fabinho byrjaði vel en virðist hreinlega í ömurlegu líkamlegu formi og gaf svakalega eftir er á leið. Henderson líka. Milner hefur verið frábær vinnuhestur fyrir Liverpool eða að sjá muninn á honum 37 ára og Luca Modric sýnir bara afhverju Real er orðið að algeru boogey liði fyrir Liverpool. VIÐ VERÐUM AÐ FARA KAUPA FLEIRI GÆÐALEIKMENN SEM MEIÐAST EKKI STANSLAUST OG GETA STJÓRNAÐ LEIKJUM. HEYRIÐI ÞAÐ FSG?
Hef enga trú á neinu kombakki á Bernabeu. Dottnir úr öllum bikarkeppnum. Það eina sem við höfum að keppa að út tímabilið er að ná CL sæti og koma í veg fyrir að þessi ógeðslegu Manchester lið vinni titla. Til þess þurfa þeir okkar stuðning. Áfram Liverpool og áfram Klopp.
Þetta gamla skoffín er bara með eitt markmið, það er að mjólka sem mestan pening út úr klúbbnum, það að hafa hætt við söluna er ekkert annað enn að senda stjóranum, leikmönnunum og stuðningsmönnunum fingurinn!
FSG out of það STRAX!
Heyr heyr…
Jæja
Ég hefði betur látið innsæið ráða í spá minni fyrir leik en loftið í borginni ?
Þetta þrot eftir mark númer tvö hjá Real var svakalegt, smitaðist um allan völlinn og liðið varð einhvernvegin eins og á móti Brighton.
Við erum bara á þessum stað í dag, en vonandi næst upp einhver barátta fyrir Wengerbikarnum.
Það var búist við tapi og jafnvel mjög ljótu tapi sem gerðist. Þetta kom mér akkúrat ekkert á óvart þar sem við erum vængbrotið lið og það vita allir andstæðingar. Ekkert hægt að vera að svekkja sig á því sem við öll vissum. Leikmenn RM voru með 90 mínútna rútupassa í gegnum Liverpool og það er ekki hægt að kenna vörninni um allt þegar þunnur þrettándi er fyrir framan hana.
Eins og við höfum rætt um áðut að þá verður þetta Groundhog day fram í lok tímabils. Festið beltin og hafið ælipokana tilbúna.
Sagði við félaga minn fyrir leik að ég yrði ekki hissa á 2núll sigri eða 2núll tapi. Hinsvegar er ég í sjokki eftir þennan leik. 2núll yfir og það er ekkert game management hjá Klopp. Liðið hans tapar 5 fokking 2 eftir að vera 2núll yfir á 20min. WTF!?
Sjokkeraður á standi leikmanna. Max þrek í 30mins hjá sumum, Fab og Hendo sérstaklega. Seinni var glataður, fengum ekki færi og aldrei liklegir. Liðið skólað á heimavelli í stærsta leik tímabilsins. Ancelotti hló að Klopp.
Omg hvað Gomez er lélegur. Vill ekki sjá start hjá honum ever og selja í sumar. Þessi skita hjá Alisson gjörsamlega slökkti allan neista…í alvöru, þetta var game over eftir það. Skil ekki hvernig svona góður markvörður fer að því að klúðra svona stórkostlega frekar reglulega. Þetta er svo brenglað allt saman. Er bara í losti.
Þvílíkur rússíbani sem þessi leikur var.
Vitað mál að RM væru of öflugir fyrir Liverpool þetta tímabilið, allt of margir slappir leikmenn í Liverpool til að gera keppt við stórlið.
Vona að ég þurfi aldrei að sjá Gomez aftur í rauðu treyjunni.
Og þetta endalausa “gefa aftur á Allison” kjaftæði er fyrir lööngu orðið algert rugl.
YNWA.
Sælir félagar
Jurgen Norbert Klopp segir að við verðum að læra af þessum leik. Sá lærdómur sem er augljósastur er að leikmannahópurinn er fullur af ónýtum leikmönnum. Það fjölgar mönnum sem við verðum að losna við og nú er Gomes kominn í hópinn. Mér sýnist að það sé helmingur af 25 manna hópnum sem má fara í sumar án þess að það veiki liðið. Ég vil að Alisson verði bekkjaður í næsta leik og Caoimhin Kelleher byrji þann leik. Ég held að hann sé betri en Alisson og maður hefur aldrei séð hann gera þau mistök sem Alisson gerir reglulega.
Það er nú þannig
YNWA
FSG out og það STRAX
Ef það á að sýna markmanninum okkar það lítið traust, að hann verði bekkjaður þegar hann gerir mistök, þá er það snilldarleið til að hrekja hann frá okkur.
Bendi vinsamlega á kæri Sigkarl að á meðan Kelleher spilar ekki þá er lítið um mistök þannig að ekki hægt að dæma um það. Það sem maður hefur séð af Kelleher þá er augljóst að þar er á ferð góður markmaður og synd að hann fái ekki meiri spilatíma.
En þrátt grátbrosleg mistök Alisson í gærkvöldi þá er hann frábær markmaður sem hefur bjargað okkur trekk í trekk – hvar værum við á stigatöflunni ef ekki fyrir Alisson í markinu?!
Glætan að fara bekkja’nn fyrir gærkvöldið, ekki sammála þér þarna!
Auðvitað geri ég enga kröfu um að menn séu sammála en svona líður mér bara
Mætti bekkja hálft liðið eftir þessa skitu í gær.
Hvernig menn fá á sig 5 mörk á Anfield á kvöldi sem þessu er það versta sem hefur sést því miður þá held ég að fleiri ömurleg met verði sleginn ef þeir ætla verjast svona í komandi leikjum.
Algjört þrot eftir jöfnunarmarkið hjá þeim og síðari hálfleikur var einfaldlega til skammar.
“Niðurlæging og versta Evrópukvöldið á Anfield” eru fyrirsagnir blaða um allan heim! En þetta er alls ekki Klopp að kenna, bara einhverjum öðrum.
Ég skil ekki af hverju Klöpp bakkaði ekki liðinu í stöðunni 2-0 og treysti á skyndisóknir til að skora fleiri mörk með Nunes fremstan. Ég hefði sett Matip inná strax og haft 3 miðaverði. Klöpp virðist vera svo þver að hann á bágt með að skipta um skoðun og breyta áætlun eftir stöðunni í leiknum.
Klopp er ekki með neitt in-game management. Hann bregst aldrei við stöðunni með breytingum á uppstillingu eða leikaðferð liðsins. Þetta er einn af hans helstu veikleikum. Eins skiptingar, hann er mjög óhittinn með þær.
Salah setti tvö met í gær, en þau hurfu algjörlega á bakvið hörmungarúrslitin.
Hann er núna markahæstur allra Liverpool-leikmanna í Evrópukeppnum, kominn með 42 mörk (í aðeins 66 leikjum) en eldra metið átti Stevie G, 41 mark (í 130 leikjum). Einnig er Salah nú markahæstur allra Púllara á heimavelli í Evrópukeppnum, með 19 mörk.
Stoðsending Salah á Darwin Nunez í fyrsta marki Liverpool var 13 stoðsending Salah í Meistaradeildinni fyrir Liverpool og þar með er hann kominn með flestar stoðsendingar í Meistaradeildinni fyrir Liverpool.
Markið sem Salah gerði var hans 44 mark í Meistaradeildinni og jafnar þar með met Didier Drogba yfir flest mörk skoruð í Meistaradeildinni af leikmanni frá Afríku.
Það sem einginn hér virðist þora að seigja hvað stærstu mistök Klops voru síðasta sumar þá læt ég það flakka, það átti ekki að selja Mane nej það átti að selja Mo Shala hann er ekki að skila miklu og þarf að fara á bekkinn ásamt Comes í nokkrar vikur.En vá hvað ég sakna Mane.
Mo Salah er með 19 mörk og 9 stoðsendingar í 34 leikjum.
Sá sem ætti að bekkja er sjálfur Klopp!
Ég man þegar Barcelona fékk Liverpool í heimsókn á Nou Camp árið 2007 þar sem að Liverpool notaði bakvörð á miðjuna og bakverðirnir tveir lokuðu þannig þeim kanti og beindu sóknum Barca inn á miðjuna þar sem að þeir voru étnir af sláttuvélum (lesist Gerrard, Alonso og Sissoko) og sigur vannst. Í liði Barcelona voru meðal annars Xavi, Iniesta, Ronaldinho og Messi. Engin ætlun virtist vera til staðar til loka kantspil Real í gær þrátt fyrir að allir þeir sem koma að liði Liverpool ættu þekkja þær hættur mætavel á eigin skinni. Mér þykir miður að 18 ára pilti sé kennt um það hvernig fór í gær. Vissulega fóru ekki allar sendingar Stefan Baj?eti? á samherja en hann var að minnsta kosti að reyna. Hann var að minnsta kosti ekki að fela sig á bak við hafsentana í einu marka Real eins og tveir af þremur miðjumönnum liðsins gerðu. Hann var einn á móti þremur að reyna að berjast. Og Real skoraði. Ekki var það Stefan Baj?eti? að kenna að Fabinho náði ekki stjórn á boltanum og missti hann til Modric sem skyldi Fabinho eftir í reyk. Vissulega átti annaðhvort Fabinho eða Stefán að klippa hann niður. Ég veit ekki hvort að Fabinho hefði náð honum. Og Real skoraði. Modric er bara 37 ára gamall og 172 cm. Fabinho er 188 cm. Ég man líka eftir skallaeinvígi þeirra tveggja sem Modric vann.
Trent er vissulega með frábæran fót en einn á móti Vini Jr. þá var hann leikinn grátt. Hvenær verður Trent fluttur á miðjuna?
Núna er liðinn sólarhringur frá mestu niðurlægingu Liverpool í Evrópuleik, líklega frá upphafi.
Af hverju heyrist ekkert frá Anfield? Af hverju eru hausar ekki að fjúka?
Hversu fokking slæmt getur þetta tímabil orðið?
Það eru langflestir hættir þarna fyrir löngu, nema þrjóskupúkinn Klopp.