Þá sjáum við hverjir byrja á Villa Park í kvöld.
Byrjunarliðið
Reina
Johnson – Carragher – Agger – Insua
Lucas – Aquilani
Kuyt – Gerrard – Benayoun
Torres
Bekkurinn Cavalieri, Skrtel, Aurelio, Kyrgiakos, Babel, Ngog, Spearing.
Aquilani greinilega metinn heill og kemur allavega mér á óvart að sjá ekki Pacheco á bekknum.
KOMA SVO!!!!!!!!!!
lyst vel á þetta byrjunarlið aquilini gott að hann byrjar því hann gefur okkur smá breidd á miðjunnni ég hafði slæma tilfiningu í gær en ekki nuna held að við vinnum þennan leik og vonandi skorar kuyt og kemst í sinn rétta gír
Djö…. sé ekki leikinn ! Koma svo !!!
Uhh, Kuyt inná og enginn Pacheco….. Jæja
Áfram LFC !!!
Hversu oft hefur maður hugsað í vetur að þetta sé leikurinn sem muni breyta öllu,
Allveg furðulegt að alltaf þegar ég er bjartsýn þá kemur eitthvað 3 deildalið frá liverpool til leiks og svo þegar ég er virkilega svartsýn þá kemur eitthvað lið sem ég kannast við frá því gömlu góðu daganna, Eins og staðan er í dag þá er ég virkilega svartsýn á þennan leik,
Aston villa nýbúnir að tapa og koma brjálaðir til leiks meðan við rétt unnum úlfanna og brjálað sjálfstraust í okkar mönnum sem býður eftir mulningi, En er nokkuð sáttur með þetta byrjunarlið á venjulegu árferði ætti liðið að valta yfir Villa en eins og árferðið er í dag er ég helst að jafntefli sé það mesta sem maður getur vonast eftir…
Flottur að sjá Kuyt inná fyrir Aurelio.
Þetta er virkilega sterkt lið hjá okkur. Þetta er nánast okkar sterkasta lið að mínu mati(Mascerano fyrir Lucas ef hann væri ekki í banni) og svo finnst mér Aurelio betri en Insúa)
Þetta byrjunarlið er sterkt en spurning hvort að menn séu tilbúnir í þetta.
Ég óttast það versta en ég vonast eftir góðum leik og vonandi náum við að merja sigur því það myndi gera leikmönnum okkar virkilega mikið að ná 2 sigurleikjum í röð. Ég er sáttur að sjá Babel kominn aftur.
Það var nú varla hægt að fara fram á annan leik í hvíld hjá Kuyt svo þetta kemur ekki mikið á óvart. Hefði viljað frá Aurelio í bakvörðinn og Pacheco á bekkinn. Er samt sáttur með að sjá Babel aftur á bekknum, það býður allavega upp á einhvern hraða af bekknum.
Það er annars massa snjókoma á Villa Park og útlit fyrir spes leik
hvernig er það, má bara tækla menn eins og menn vilja inn í teig ef maðurinn er ekki með boltann ?
Klárt víti, engin spurning. En djöfull er þetta samt allt hægt og auðlesið hjá okkur. Ekki ennþá búnir að eiga færi sem talist getur.
Gæti verið verra…
Þetta lyktar af 0-0 jafntefli.
Nei, ég segi svona…. við vinnum.
ÉG væri alveg til að sjá Babel inn fyrir Kuyt, eða jafnvel Ngog og skipta þá yfir í 442 og Gerrard á hægri.
Miðað við síðustu mínútur þá getum við talist heppnir að staðan sé 0-0
lítur út fyrir jafntefli eða jafnvel tap… en það er ennþá von 🙂
Hrikalega er Insua slappur.
YEEEEEEEESSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS!!!!!!!
Loksins erum við heppnir. Loksins skorum við í uppbótartíma. Loksins vinnum við sigur sem er ekkert endilega verðskuldaður. Loksins!
0-1 Torres 🙂
Fernando Torres kann eitthvað í fótbolta. 😉
TOOORRRREEEESS!!!