John W Henry svarar spurningum lesenda RAWK

Hinn Liverpoolsögulegi Mummi póstaði hingað inn link á RAWK sem ég held að eigi alveg skilið meiri athygli.

Ef ég man rétt þá fóru einhverjir meðlima þeirra á fund með John W Henry (manninum sem fer fyrir hópi nýrra eigenda Liverpool) eftir að kaupin voru frágengin og núna hafa þeir fengið hann til að svara spurningum lesenda. Þeir sendu á hann 23 spurningar sem þeir söfnuðu saman frá lesendum sem hann er að vinna í að svara og hefur núna sent svar við fyrstu níu spurningunum. Afar áhugavert að lesa þetta og stórgaman að sjá með svona greinilegum hætti muninn á nýjum og gömlum eigendum. NESV eru allavega að reyna að vinna sér inn traust stuðningsmanna og svonalagað skemmir ekkert fyrir þeim: (ýtir á Continue reading ? hér fyrir neðan til að lesa svörin)
(ATH: Snemma í ummælum er að finna íslenska þýðingu á þessum svörum og um leið gott dæmi um frábæran lesendahóp hér á kop.is)

So on to the questions, all these have come directly from fans on the site. I have tried to group them into themed areas to make things easier. I guess the first theme is Why Liverpool?

1. Given that financially there are far more reliable investments. What motivates you to invest in and buy sports clubs?

We are an organization filled with people who are driven to compete at the highest level. There certainly are better investments than sports clubs, but we know that everything we do has meaning to large numbers of people. And what we do has meaning for us. We wake up every day thinking about what we can do improve our chances of winning a championship. It’s incredibly interesting and we really enjoy working together toward a common goal.

2. What was your motivation, individually and as a company, for buying Liverpool FC? Was there one thing that sold the club to you?

We kept seeing the similarities to purchasing the Red Sox in 2002. They’ve been recounted in the media. But the most important issue for us was the ability to compete at the highest level in the world’s biggest sport. Liverpool FC provides that opportunity. I believe almost any sports fan would purchase a club, if they had the means. We had the means – both financially and with regard to organizational strength – to run one of the most coveted sports clubs in the world. It’s a privilege.

3. It’s naiive to think you made the decision to buy Liverpool FC without the input of any “football people”. Care to name-drop those who advised you during your due dilligence?

We did our own due diligence. We don’t know English football, but we do know the sports business. It’s been a very steep learning curve – but one that has been rewarding and interesting. The structure of football in Europe is totally different from what we are used to. It’s fascinating and challenging. Now we are lucky enough to be meeting football people who can give us input. Our biggest responsibility is to bring in the right people to the club on and off the field.

The next group of questions are unfortunately your inheritance from the previous owners.

4. How have NESV funded the £300m acquisition?
This simple answer is that we paid cash for LFC and left £37 million of stadium debt in place – even though there is no stadium in place – just a lot of expensive plans etc. We view stadiums as separate from clubs. They are separate entities.

We have some very successful partners – some of whom are big EPL fans – and we are well-financed internally. But NESV has always had debt from the first day we purchased the Red Sox. We have some partners who look at Internal Rate of Return and almost demand that we have debt as a consequence. Debt increases IRR.

I recently read the New York Yankees have $3.5 billion of debt, but I’ve never heard a Yankee fan complain about it. I’ve never heard a Red Sox fan complain about the usage of credit. Credit is probably more acceptable in American culture than elsewhere. But you have some people that are good at borrowing money and poor at investing beyond that. There are others – and we feel we are in this camp – have lines of credit etc., that are good at running businesses prudently and invest in those businesses.

In nine years of operation our partnership has yet to make a profit distribution. We’ve only made tax distributions. We’ve invested a quarter of a billion dollars into Fenway Park. We’ve invested in players – second among thirty MLB clubs – over the last nine years. We’re invested now in LFC and there is work to be done on the stadium front there as well. Other than the stadium debt mentioned above, there is no debt on LFC. This has greatly reduced interest payments which I believe were running close to £40 million per annum.

5. Is there a contractual commitment that non of the acquisition debt will be placed on the club?
No, none was needed.

6. How does NESV intend to extract money to make a profit on this transaction?
That’s a good question. With the club struggling, money I can’t foresee any profits being “extracted.” Hopefully someday LFC will be worth more than it is today.

7. What is the capital structure and cashflow of NESV, and how does it service its debt?
It’s a private company and we do not release financial information. LFC, however, does release financial information annually.

The next batch are all about your plans for the club now that you have your feet under the desk…

8. All of the questions I would want answered are to do with things he really needs to reflect on awhile. I’d be interested at this stage however, to know what his five key milestones for the next three years would be.
We are focused on getting the club positioned to win trophies within the Financial Fair Play rules that are being imposed next year. That means off the field we are intent on increasing LFC revenues worldwide. On the field we have to be smarter. Arsenal and ManU have depth that is young and capable. We do not. We have a lot of work to do there. A lot of work. And we will, but we have to be smart about it.

9. Liverpool FC needs a sustained period of stability. Liverpool supporters will be patient as long as we can sense that we are moving in the right direction. How long are you planning on staying? Are we a long-term (10 years+) or a shorter term project?
Long-term. Everything we do is for the long-term.

10. Mr. Henry & co. – Liverpool Football Club has one of the largest fanbases in the world with passionate Reds in every corner of the globe. With the greatest of respect, the sport of baseball in which your team has achieved great success is a major sport in Northern America but is not comparable to Liverpool Football Club or the Premier League in terms of fanbase / viewing figures etc etc. How do you plan to market the club globally and expand and enhance the club’s profile worldwide in the future?
This requires a long answer. Perhaps I should take a break and answer this and the other questions in the next installment.

© RAWK and SaveLFC 2010

13 Comments

  1. þetta virðast vera mjög jarðbundnir náungar og koma vel fyrir…. greinilegt að þeir eru með langtímamarmið sem eru mjög ánægjuleg og eins og var réttilega bent í spurningunum að til eru töluvert arðbærari fjárfestingar en fótboltafélög sem segir manni að þeir ætla greinilega ekki að mjólka félagið…… mjög jákvætt

  2. Ég var orðin spenntur að ýta á continue og gerði mér vonir um að Babú hefði tekið sig til og þýtt þennan pakka, hefði verið frábært fyrir okkur sem ekki erum með enskuna 100% og google translate virkar alls ekki….

  3. Þú stendur þig rosalega vel Babú og kannski of vel þess vegna gerði ég bara ráð fyrir því að kallinn hefði þýtt þennan pakka, annars skilur maður alveg slatta af þessu en þegar svona pakki er í gangi, spurningar til eigenda klúbbsins væri skemmtilegra að fá það þýtt á fallega íslensku, held þú Babú gætir þýtt þetta mjög skemtilega og orðað þetta allt saman með smemmtilegum húmor í leiðinni svona eins og þegar þú gerir þínar snilldar upphitanir fyrir útileikina í evrópukeppninni….

  4. Google translate for fun 😉

    Svo á að þeim spurningum sem hafa allar þessar koma beint frá aðdáendur á síðuna. Ég hef reynt að hópur þá inn í þema sviðum til að gera hlutina auðveldari. Ég held að fyrsta þemað er hverju Liverpool?

    1. Í ljósi þess að fjárhagslega það eru miklu áreiðanlegri fjárfestingar. Hvað hvetur þig til að fjárfesta í og kaupa íþróttafélaga?
      Við erum að stofnun fullt af fólki sem er ekið til að keppa á hæsta stigi. Það vissulega eru betri fjárfestingu en íþróttafélög, en við vitum að allt sem við gerum hefur merkingu mikils fjölda fólks. Og hvað við gerum hefur merkingu fyrir okkur. Við vakna upp á hverjum degi að hugsa um hvað við getum gert að bæta möguleika okkar á að vinna titil. Það er ótrúlega áhugavert og við virkilega njóta vinna saman í átt að sameiginlegu markmiði.

    2. Hver var hvatning, hver fyrir sig og sem fyrirtæki, til að kaupa Liverpool FC? Var það eitt að selja félagið fyrir þig?
      Við áfram að sjá líkindi að kaupa Red Sox árið 2002. Þeir hafa verið sagt frá í fjölmiðlum. En mikilvægasta málið fyrir okkur var að geta keppt á hæsta stigi í stærsta íþrótt í heimi. Liverpool FC veitir það tækifæri. Ég tel nánast allir íþrótta aðdáandi myndi kaupa félagið, ef þeir hefðu átt við. Við áttum leið – bæði fjárhagslega og með tilliti til skipulags styrk – að keyra einn af eftirsóttasta íþróttafélaga í heiminum. Það er forréttindi.

    3. Það er naiive að hugsa þú tekið þá ákvörðun að kaupa Liverpool FC án framlags hvers “fótbolta fólk”. Gætt að nafn-sleppa þeim sem ráðlagði þér á meðan vegna dilligence þitt?
      Við gerðum eigin áreiðanleikakönnun okkar. Við vitum ekki enska boltanum, en við vitum íþrótta fyrirtæki. Það hefur verið mjög bratt læra – en sá sem hefur verið gefandi og áhugavert. Uppbygging knattspyrnu í Evrópu er algerlega frábrugðin því sem við eigum að venjast. Það er heillandi og ögrandi. Nú erum við svo heppin að vera fundinn fótbolta fólk sem getur gefið okkur inntak. Stærsta Ábyrgð okkar er að koma í rétta fólkið til félagsins og slökkt á þessu sviði.

    Næsta hópi spurningar eru því miður arf frá fyrri eigendum.

    1. Hvernig hefur NESV fjármagnaði £ 300m kaup?
      Þessi einfalda svarið er að við greiddum fé fyrir LFC og vinstri £ 37000000 skulda völlinn í stað – jafnvel þó að það er engin völlinn í stað – bara fullt af dýrum áætlanir o.fl. Við lítum stadiums sem aðskilin frá klúbbum. Þau eru aðskilin félög.
      Við höfum nokkrar mjög vel samstarfsaðilar – sumir hverjir eru stór EPL aðdáendur – og við erum vel fjármagnað innra með sér. En NESV hefur alltaf haft skuldir frá fyrsta degi við keypti Red Sox. Við höfum sumir samstarfsaðilar sem líta á innri ávöxtun og nánast krefjast þess að við höfum skuldir vegna afleiðinga. Skulda eykur IRR.
      Ég las nýlega í New York Yankees hafa 3500000000 $ skulda, en ég hef aldrei heyrt Yankee aðdáandi kvarta um það. Ég hef aldrei heyrt Red Sox aðdáandi kvarta um notkun á lánsfé. Credit er líklega tekið í bandaríska menningu en annars staðar. En þú hafa sumir sem eru góðir í peninga að láni og fátækra á að fjárfesta umfram það. Það eru aðrir – og við teljum að við erum í þessum búðum – hafa línur osfrv lánsfé, sem eru góðir í að keyra fyrirtæki varfærni og fjárfesta í þeim fyrirtækjum.
      Í níu ára rekstur samstarf okkar hefur enn að græða dreifingu. Við höfum aðeins gert skatt dreifingar. Við höfum fjárfest ársfjórðungi milljarð dollara í Fenway Park. Við höfum fjárfest í leikmenn – annar meðal þrjátíu MLB klúbbur – yfir síðustu níu árum. Við erum að fjárfest nú í LFC og það er verk að vinna á völlinn framan þar sem vel. Annað en á völlinn skuldir nefnd hér að ofan, það er ekki skuldir um LFC. Þetta hefur stórlega minnkað vaxtagreiðslur sem ég tel voru í gangi nærri £ 40.000.000 á ári.

    2. Er einhver samningsbundnar skuldbindingar sem ekki eru rekin í kaup skulda verður lögð á félagið?
      Nei, var ekkert þörf.

    3. Hvernig virkar NESV ætla að draga peninga til að græða á þessum viðskiptum?
      Það er góð spurning. Með félaginu í erfiðleikum, peninga sem ég get ekki séð fyrir hvaða hagnaður að vera “dregin.” Vonandi einhvern daginn LFC verður meira virði en það er í dag.

    4. Hvað er höfuðborg uppbyggingu og sjóðstreymi af NESV og hvernig virkar það greiðslubyrði þess?
      Það er einkafyrirtæki og við sleppir ekki upplýsingar um fjármál. LFC, þó ekki, gefa út fjárhagsupplýsingar árlega.

    Næstu lotu eru allar upplýsingar um áætlanir fyrir félagið nú að þú hafir fæturna undir borðið …

    1. Allar spurningar vilt ég svaraði er að gera með hluti sem hann þarf í raun að fjalla um stund. Ég væri til á þessu stigi er hins vegar að vita hvað fimm hans helstu áfangar á næstu þremur árum mundi vera.
      Við erum lögð áhersla á að fá félagið í stakk búið að vinna titla innan Financial Fair Play reglunum sem eru lagðir á næsta ári. Það þýðir að slökkva á þessu sviði sem við erum að ásetningur um að auka LFC tekjum um allan heim. Á þessu sviði verðum við að vera betri. Arsenal og Manu hafa dýpt, sem er ungur og hæfur. Við gerum ekki. Við höfum mikið verk að gera það. A einhver fjöldi af vinna. Og við munum, en við verðum að vera klár um það.

    2. Liverpool FC þarf langan tíma stöðugleika. Liverpool stuðningsmenn munu vera þolinmóðir, eins lengi og við getum skilningi að við erum að flytja í rétta átt. Hversu lengi ætlar þú ætlar að gista? Erum við langan tíma (10 ára) eða skemmri tíma verkefni?
      Langs tíma. Allt sem við gerum er til langs tíma.

    3. Herra Henry & co. – Liverpool Football Club er eitt af stærstu fanbases í heiminum með ástríðufullur Reds í hverju horni af heiminum. Með mesta virðingu, the íþrótt af baseball í hvaða lið hefur náð miklum árangri er stór íþrótt í Norður-Ameríku en er ekki sambærilegt við Liverpool Football Club eða Premier League í skilmálar af fanbase / skoða tölur etc etc Hvernig þú ætla að markaðssetja félagið á heimsvísu og auka og bæta upplýsingar félagsins um heim allan í framtíðinni?
      Þetta kallar á Langa svarið. Kannski ég ætti að taka hlé og svara þessu og aðrar spurningar í næstu afborgun.

  5. Prófaði að þýða þetta fyrir hann Viðar svona uppá gamanið, vil bara benda á að fjármála hugtökin þekki ég ekki alveg.

    Þar sem þar eru til mun öruggari fjárfestingar. Hvað hvatti ykkur til að fjárfesta í íþróttafélögum?

    Okkar samtök eru full af fólki sem vill keppa á efsta stigi. Það eru að sjálfsögðu til betri fjárfestingar en íþróttafélög, en við vitum að allt sem við gerum hefur milka þýðingu fyrir fjölda fólks. Og það sem við gerum hefur þýðingu fyrir okkur. Við vöknum á hverjum degi og hugsum um hvernig við getum bætt möguleika okkar á að vinna meistaratitil. Það er mjög áhugavert og við fáum mikla ánægju út úr að vinna að sameiginlegu markmiði.

    Hver var hvati ykkar, sem einstaklingar og fyrirtæki, að kaupa Liverpool FC? Var það eitthvað eitt sem sannfærði ykkur að kaupa?

    Við sáum margt líkt með kaupum okkar á Red Sox árið 2002. Það hefur verið farið yfir það í fjölmiðlum. En mikilvægasti þátturinn var möguleikinn á að keppa á efsta stigi í stærstu íþrótt í heimi. Liverpool FC veitir okkur þann möguleika. Ég trúi því að hver einasti íþróttaaðdáandi myndi kaupa íþróttafélag ef þeir hefðu efni á því. Við höfðum efni á – fjárhagslega og skipulagslega – að kaupa eitt eftirsóttasta íþróttafélag í heimi. Það eru forréttindi.

    Það er barnalegt að halda því fram að ákvörðunin að kaupa Liverpool FC hafi verið tekin án samráðs við “fótbolta sérfræðinga”. Getur þú nefnt þá sem veittu ykkur ráðgjöf þegar þið voruð að kynna ykkur málið?

    Við unnum okkar eigin heimavinnu. Við þekkjum ekki enska boltann, en við þekkjum íþróttabransann. Við höfum þurft að læra mikið á stuttum tíma – en það hefur verið bæði gefandi og athyglisvert. Umgjörð fótboltans í Evrópu er allt önnur en sú sem við erum vanir. Það er heillandi og krefjandi. Núna erum við mjög ánægðir að hitta fótboltafólk sem getur gefið okkur sitt álit. Stærsta ábyrgð okkar er að ráða rétta fólkið í félagið bæði innan og utan vallar.

    – Hvernig hafa NESV fjármagnað 300 milljón punda kaupin?

    Einfalda svarið er að við greiddum með reiðufé fyrir LFC og skildum eftir 37 milljón punda skuld eftir á nýja leikvanginum – jafnvel þó enginn nýr leikvangur sé til – bara fullt af dýrum áætlunum o.s.frv. Við lítum á það sem svo að leikvangur sé aðskilinn íþróttafélögum. Þetta eru aðskildir hlutir. Við eigum nokkra mjög farsæla samstarfsaðila – sumir þeirra miklir aðdáendur Ensku deildarinnar – og við erum vel fjármagnað fyrirtæki. En NESV hafa alltaf haft einhverjar skuldir frá því við keyptum Red Sox fyrst. Sumir samstarfsaðilar okkar horfa á tekjur vegna fjárfestingar og gera því sem næst kröfu um að við höfum skuld vegna þess. Skuld eykur tekjur vegna fjárfestingar. Ég las nýlega að New York Yankees hefðu skuldir uppá 3.5 milljarða dollara, en ég hef aldrei heyrt stuðningsmenn Yankees segja neitt um það. Ég hef aldrei fengið kvartanir frá stuðningsmönnum Red Sox um hvernig skuldum er háttað. Skuldir eru líklegra viðurkenndari í Bandarískri menningu en annarsstaðar (gleymir hann Íslandi!, innskot frá þýðanda). En sumt fólk er duglegt að fá lánaða peninga en ekki jafn árangursríkt að fjárfesta eftir það. Svo eru aðrir – og við teljum okkur vera í þeim hópi – höfum lánalínur o.s.frv., sem eru góðir í að stjórna fyrirtækjum skynsamlega og fjárfesta í þessháttar fyrirtækjum. Á níu ára samstarfstíma okkar (reikna með Red Sox, innskot frá þýðanda) hefur ekki verið greiddur út arður vegna hagnaðar. Við höfum einungis fengið skattaívilnanir (ekki viss með tax distributions, innskot frá þýðanda). Við höfum fjárfest kvartmilljarð í Fenway Park (leikvangur Red Sox, innskot frá þýðanda). Við höfum fjárfest í leikmönnum – næst mest af þrjátíu MLB (Major League Baseball) félögum – á síðustu níu árum. Við höfum skuldbundið okkur LFC og það þarf einnig að taka til hendinni varðandi leikvanginn. Fyrir utan skuldina á nýja leikvanginum sem nefnd var áður, þá er LFC skuldlaust. Þetta hefur dregið allverulega úr vaxtagreiðslum sem voru að því sem ég best veit nálægt 40 milljónum punda á ári.

    Er það hluti af samningi að enginn hluti af kaupverðinu verði settur á félagið sem skuld?

    Nei, það var óþarfi.

    Hvernig ætlar NESV að ná peningum út til að sjá hagnað á þessum viðskiptum?

    Þetta er góð spurning. Þar sem félagið stendur illa, peningar (sic.) ég get ekki séð fram á að neinum peningum verið “náð út”. Vonandi kemur sá tími að LFC verður meira virði en það er í dag.

    Hvernig er NESV byggt upp fjárhagslega, hver er veltan og hvernig fjármagnar það sínar skuldaafborganir.

    Það er einkafyrirtæki og við gefum ekki út fjárhagslegar upplýsingar. LFC gefur hins vegar út fjárhagsupplýsingar árlega.

    Allar spurningarnar sem mig langar að fá svar við hafa við hluti að gera sem hann þarf að hugsa vel og lengi um. Núna langar mig hins vegar að vita hverjir séu fimm áfangar sem þú vilt ná á næstu þremur árum?

    Við einblínum á að koma félaginu í stöðu til að vinna bikara innan Financial Fair Play reglnanna sem verður byrjað að framfylgja næsta ár. Þetta þýðir að utan vallar stefnum við á að auka tekjur LFC á heimsvísu. Inná vellinum þurfum við að vera klókari. Arsenal og ScumU hafa stóran hóp sem er bæði ungur og hæfur. Ekki við. Við eigum mikla vinnu fyrir höndum þar. Mjög mikla vinnu. Og við munum komast þangað, en við þurfum að vera klókir við hvernig við gerum það.

    Liverpool FC þarf langvarandi tímabil stöðugleika. Aðdáendur Liverpool munu vera þolinmóðir svo lengi sem við skynjum að við séum á réttri leið. Hversu lengi hafið þið hugsað ykkur að vera? Erum við langtíma (10 ár+) eða skammtíma verkefni?

    Langtíma. Allt sem við gerum er til langs tíma.

    Hr. Henry & co. – Liverpool FC hefur einn stærsta aðdáendahóp í heimi með ástríðufulla Rauðliða í öllum heimshornum. Með mikilli virðingu, þá er íþróttin hafnabolti sem ykkar lið hefur náð frábærum árangri í risa sport í Norður Ameríku en á engann samanburð við Liverpool FC eða Úrvalsdeildina hvað varðar aðdáendafjölda/áhorfsfjölda o.s.frv. Hvernig ætlið þið að markaðssetja félagið á heimsvísu og stækka og bæta ímynd félagsins útum heiminn í framtíðinni?

    Þetta krefst langs svars. Kannski ætti ég að bíða aðeins með að svara þessu og restinni af spurningunum þar til í næsta hluta.

  6. Verð samt að segja besta google translate var í þessu hjá honum Helga:
    How long are you planning on staying?
    Hversu lengi ætlar þú ætlar að gista?

    Sýnir að samhengi er allt 😀

  7. Ég verð að segja að ég hefði viljað betri svör, þessir kanar eru bara kanar, lítið frábrugðir síðustu könum sýnist mér, nema að þessir hafa líklega betra lánstraust.

  8. Já Pétur F. heilmikið vit í þessu hjá þér …. þá vitum við það að við eigum okkar ekki viðreisnar von í heiminum næstu aldirnar, enda erum við Íslendingar…..Íslendingar eru nú bara einu sinni bara íslendingar, fjárglæpamenn með ekkert lántraust. Svona svipað eins og allir arabar eru hryðjuverkamenn.

    Þeir hafa sagt frá day one – underpromise, over deliver.

  9. Ég er sáttur við þessi svör þótt þau sýni líka af hverju Broughton leitaði logandi ljósi að nýjum Roman. Hér er um að ræða hið dæmigerða bandaríska viðskiptalíkan sem byggir á skuldsetningu.

    Persónulega tel ég að þessi hugmyndafræði sé að sumu leyti gölluð. En ég sé líka gallana við að einhver glæpamaður frá Rússlandi eða pabbadrengur frá Mið-Austurlöndumi taki yfir þessar merkilegu almenningsstofnanir sem íþróttafélög er. Sjálfum finnst mér þýska aðferðin lang skynsamlegust, þ.e. að 51% af hlutafénu skal vera í eigu stuðningsmannanna, en það er ekki að fara að gerast á Englandi.

    Þessi Financial Fair Play regla er mjög tímabær og verður fróðlegt að fylgjast með hver áhrifin verða. Við fyrstu sýn er að sjá að upp renni tími góðra og klókra framkvæmdastjóra og öflugra rekstareininga til að afla félaginu tekna. Þar virðast NESV hafa mikið fram að færa. Ég var í Boston í fyrra og þar er gífurleg stemming í kringum Red Sox liðið, mikil sala á minjagripum og almennt skemmtilegt að vera Red Sox fan.

    Ekki kemur nákvæmlega hvernig þeir fjármögnuðu kaupin sú vitneskja að hópur fjárfesta bakki NESV upp, en ekki einn banki, eru góð tíðindi. Hópur fjárfesta sem eru komnir til að vera um langa hríð er allt annað en banki sem fellir lán á tilteknum gjalddaga. Slík fjármögnun er mjög viðkvæm fyrir “random events” þ.e.a.s. einhverju sem enginn reiknar með. Sem var nákvæmlega það sem gerðist þegar fjármálamarkaðirnir hrundu haustið 2008 og hálfvitarnir frá Texas um leið.

    Sem sagt; þessir gaurar virðast heppilegir eigendur fyrir LFC í ljósi aðstæðna og því ber að fagna. En eins og sagt var á djamminu í gamla daga; lofa skal mey að morgni.

Bolton á morgun

Liðið gegn Bolton