Happaleikurinn með Happatreyjur.is

Eins og fram kom í síðasta Gullkasti, þá höfum við sett í loftið leik með nýjasta samstarfsaðila Kop.is, Happatreyjur.is.
Við ætlum sem sagt að draga einn heppinn einstakling í þætti kvöldsins og sá/sú fær senda til sín treyju.
Nú fer hver að verða síðastur. Þetta er mjög einfalt, þú þarft einfaldlega að setja inn komment við annað hvort þessa færslu, eða síðustu Gullkasts færslu.
Sama gildir á Facebook síðunni. Það telur samt ekki tvisvar ef þið setjið komment báðum megin 🙂
Þegar þetta er ritað, þá hafa 216 skráð sig til leiks.
Koma svo, hvern langar ekki í eins og eina fótboltatreyju?

45 Comments

  1. Já takk ég myndi alveg þiggja treyju í afmælisgjöf.

  2. Já takk pörfekt jólagjöf hands bróður mínum

  3. Oft er þörf en nú er nauðsynlegt að eignast nýja treyju.

Southampton – Liverpool

Gullkastið – Átta Stiga Forskot